

Bónus-deild karla
Leikirnir

Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar
Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni
KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð
Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum
Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta.

Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina
14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Þór Þorlákshöfn bætir við sig erlendum leikmanni
Enn fjölgar erlendum leikmönnum í Dominos deild karla.

Íslandsmeistararnir þétta raðirnar enn frekar
Eyjólfur Ásberg Halldórson er genginn í raðir KR en Karfan.is greindi fyrst frá þessu í gær.

„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“
Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna.

Spilar vonandi betur á Íslandi en hann gerði á móti Íslandi
Njarðvíkingar hafa væntanlega horft framhjá skelfilegri frammistöðu Tevin Falzon, í landsleik á móti hálfgerðu varaliði Íslands á Smáþjóðaleikunum í fyrra, þegar þeir sömdu við hann á dögunum.

Stjórnarmenn KR mættu með bikarinn í veiðiferð
Afrek KR, að vinna sex Íslandsmeistaratitla í röð, var til umræðu í annál um íslenska körfuboltaárið 2019, sem var sýndur á Stöð 2 Sport.

„Eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn“
Oddaleikur KR og ÍR og meiðsli Kevin Capers voru til umræðu í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs.

Keflvíkingar bæta við sig
Keflavík hefur fengið til sín Bretann Callum Lawson.

Maltneskur landsliðsmaður til Njarðvíkur
Njarðvíkingar halda áfram að safna liði fyrir seinni hluta tímabilsins.

Tindastóll bætir við sig Bandaríkjamanni
Stólarnir komnir með fimm erlenda leikmenn.

Njarðvík semur við litháískan miðherja
Njarðvíkingar bæta við sig leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins.

Martin farinn frá Njarðvík
Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu.

Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn
Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld.

Stjörnumenn sækja Urald King
Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna.

Fyrrum samherji Elvars og Martins í Þór Þorlákshöfn
Þór Þorlákshöfn hefur samið við Jerome Frink um að leika með liðinu í Dominos deild karla.

Svisslendingurinn loks á leið í Breiðholtið
ÍR-ingar hafa samið við svissneska landsliðsmanninn Roberto Kovac um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins í Domino's deild karla.

Jón Arnór dæmdur í bann
KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands.

Milka er +130 í tíu leikjum í vetur
Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

Sjáðu nýjasta KR-inginn troða með tilþrifum í leik
KR-ingar ætla að bæta tveggja metra Króata í liðið sitt eftir áramót en Dino Cinac hefur samið um að spila með KR í Domino´s deild karla.

Í beinni í dag: Jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds
Það verður jólaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld þegar jólaþáttur Domino's Körfuboltakvölds verður sýndur í beinni útsendingu og fyrri hluti tímabilsins er gerður upp.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 101-77 Þór Þ. | Sjötti sigur Njarðvíkur í röð
Njarðvík er eitt heitasta lið landsins þessa dagana. Þeir tóku á móti Þórsurum frá Þorlákshöfn í kvöld og unnu sinn sjötta sigur í röð í deildinni.

Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri
Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna.

Umfjöllun: Tindastóll - Grindavík 106-88 | Öruggt hjá Stólunum
Grindavík getur unnið fjórða leikinn í röð þegar liðið sækir Tindastól heim.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-88 | Stjörnumenn mörðu Fjölnismenn í háspennuleik
Fjölnismenn byrjuðu mun betur en gæði Stjörnumanna skinu í gegn í seinni hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 93-70 | Keflvíkingar hringdu inn jólin með öruggum sigri
Keflavík vann afar öruggan sigur á ÍR, 93-70, í 11. umferð Domino's deildar karla í kvöld.

Borche: Of margir leikmenn voru komnir í jólafrí
Þjálfari ÍR var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Keflavík.