Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Flaug út úr líkamanum og horfði á sjálfan sig syngja

Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari segir sigurinn hafa komið sér gríðarlega á óvart og að tilfinningarnar hafi nær borið hann ofurliði í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Áttan svarar gagnrýni

Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018.

Lífið
Fréttamynd

Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit

Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld.

Lífið