Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júní 2025 20:17 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Einar Barnamálaráðherra hyggst bregðast við mikilli fjölgun tilkynninga til barnaverndar. Hann segir tölurnar sláandi og mikið áhyggjuefni. Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“ Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“
Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira