Palhinha á leið til Bayern á metfé Bayern München gerði sitt besta til að festa kaup á portúgalska miðjumanninn João Palhinha á síðustu leiktíð. Loksins hefur þýska knattspyrnufélagið haft erindi sem erfiði en Fulham hefur samþykkt tilboð sem gerir hann að dýrustu sölu í sögu félagsins. Fótbolti 3. júlí 2024 17:47
Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. Enski boltinn 3. júlí 2024 17:01
Segir að varnarmenn geri í buxurnar þegar Gakpo fer á ferðina Cody Gakpo, leikmaður Liverpool, fékk ansi sérstakt hrós eftir sigur Hollands á Rúmeníu, 0-3, í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 3. júlí 2024 16:30
Marta fer til Parísar en hættir landsliðsstörfum eftir sjöttu Ólympíuleikana Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem af mörgum er talin sú besta allra tíma mun taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum í sumar og hætta landsliðsstörfum í kjölfarið. Fótbolti 3. júlí 2024 16:01
Víkingar geta náð því sem enginn hefur gert í sextíu ár Víkingar eru einum leik frá fimmta bikarúrslitaleiknum í röð og sá leikur er á móti Stjörnunni í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Íslenski boltinn 3. júlí 2024 15:01
Rangnick drepleiddist yfir öðrum leikjum á EM: „Ég átti erfitt með að halda mér vakandi“ Ralf Rangnick, þjálfari austurríska karlalandsliðsins í Austurríki, segir að nokkrir leikir á EM í Þýskalandi hafi gengið fram af honum vegna leiðinda. Fótbolti 3. júlí 2024 14:30
Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. Enski boltinn 3. júlí 2024 14:01
Albert neitaði sök Ákæra á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot var þingfest í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert mætti ekki við þingfestinguna en samkvæmt heimildum Vísis neitaði verjandi hans sök fyrir hans hönd. Innlent 3. júlí 2024 12:55
Sjáðu markið sem skilaði Stjörnunni fyrsta sigrinum í fimm leikjum Aðeins tvö mörk voru skoruð í þremur leikjum Bestu deildar kvenna í gær. Andrea Rut í Breiðablik og Úlfa Dís í Stjörnunni tryggðu sigur fyrir sín lið með skotum fyrir utan teig sem má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 3. júlí 2024 12:00
Óskar Hrafn ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR KR hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tekur formlega til starfa um næstu mánaðarmót. Fótbolti 3. júlí 2024 10:36
Fylgdust með hjartslætti Ronaldo í leiknum á móti Slóveníu Það voru ekki bara augu á Cristiano Ronaldo í leiknum við Slóvena í sextán liða úrslitum Evrópumótsins því einnig var fylgst náið með hjartslætti leikmannsins í þessum mikilvæga leik. Fótbolti 3. júlí 2024 10:00
Hlynur Freyr stoppaði stutt í Noregi og fer nú til Brommapojkarna Eftir aðeins sjö mánaða dvöl hefur Hlynur Freyr Karlsson fært sig frá norska félaginu Haugesund til sænska félagsins Brommapojkarna Fótbolti 3. júlí 2024 08:17
Kallaður hinn tyrkneski Gordon Banks eftir hetjumarkvörslu sína Tyrkir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Austurríkismönnum í lokaleik sextán liða úrslitanna. Það voru margar hetjur í þessum frekar óvænta sigri tyrkneska liðsins en einn af þeim var án efa markvörðurinn Mert Gunok. Fótbolti 3. júlí 2024 08:00
Vinicius Jr. verður í banni þegar Brasilía mætir Úrúgvæ í átta liða úrslitum Brasilía og Kólumbía skildu jöfn 1-1 í lokaleik riðlakeppninnar í Ameríkubikarnum, Copa América. Kólumbía endaði því í efsta sæti riðilsins og mætir næst Panama en Brasilía mætir Úrúgvæ í átta liða úrslitum. Fótbolti 3. júlí 2024 07:29
Dómarinn neitaði að taka í hönd leikmanns eftir leik Dómari í leik Bandaríkjanna og Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni neitaði að taka í höndina á fyrirliða bandaríska landsliðsins eftir leikinn. Fótbolti 3. júlí 2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Bestu mörkin Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta klárast í dag og hún verður gerð upp í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 3. júlí 2024 06:00
Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Fótbolti 2. júlí 2024 23:31
Enska liðið fékk einkatónleika frá Ed Sheeran Enska landsliðið er komið áfram í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir dramatískan sigur á Slóvökum. Þeir fengu að launum einkatónleika frá einum frægasta tónlistarmanni Englendinga. Fótbolti 2. júlí 2024 23:15
„Bæði lið gátu klárlega stolið þessu í dag“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, segir að tilfinningarnar séu blendnar eftir að lið hans gerði jafntefli við Víking í Bestu deild kvenna í kvöld. Leikurinn var mjög kaflaskiptur og gátu bæði lið tekið stigin þrjú hér í dag en niðurstaðan var markalaust jafntefli sem flestir myndu segja að væri sanngjörn úrslit. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 22:50
Leysir frá brandaraskjóðunni Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV átti erfitt með þáttastjórn EM stofunnar í hálfleik Portúgals og Slóveníu vegna hláturskasts. Það kom til vegna brandara frá Hjörvari Hafliðasyni sparkspekingi. Lífið 2. júlí 2024 22:26
„Mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit“ Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls var svekktur í leikslok eftir 1-0 tap á móti toppliði Breiðabliks. Fótbolti 2. júlí 2024 21:56
Uppgjör og viðtöl: Fylkir-Víkingur R. 0-0 | Ekkert mark í baráttuleik Fylkir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í kvöld í uppgjöri nýliðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 21:10
„Finnst mega vernda leikmenn meira“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 2. júlí 2024 20:58
Tyrkir í átta liða úrslit: Draumabyrjun og draumakvöld hjá Demiral Tyrkir urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins eftir 2-1 sigur á Austurríkismönnum í lokaleik sextán liða úrslitanna. Fótbolti 2. júlí 2024 20:49
„Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“ Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik. Fótbolti 2. júlí 2024 20:45
Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 20:25
Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. Fótbolti 2. júlí 2024 20:21
Uppgjör og viðtöl: KA - Valur 3-2 | KA sló út Val og komst í bikarúrslitin annað árið í röð KA-menn hafa aldrei unnið bikarinn en þeir spila sinn fimmta bikarúrslitaleik í haust eftir 3-2 sigur á stjörnuprýddu liði Valsmanna á Akureyri í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur í lið Vals en það dugði ekki til að koma liðinu á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 20:02
Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 0-1 | Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 19:55
Cody Gakpo: Sagði við mig í gærkvöldi að ég myndi skora fyrsta markið Cody Gakpo skoraði og lagði upp mark þegar Holland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum á EM með 3-0 sigri á Rúmenum í kvöld. Fótbolti 2. júlí 2024 19:15