Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2025 09:48 Þórunn Sveinbjarnardóttir er fyrsti forseti Alþingis sem beitir ákvæðinu í 66 ár. Vísir/Ívar Fannar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, hefur lagt til að umræðum um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra verði hætt og gengið til atkvæða um málið. Þetta gerði Þórunn við upphaf þingfundar í morgun. Málið er í 2. umræðu og er það mál sem lengst hefur verið rætt á þingi frá því mælingar hófust, eða í samtals um 159 klukkustundir. Samkvæmt 71. grein þingskaparlaga, sem stjórnarandstaðan hefur stundum kallað „kjarnorkuákvæðið“, getur forseti sett þinginu tímamörk þegar kemur að umræðum um ákveðið mál. Hann getur einnig lagt til að umræðum verði hætt þegar í stað, og er þá gengið til atkvæðagreiðslu um tillögu hans án nokkurrar umræðu. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, gerði hið síðarnefnda nú rétt í þessu. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan, auk þess sem hér að ofan má sjá beina útsendingu af þinginu, þar sem vænta má harðra viðbragða stjórnarandstöðuliða. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Málið er í 2. umræðu og er það mál sem lengst hefur verið rætt á þingi frá því mælingar hófust, eða í samtals um 159 klukkustundir. Samkvæmt 71. grein þingskaparlaga, sem stjórnarandstaðan hefur stundum kallað „kjarnorkuákvæðið“, getur forseti sett þinginu tímamörk þegar kemur að umræðum um ákveðið mál. Hann getur einnig lagt til að umræðum verði hætt þegar í stað, og er þá gengið til atkvæðagreiðslu um tillögu hans án nokkurrar umræðu. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, gerði hið síðarnefnda nú rétt í þessu. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan, auk þess sem hér að ofan má sjá beina útsendingu af þinginu, þar sem vænta má harðra viðbragða stjórnarandstöðuliða. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira