Flokkurinn stefni í ranga átt

Oddviti Sósíalista í borgarstjórn segir nýja forystu flokksins stefna með hann í ranga átt. Hún hefur hætt öllu innra starfi og flokksmenn þurfa að finna sér nýjan leiðtoga.

29
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir