Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 26-37 | FH-ingar tryggðu sér annað sætið ÍR er í fallsæti á meðan FH er í baráttu um 2. sæti Olís-deildar karla. ÍR-ingar komast upp úr fallsæti með sigri svo lengi sem KA-menn vinna ekki Frammara á sama tíma. Handbolti 5. apríl 2023 21:08
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 26-28 | Örlög KA-manna ráðast í lokaumferðinni KA misstókt að tryggja sæti sitt áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð eftir 26-28 tap gegn Fram fyrir norðan nú kvöld. Heimamenn byrjuðu mun betur en tókst ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Framarar unnu sætan sigur. KA er því einu stigi á undan ÍR fyrir lokaumferðina en annað þessara liða mun falla. Fram áfram í 4. sæti eftir sigurinn. Handbolti 5. apríl 2023 21:07
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 37-24 | Eyjamenn sigldu Hauka í kaf ÍBV valtaði yfir Hauka, 37-24, þegar liðin leiddu saman hesta sína í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5. apríl 2023 20:54
Úrslitin standa og Grótta heldur enn í veika von um úrslitakeppnissæti HSÍ hafnaði í gær kröfum handknattleiksdeildar Hauka sem kærði framkvæmd leiks liðsins gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta þann 23. mars síðastliðinn. Eins marks sigur Gróttu, 27-28, stendur því og liðið heldur enn í veika von um sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 5. apríl 2023 13:30
Hrannar hættir hjá Stjörnunni: „Ekkert farinn að skoða önnur mál“ Hrannar Guðmundsson tilkynnti óvænt frá því fyrr í vikunni að hann myndi hætta sem þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta að yfirstandandi tímabili loknu. Hrannar átti eitt ár eftir af samningi sínum, en segir að nokkrar ástæður liggi að baki ákvarðarinnar. Handbolti 5. apríl 2023 12:46
Varð Evrópumeistari í hópfimleikum þegar handboltaferillinn var að hefjast Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið einn albesti leikmaður Olís-deildar kvenna á tímabilinu og raðað inn mörkum fyrir ÍBV á leið liðsins að bikar- og deildarmeistaratitlum. Það var þó ekki alltaf víst að hún myndi velja handboltann. Handbolti 4. apríl 2023 23:29
Hrannar hættir hjá Stjörnunni Hrannar Guðmundsson, sem gert hefur góða hluti sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta í vetur, mun hætta með liðið í sumar þrátt fyrir að samningur hans hafi átt að gilda til ársins 2024. Handbolti 4. apríl 2023 15:30
Hetjan í bikarúrslitaleiknum framlengir við Aftureldingu Úkraínumaðurinn Igor Kopishinsky hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara Aftureldingar til tveggja ára. Handbolti 4. apríl 2023 14:30
Einar „rekinn“ í beinni: „Bitnar á blóðþrýstingnum og röddinni“ Þáttastjórnandinn Svava Kristín Gretarsdóttir tilkynnti um það í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld að Einar Jónsson, einn af sérfræðingum hennar í þættinum, hefði verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta. Handbolti 4. apríl 2023 13:30
Völdu besta leikmann Olís-deildarinnar: „Hún er ógeðslega góð“ Svava Kristín Gretarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp Olís-deildina 2022-23 og hituðu upp fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 4. apríl 2023 11:30
Logi um mál Björgvins og Donna: „Mjög líklegt að hann fái bann eða sekt“ Mál Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Logi Geirsson telur líklegt að Björgvin Páll verði dæmdur í bann eða fái sekt fyrir að senda Donna, Kristjáni Erni, skilaboð deginum fyrir leik. Handbolti 4. apríl 2023 07:00
Einar mun stýra báðum meistaraflokkum Fram Einar Jónsson mun stýra Fram í bæði Olís deild karla í handbolta sem og Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Frá þessu greindi félagið nú í kvöld. Handbolti 3. apríl 2023 23:31
Hafði litlar væntingar til Rúnars en segir hann nú hárrétta manninn Viggó Kristjánsson segir það hafa komið sér á óvart þegar Rúnar Sigtryggsson var ráðinn sem þjálfari hans hjá þýska handknattleiksliðinu Leipzig. Hann hafi ekkert vitað við hverju mætti búast við af Rúnari en er hæstánægður undir hans stjórn og ákvað að skrifa undir nýjan samning við félagið. Handbolti 3. apríl 2023 13:30
Fékk batakveðjur frá Arnari nokkrum dögum áður en hann hvarf Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur hugsað mikið til síns gamla þjálfara Arnars Gunnarssonar undanfarið eftir að Arnar hvarf. Handbolti 3. apríl 2023 08:00
Krufði stóra SMS málið: „Finnst hann fara algjörlega yfir strikið“ Handboltasérfræðingurinn Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins þar sem hann fór ítarlega yfir það sem hefur gengið á á milli Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar undanfarna daga. Handbolti 3. apríl 2023 07:00
Kiel á toppinn eftir sigur á Íslendingaliðinu Stórlið Kiel er komið á topp þýsku úrvalsdeildinnar í handknattleik eftir sigur á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í dag. Handbolti 2. apríl 2023 15:52
Magdeburg mistókst að ná toppsætinu Melsungen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tryggði sér stig með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Handbolti 2. apríl 2023 14:02
„Myndi segja að deildin okkar væri á mjög góðum stað hvað þetta varðar“ „Það hefur verið umræða að undanförnu með körfuboltann og útlendingana þar. Olís deildin er í hina áttina, alveg byggð upp á Íslendingum. Þetta er frábær vettvangur fyrir unga og góða leikmenn til að móta sinn leik og verða betri,“ sagði Stefán Árni Pálsson í nýjasta þætti hlaðvarps Seinni bylgjunnar. Handbolti 2. apríl 2023 08:00
Fram sá til þess að Hörður er enn án sigurs Fram vann Hörð frá Ísafirði með fjögurra marka mun í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur í Úlfarsárdal 34-30 Fram í vil. Handbolti 1. apríl 2023 21:45
Björgvin Páll: Íhugaði í gærkvöldi að spila ekki gegn Haukum Valur tapaði gegn Haukum 31-36. Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur með fjórða tap Vals í röð. Björgvin Páll hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna samskipta við Kristján Örn Kristjánsson. Sport 1. apríl 2023 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 31-36 | Ótrúlegur sigur Hauka Haukar unnu frábæran sigur á deildarmeisturum Vals og þurfa nú aðeins sigur gegn Herði til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni. Valsmenn virka hins vegar þreyttir og misstu tvo leikmenn út í kvöld. Handbolti 1. apríl 2023 19:45
Haukar og Stjarnan með góða sigra Haukar unnu sjö marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann Stjarnan fimm marka sigur á Selfossi. Handbolti 1. apríl 2023 19:31
Sigurður eftir slæmt tap ÍBV: „Smá eins og sprungin blaðra“ „Þetta var bara vont og lélegt, smá eins og sprungin blaðra, eigum við ekki bara að orða þetta þannig. Vel gert hjá Fram. Þær eru með mikla orku og eiginlega bara slátruðu þessu frá upphafi,“ sagði Sigurður Bragason strax eftir tap ÍBV gegn Fram nú í dag. ÍBV sá aldrei til sólar í leiknum en Fram sigraði leikinn 28-19 og var með algjöra yfirburði frá fyrstu mínútunum. Handbolti 1. apríl 2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 33-19 | Einstaklega þægilegur heimasigur Valur vann mjög þægilegan og sannfærandi sigur á KA/Þór í síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 1. apríl 2023 17:49
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. Handbolti 1. apríl 2023 17:35
Björgvin gefur ekki kost á sér í landsliðið vegna samskipta hans við Kristján Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í næsta landsliðsverkefni eftir að samskipti hans við Kristján Örn Kristjánsson, liðsfélaga hans hjá landsliðinu. Handbolti 1. apríl 2023 15:51
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-33 | Úrslitakeppnisvon Gróttu veikist ÍBV vann afar öruggan níu marka sigur er liðið sótti Gróttu heim í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur 24-33, en tapið þýðir að Grótta þarf helst að vinna báða leikina sem liðið á eftir til að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 1. apríl 2023 15:45
Telur ekkert lið geta stöðvað ÍBV Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís-deild karla og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var gestur í seinasta hlaðvarpsþætti Kvennakastsins þar sem nýkrýndir deildar- og bikarmeistarar ÍBV voru til umræðu. Handbolti 1. apríl 2023 08:00
Viktor Gísli átti bestu markvörslu umferðarinnar í Meistaradeildinni Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti bestu markvörslu umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu er Nantes féll úr leik gegn Wisla Plock í vítakastkeppni síðastliðið miðvikudagskvöld. Handbolti 31. mars 2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 27-22 | Mosfellingar stukku upp í þriðja sæti Í kvöld lék Afturelding sinn fyrsta heimaleik eftir að hafa hampað Powerade-bikarnum fyrir tæplega tveimur vikum. Andstæðingurinn voru ÍR-ingar sem berjast fyrir lífi sínu í Olís-deildinni. Endaði leikurinn með fimm marka sigri heimamanna en sýndi það ekki rétta mynd af gangi leiksins. Lokatölur 27-22. Handbolti 31. mars 2023 22:17