Eldur kom upp í bíl

Eldur kom upp í bíl á bílastæði við félagsheimili Þróttar í Reyjavík á þriðja tímanum í dag. Mikill eldur logaði í bílnum og svartur og þykkur reykur steig upp frá honum.

19
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir