

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fisker Karma fær BMW vélar og rafmagnsdrifrásir
Samstarfið einhliða og BMW útvegar allar drifrásir í nýja bíla Karma.

Hraðatakmörkunum létt af Nürburgring
Miklar breytingar hafa verið gerðar á brautinni til að tryggja öryggi ökumanna.

Skráningarnúmer JFK seldist á 13 milljónir
Var á Lincoln bílnum sem John F. Kennedy var myrtur í.

13 milljón króna fundarlaun
Þessum Lamborghini Aventador var stolið í New York og góð fundarlaun í boði.

Nýr Volkswagen Caddy kynntur til leiks
Fæst sem sendibíll, en líka í 5 og 7 manna fjölskylduútfærslu.

Snýr Ford Bronco aftur?
Ford mun færa framleiðslu ódýrari bílgerða sinna til annarra landa.

Varadekksleysi skilur ökumenn eftir í vanda
Bílum án varadekkja fer fjölgandi þar sem bílaframleiðendur reyna að létta bíla sína.

Formúla 1 á Nürburgring árið 2017?
Nýir eigendur brautarinnar í viðræðum við Bernie Ecclestone.

Hyundai i20 með skottið fullt af verðlaunum
Var valinn bestur af lesendum Auto bild og Bild am Sonntag.

Opel Astra hlýtur Gullna stýrið 2015
Kom á markað í október og skýst strax á stjörnuhimininn.

BMW gaf sigurvegara Moto GP BMW M6
Er þriðji BMW bíllinn sem Marc Marques fær fyrir sigur í Moto GP.

Audi kraftabílastóð í LA
Þrír af stærri bílum Audi með samtals 1.820 hestöfl.

Þúsund hestafla etanól Benz
Er einn öflugasti götuhæfi Mercedes Benz bíll heims.

Ný Impreza í LA
Framleiðsla hans mun hefjast á fyrri helmingi næsta árs.

Bílasala hrynur enn í Rússlandi
Heildarbílasala á árinu er minni en salan í Bandaríkjunum í október.

Land Rover á ræturnar á Islay
Forstjóri Rover átti hús á Islay og fékk hugmyndina um Land Rover þar.

Hyundai hannar Genesis flaggskip
Leysir af Hyundai Eguus og framleiðslu hans verður hætt.

Þrívíddarprentaður Audi
Getur prentað úr stáli og áli með fínmuldum salla.

Sjö sæta Subaru jeppinn smíðaður í Bandaríkjunum
Verður eins og forverinn Tribeca ætlaður Bandaríkjamarkaði.

Engir Takata loftpúðar hjá Toyota, Mazda og Honda
Subaru og Mitsubishi einnig líkleg að hætta viðskiptum við Takata.

Ótrúlega ljót ný Lada XRAY
Framleiðsla á XRAY hefst í desember.

Subaru og Toyota áfram í samstarfi með BRZ/GT86
Ný kynslóð eða andlitslyfting innan 3 ára.

Stálu og kveiktu í 330 milljóna Ferrari
Bíllinn var áður í eigu James Hunt, Roger Waters og Dodi Fayed,

George Soros fjárfestir í bílasölum
Ætlar að fjárfesta fyrir 1 milljarð dala í bílasölum.

Topplaus Evoque
Blæjan er rafdrifin og fellur niður á 18 sekúndum.

BMW i3 rafmagnsbíllinn mikið notaður af lögreglu og slökkviliðum
Lögregla og slökkvilið ganga fram með góðu fordæmi og nota rafmagnsbíla.

Hyundai stofnar Genesis lúxusbíladeild
Ætlar að bjóða breiða línu lúxusbíla, meðal annars jeppa og jeppling.

25% samdráttur í sölu Maserati
Seldi 35.000 bíla í fyrra en nú stefnir í 26.000.

Volvo Polestar hyggst tvöfalda söluna
Aðgreinir sig frá öðrum kraftabílum með öryggi og hæfni til vetraraksturs.

Nokian í fyrsta sæti í dekkjakönnun FÍB
Lentu í fyrsta sæti bæði í flokki negldra og ónegldra dekkja.