
KSÍ breytir leyfiskerfinu: Félög í efstu deild karla verða að vera með kvennalið
Knattspyrnusamband Íslands hefur samþykkt breytingu á leyfiskerfi sambandsins sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verða að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna.