Ný göngu- og hjólabrú

Nýrri göngu- og hjólabrú hefur verið komið fyrir yfir Sæbraut við Súðavog og Kleppsmýrarveg. Brúin er tuttugu og átta metra löng og var ekið í heilu lagi frá Mosfellsbæ í gærkvöldi og hífð upp í nótt.

27
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir