Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arnar: Maður er kannski bara gráðugur á línunni og vill meira

    Víkingur átti næsta auðvelt með Fram í kvöld þegar þeir unnu 4-1 sigur á gestum sínum. Leikið var í fimmtu umferð Bestu deildarinnar og var sigurinn aldrei í hættu. Þjálfari Víkings viðurkenndi það að vera gráðugur og að hafa viljað meira frá sínum mönnum en stigin voru vel þegin.

    Fótbolti