Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 10:00 Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, gæti stækkað mikið á næstu árum. Getty/David Price Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, er að verða tuttugu ára á næsta ári og hann gæti fengið risauppfærslu í afmælisgjöf. Heimavöllur Arsenal er nú fimmti stærsti leikvangur knattspyrnufélags á Englandi en félagið vill stækka leikvanginn til að halda í því hin stóru lið ensku úrvalsdeildarinnar. Breska ríkisútvarpið fjallar um þetta en segir að viðræðurnar séu samt enn á frumstigi. Engin ákveðin áætlun hefur verið valin en möguleiki á að spila heimaleiki á Wembley-leikvanginum á meðan framkvæmdir standa yfir hefur verið ræddur. 🚨 Arsenal is advancing plans to expand Emirates Stadium to over 70,000 seats, potentially up to 80,000 by 2028. The £400-500m project, led by KSE and Populous, may see the Gunners temporarily relocate to Wembley for 12-18 months during construction. pic.twitter.com/poxKFEs0F5— Arsenal Team (@_ArsenalTeam) October 7, 2025 Arsenal hefur spilað heimaleiki áður á Wembley en það var á gamla Wembley-leikvanginum í Meistaradeildinni tímabilin 1998–99 og 1999–2000. Það muna líka margir eftir því að erkióvinirnir í Tottenham spiluðu alla „heimaleiki“ sína á Wembley tímabilið 2017–18 og mestallt tímabilið 2018–19 á meðan nýr leikvangur þeirra var í byggingu. Á næsta ári verða liðin tuttugu ár síðan Arsenal flutti á Emirates frá Highbury. Talið er að í viðræðunum hafi verið rætt um möguleikann á að breyta sætaskipan til að bæta við þúsundum sæta, þar sem Arsenal leitast við að halda í við stærstu leikvanga landsins. Leikvangurinn tekur nú 60.704 manns í sæti en gæti tekið yfir sjötíu þúsund manns eftir framkvæmdir. Það myndi gera leikvanginn að stærsta félagsvelli í London. Samkvæmt frétt í Telegraph þá er Arsenal að skoða svipaðar framkvæmdir og voru gerðar á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Lykilatriðið í því væri að gera stúkurnar brattari og bæta við fleiri sætum þannig. Heildarumfang leikvangsins myndi ekki stækka mikið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
Heimavöllur Arsenal er nú fimmti stærsti leikvangur knattspyrnufélags á Englandi en félagið vill stækka leikvanginn til að halda í því hin stóru lið ensku úrvalsdeildarinnar. Breska ríkisútvarpið fjallar um þetta en segir að viðræðurnar séu samt enn á frumstigi. Engin ákveðin áætlun hefur verið valin en möguleiki á að spila heimaleiki á Wembley-leikvanginum á meðan framkvæmdir standa yfir hefur verið ræddur. 🚨 Arsenal is advancing plans to expand Emirates Stadium to over 70,000 seats, potentially up to 80,000 by 2028. The £400-500m project, led by KSE and Populous, may see the Gunners temporarily relocate to Wembley for 12-18 months during construction. pic.twitter.com/poxKFEs0F5— Arsenal Team (@_ArsenalTeam) October 7, 2025 Arsenal hefur spilað heimaleiki áður á Wembley en það var á gamla Wembley-leikvanginum í Meistaradeildinni tímabilin 1998–99 og 1999–2000. Það muna líka margir eftir því að erkióvinirnir í Tottenham spiluðu alla „heimaleiki“ sína á Wembley tímabilið 2017–18 og mestallt tímabilið 2018–19 á meðan nýr leikvangur þeirra var í byggingu. Á næsta ári verða liðin tuttugu ár síðan Arsenal flutti á Emirates frá Highbury. Talið er að í viðræðunum hafi verið rætt um möguleikann á að breyta sætaskipan til að bæta við þúsundum sæta, þar sem Arsenal leitast við að halda í við stærstu leikvanga landsins. Leikvangurinn tekur nú 60.704 manns í sæti en gæti tekið yfir sjötíu þúsund manns eftir framkvæmdir. Það myndi gera leikvanginn að stærsta félagsvelli í London. Samkvæmt frétt í Telegraph þá er Arsenal að skoða svipaðar framkvæmdir og voru gerðar á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Lykilatriðið í því væri að gera stúkurnar brattari og bæta við fleiri sætum þannig. Heildarumfang leikvangsins myndi ekki stækka mikið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira