Ekkert bendi til þess að Pútín hafi raunverulegan áhuga á friði
Litlar vonir eru bundnar við að tveggja klukkustunda langur símafundur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti áttu í gær beri nokkurn árangur.
Litlar vonir eru bundnar við að tveggja klukkustunda langur símafundur sem Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti áttu í gær beri nokkurn árangur.