Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Guðmann tók í lurginn á samherja sínum

    Guðmann Þórisson hafði lítinn húmor fyrir því þegar Hörður Ingi Gunnarsson, samherji hans, var að dútla með knöttinn í eigin vítateig gegn Keflavík er liðin mættust í Kaplakrika. Guðmann lét Hörð Inga heyra það og bakvörðurinn svaraði fullum hálsi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stuðnings­sveit Blika biður Þórsara um hjálp

    Kópacabana, stuðningsmannasveit Breiðabliks, hefur beðið um aðstoð fyrir leikinn mikilvæga gegn KA í kvöld. Sveitin hefur beðið gallharða Þórsara um að mæta með sér í stúkuna og styðja við bakið á Blikum er liðið mætir á Greifavöll í dag.

    Íslenski boltinn