Engin sjáanleg vandamál í símakosningunni Útilokað er með öllu að kosningakerfið hafi getað hagað sér ólíkt milli símanúmera í kosningunni. Lífið 5. mars 2018 11:25
Kanna hvort álag hafi valdið því að atkvæði komust ekki til skila í einvíginu Ótrúlega leiðinlegt mál, segir höfundur lagsins Í stormi. Lífið 4. mars 2018 18:00
Flaug út úr líkamanum og horfði á sjálfan sig syngja Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari segir sigurinn hafa komið sér gríðarlega á óvart og að tilfinningarnar hafi nær borið hann ofurliði í gærkvöldi. Lífið 4. mars 2018 13:00
Þjóðin klofin í afstöðu sinni til úrslita Söngvakeppninnar Ari Ólafsson bar sigurorð af Degi Sigurðssyni í lokaeinvígi Söngvakeppni Sjónvarpsins sem haldin var í Laugardalshöll í gærkvöldi. Ari flutti lagið Our Choice en Dagur flutti lagið Í stormi. Lífið 4. mars 2018 10:50
Dagur Sig og Ari Ólafs í einvíginu Berjast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. Lífið 3. mars 2018 21:45
Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Lífið 3. mars 2018 20:42
Heyrðu Eurovision-framlag Finna í ár Völdu úr þremur lögum sem Saara Aalto flutti. Lífið 3. mars 2018 20:07
Eurovisionvampíran Pétur Örn gerir sig klára í slaginn Varla er svo haldið Eurovision án þess að Pétur Örn Guðmundsson komi þar við sögu. Innlent 2. mars 2018 17:04
Hvaða lag munu Íslendingar velja í Söngvakeppninni? Það er komið að úrslitastundu en annað kvöld fer fram lokakeppnin í Söngvakeppninni. Þá munu Íslendingar velja framlag sitt í Eurovision sem fram fer í Lissabon í maí. Lífið 2. mars 2018 11:30
Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. Lífið 1. mars 2018 09:00
„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Tónlistarmyndbönd Emmsjá Gauta og Arons Hannesar þykja nokkuð lík. Lífið 28. febrúar 2018 13:30
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. Lífið 28. febrúar 2018 10:37
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. Tónlist 27. febrúar 2018 19:03
Áttan svarar gagnrýni Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018. Lífið 27. febrúar 2018 10:30
Finnskur Eurovision-sérfræðingur hefur valið sitt sigurlag í Söngvakeppninni Thomas finnst mikið til Söngvakeppninnar koma í ár og segir lögin sex sem keppa til úrslita vera í raun betri en mörg lögin sem eru í undankeppni Svía fyrir Eurovision, Melodifestivalen. Lífið 24. febrúar 2018 10:04
Dagur hefur ákveðið að syngja á íslensku Íslenskan mun kannski hljóma á Eurovision sviðinu í Lissabon í maí. Lífið 23. febrúar 2018 15:30
Snapchat gæti komið Heimilistónum í klípu Berist athugasemd frá Evrópu mun RÚV bregðast við í takt við lög og reglur. Lífið 23. febrúar 2018 11:00
Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. Innlent 22. febrúar 2018 18:07
Sjáðu þegar Dagur datt í X-Factor UK Dagur Sigurðsson sló rækilega gegn með laginu Í stormi á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2018 um síðustu helgi og flaug hann áfram í úrslitin. Lífið 22. febrúar 2018 14:30
Falin stilling orsakaði hljóðvandræði hjá Aroni Hannesi og félögum Vissulega hörmum við þessi mistök, segir framleiðslustjóri RÚV. Lífið 22. febrúar 2018 10:30
Ekkert „Wild Card" í úrslitum Söngvakeppninnar Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Lífið 19. febrúar 2018 11:13
Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Lífið 19. febrúar 2018 10:30
Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. Lífið 17. febrúar 2018 21:40
Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. Lífið 17. febrúar 2018 20:30
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. Lífið 17. febrúar 2018 19:45
Þetta er besta íslenska Eurovision-lag sögunnar að mati hlustenda FM957 Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason, umsjónamenn Brennslunnar á FM957, hafa í vikunni staðið fyrir vali á besta íslenska Eurovision-lagi sögunnar. Lífið 16. febrúar 2018 15:30
Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Lífið 10. febrúar 2018 21:25
#12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. Lífið 10. febrúar 2018 19:45
Måns flutti ABBA syrpu í höllinni þar sem Waterloo vann Sænska Eurovision stjarnan Måns Zelmerlow var kynnir kvöldsins ásamt Mel Giedroyc í Brighton Dome í kvöld þegar Bretar völdu framlag sitt til Eurovision. Lífið 7. febrúar 2018 23:17