Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 24. september 2023 08:00
Segir Glódísi Perlu einn besta leikmann Evrópu Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eina markið í sigurleik Íslands á Wales í Þjóðadeildinni í gær. Elísa Viðarsdóttir segir að Glódís Perla sé einn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 23. september 2023 23:30
„Við urðum að vinna í dag“ Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. Enski boltinn 23. september 2023 22:01
Tap gegn Svíum í markaleik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði í dag í vináttuleik gegn Svíum en leikurinn fór fram í Noregi. Fótbolti 23. september 2023 21:30
Draumamark Bruno Fernandes tryggði United kærkominn sigur Bruno Fernandes tryggði Manchester United kærkomin þrjú stig með eina marki leiksins í sigri á Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Enski boltinn 23. september 2023 21:00
Fyrsta tapið hjá Juventus en Milan vann Juventus tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Milan vann hins vegar nauman heimasigur. Fótbolti 23. september 2023 20:50
„Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. Fótbolti 23. september 2023 20:16
Jafntefli í Íslendingaslag í Grikklandi Samúel Kári Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson komu við sögu í jafntefli OFI Crete og Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23. september 2023 18:59
Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá Everton Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins. Enski boltinn 23. september 2023 18:44
Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 23. september 2023 18:31
Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. Fótbolti 23. september 2023 18:22
Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. Fótbolti 23. september 2023 17:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 2-2 | Mikil dramatík í botnslag í Eyjum ÍBV og Fram skildu jöfn í leik liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 23. september 2023 16:15
Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Enski boltinn 23. september 2023 16:14
City afgreiddu Forest á fjórtán mínútum | Rodri sá rautt Manchester City er áfram með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Nottingham Forest í dag. Enski boltinn 23. september 2023 16:07
Arnór aðeins níu mínútur að skora fyrir Blackburn Arnór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í Championship deildinni ensku í dag og byrjaði með látum þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins þegar liðið sótti Ipswich heim. Fótbolti 23. september 2023 15:48
Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Harry Kane fór mikinn í stórsigri Þýskalandsmeistara Bayern München á Bochum í dag þegar liðið valti yfir Bochum 7-0. Fótbolti 23. september 2023 15:29
Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23. september 2023 15:05
Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23. september 2023 14:30
Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23. september 2023 14:02
Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23. september 2023 12:30
Stúlkurnar að norðan tóku gleði sína á ný á landsleiknum Sérstakir heiðursgestir á landsleik Íslands og Wales í gær voru leikmenn 4. flokks stúlkna í KF/Dalvík en þær fengu skoðunarferð um völlinn og kynningu á undirbúningi landsliðsins fyrir leik. Fótbolti 23. september 2023 11:49
Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23. september 2023 11:04
Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23. september 2023 08:00
Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23. september 2023 07:00
Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22. september 2023 23:00
„Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales. Sport 22. september 2023 22:05
„Laugardalsvöllur verður að vera okkar gryfja í þessu móti“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Wales. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, gerði sigurmarkið og var afar ánægð með sigurinn. Sport 22. september 2023 21:51
Umfjöllun: Ísland 1-0 Wales | En við erum með Glódísi Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik. Fótbolti 22. september 2023 21:45
Gylfi umkringdur aðdáendum: „Vinsælasti Íslendingurinn í Lyngby“ Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á knattspyrnuvöllinn er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22. september 2023 21:31