Asía fær eigið Eurovision Asía mun fá sína eigin útgáfu af Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í náinni framtíð. Lífið 18. ágúst 2017 23:33
Ísland verður með í Eurovision: Flestir vilja sjá Jóhönnu á sviðinu í Lissabon Þið megið byrja að bóka hótelherbergin fyrir næsta ár. Lífið 10. ágúst 2017 10:30
Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. Lífið 31. júlí 2017 13:35
Eurovision verður í tuttugu þúsund manna höll í Lissabon Skipuleggjendur Eurovision keppninnar í Portúgal 2018 (ríkissjónvarpsstöðin RTP) tilkynntu í í gær að 63. keppnin verði haldin í MEO höllinni í Lissabon sem tekur um tuttugu þúsund manns. Lífið 26. júlí 2017 12:30
Íslendingar horfðu mest, miðað við höfðatölu Um 98 prósent þeirra Íslendinga sem voru að horfa á sjónvarpið fylgdust með Eurovision söngvakeppninni í ár. Innlent 23. maí 2017 15:41
Robin ósáttur við ræðu Salvadors: „Ekki sæmandi sönnum sigurvegara“ Ræða sigurvegara Eurovision um einnota tónlist sló ekki í gegn hjá fulltrúa Svíþjóðar. Lífið 18. maí 2017 15:37
Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. Lífið 16. maí 2017 09:53
Dansandi górillan er vinur Stellu Í teyminu sem fylgdi Svölu til Úkraínu var danshöfundurinn Stella Rósenkranz. Henni fannst fá dansatriði standa upp úr í Kænugarði, fyrir utan það sænska og auðvitað ítölsku górilluna, vin hennar. Lífið 16. maí 2017 08:00
Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. Lífið 15. maí 2017 18:20
Staðfest að Eurovision fari fram í Lissabon að ári Portúgalska ríkissjónvarpið hefur staðfest að Eurovision-keppnin verði haldin í höfuðborginni Lissabon að ári. Erlent 15. maí 2017 15:42
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. Lífið 15. maí 2017 12:45
Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral Hinn norski Alexander Rybak hefur birt myndband með eigin útgáfu af sigurlaginu Amar Pelos Dois. Lífið 15. maí 2017 10:11
Portúgal á toppnum: Tár, bros og takkaskór "Portúgalska þjóðin sameinaðist með þessu lagi.“ Lífið 14. maí 2017 19:30
Eurovision-múnarinn stendur frammi fyrir fangelsisvist Maðurinn, Vitalii Sediuk, er annálaður úkraínskur hrekkjalómur. Hann er nú í haldi lögreglu eftir að hafa truflað atriði úkraínsku söngkonunnar Jamala í tónleikahöllinni í Kænugarði í gærkvöldi. Við honum blasir allt að fimm ára fangelsisvist og há fjársekt. Lífið 14. maí 2017 19:12
Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. Lífið 14. maí 2017 19:10
Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi. Lífið 14. maí 2017 16:15
Á bak við glimmerið og glamúrinn má finna sorg Þrátt fyrir mikla Eurovisiongleði um alla Kænugarðsborg eru aðeins þrjú ár liðin síðan að skelfilegir atburðir áttu sér stað í miðborg Kænugarðs. Lífið 14. maí 2017 12:15
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. Lífið 14. maí 2017 10:12
Svona kusu Íslendingar Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni. Lífið 13. maí 2017 23:24
Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. Lífið 13. maí 2017 22:55
Þýddi portúgalska lagið yfir á íslensku Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku. Lífið 13. maí 2017 21:05
#12stig á Twitter: Ítalskur Björn Jörundur og portúgalskur Daði Freyr Íslenskir Twitter notendur hafa undanfarin ár verið duglegir að tjá sig um keppnina undir #12stig og í kvöld er engin undantekning á því. Lífið 13. maí 2017 19:30
Í beinni: Úrslitakvöld Eurovision Vísir hitar upp fyrir keppnina og rýnir síðan í atriðin. Lífið 13. maí 2017 18:15
Svala hvetur alla til að kjósa Portúgal í kvöld Svala okkar Björgvins er í liði með Salvador, keppanda Portúgal í kvöld. Lífið 13. maí 2017 11:52
Tveggja turna tal á stóra sviðinu Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn Lífið 13. maí 2017 11:00
Stigatafla kvöldsins: Hvert er þitt uppáhalds lag í Eurovision? Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi. Lífið 13. maí 2017 08:42
Söng með Svölu og þakkaði fyrir boðskapinn um kvíðann Nevo Lederman er gallharður aðdáandi Svölu Björgvinsdóttur frá Ísrael. Lífið 12. maí 2017 16:28
Búlgarski keppandinn söng á Krímskaga en verður ekki rekinn úr Eurovision Rússneskur Eurovision-sigurvegari segir hann vera hetju Rússa. Lífið 12. maí 2017 10:53
Sænski sjarmörinn finnur ekki fyrir pressunni Robin Bengtsson er talinn líklegur sigurvegari í Eurovision með lagið sitt I Can't Go On. Hann segist vera að njóta ferðalagsins og finnur meira fyrir gleði en pressu. Lífið 12. maí 2017 09:15
Þessar tíu þjóðir komust upp úr seinni undanriðli Eurovision Norðmenn og Danir komust í úrslit. Lífið 11. maí 2017 21:00