Danir opnuðu íslenska riðilinn með sigri gegn Þjóðverjum Danmörk vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandi í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22. september 2023 17:54
Hildigunnur tryggði íslensku stelpunum dramatískan sigur Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir reyndist hetja íslenska kvennalandsliðsins skipað leikmönnum 23 ára og yngri er liðið mætti Marokkó í vináttuleik í dag. Fótbolti 22. september 2023 17:24
Byrjunarlið Íslands: Sveindís ekki með Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 22. september 2023 16:52
Snus notkun leikmanna til rannsóknar Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Enski boltinn 22. september 2023 16:00
„Búið að vera æðislegt“ Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland tekur á móti Wales í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Sædís er annar tveggja nýliða í íslenska hópnum ásamt markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Fótbolti 22. september 2023 14:30
Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Enski boltinn 22. september 2023 14:01
Svava á að fylla skarð Cloé hjá Benfica Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Portúgalsmeistara Benfica. Fótbolti 22. september 2023 13:30
Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Fótbolti 22. september 2023 12:01
Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22. september 2023 10:32
Nagelsmann tekinn við þýska landsliðinu Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 22. september 2023 09:58
Segja Manchester United tilbúið að selja Sancho ódýrt í janúar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er tilbúið að selja vængmanninn Jadon Sancho ódýrt þegar janúarglugginn opnar eftir áramót til að losna við leikmanninn frá félaginu. Fótbolti 22. september 2023 09:31
Ødegaard skrifar undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Norski miðjumaðurinn Martin Ødegaard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Fótbolti 22. september 2023 09:00
Sheffield United í sárum eftir að leikmaður þeirra lést Maddy Cusack, leikmaður Sheffield United í ensku B-deildinni, lést síðastliðinn miðvikudag, aðeins 27 ára að aldri. Enski boltinn 22. september 2023 08:31
„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. Fótbolti 22. september 2023 08:00
Mun halda íþróttaþvætti áfram ef það eykur landsframleiðsluna Mohamed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, segir að honum sé alveg nákvæmlega sama um ásakanir á hendur ríkinu um íþróttaþvætti. Fótbolti 22. september 2023 07:30
Kudus: Líður eins og hluti af fjölskyldunni Mohammed Kudus, leikmaður West Ham, segir að honum sé strax farið að líða eins og hann sé hluti af West Ham fjölskyldunni. Enski boltinn 22. september 2023 07:01
Raya: Ramsdale verður að leggja sig allan fram David Raya, markvörður Arsenal, segir að Aaron Ramsdale verði að leggja sig allan fram fyrir liðið fái hann tækifæri til þess á ný. Enski boltinn 21. september 2023 23:30
Hafa fengið þrjú hundruð morðhótanir eftir skítaholuummæli Markverði FC Kaupmannahafnar, Kamil Grabara, og kærustu hans hafa borist fjölmargar morðhótanir eftir að hann lét miður falleg ummæli um Galatasaray falla á samfélagsmiðlum. Fótbolti 21. september 2023 23:01
Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21. september 2023 21:54
Höskuldur: Ætlum að safna stigum í þessum riðli Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 3-2 tap gegn Maccabi í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21. september 2023 21:37
Sjáðu mörkin hans Klæmint í Evrópuleik Blika Breiðablik tapaði naumlega, 3-2, fyrir Maccabi Tel Aviv í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 21. september 2023 21:18
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fótbolti 21. september 2023 21:15
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. Fótbolti 21. september 2023 21:00
Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21. september 2023 19:29
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. Fótbolti 21. september 2023 19:03
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. Fótbolti 21. september 2023 18:50
Gylfi Þór í hóp hjá Lyngby Gylfi Þór Sigurðsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi Lyngby þegar liðið mætir Vejle í dönsku Superligunni á morgun. Fótbolti 21. september 2023 17:58
Haaland fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn Erling Haaland, framherji Englands- og Evrópumeistara Manchester City, er fyrsti norski fótboltamilljarðamæringurinn. Enski boltinn 21. september 2023 16:45
Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 21. september 2023 16:01
Utan vallar: Hefja nýjan kafla í Tel Aviv í stöðu sem Íslendingar þekkja vel Undanfarna daga hefur setningin „Breiðablik mun hefja nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta“ oft borið á góma og verið rituð. Nú er komið að þeirri stund. Í kvöld mun Breiðablik svo sannarlega rita upphafsorðin í nýjum kafla í sögu íslensks fótbolta sem fyrsta íslenska karlaliði til að leika í riðlakeppni í Evrópu. Fótbolti 21. september 2023 14:31