Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Vísir birtir glænýjan bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og felur hann í sér söguleg tíðindi. Æsast nú leikar þegar rétt rúm vika er til jóla. Menning 16. desember 2025 12:42
Jólakjötið töluvert dýrara í ár Jólakjötið hefur hækkað töluvert milli ára samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Ódýrasta hamborgarhrygginn og hangikjötið má finna í verslunum Prís en lítill verðmunur er á kalkún milli verslana. Klassískar jólavörur eru dýrari en áður en veganmatur er ódýrari. Neytendur 16. desember 2025 11:44
Sjórinn er enn á sínum stað Bók Þórdísar Drafnar Andrésdóttur er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjöfn Asare segir þetta um bókina. Lífið samstarf 16. desember 2025 10:01
Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Bók Þórunnar Rakelar Gylfadóttur og Simon Okoth Aora er tekin fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjörn Asare hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 15. desember 2025 15:45
Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Tónlistarmyndbandið fyrir lagið „Það sem jólin snúast um“ með GDRN, Magnúsi Jóhanni og KK kom út síðasta fimmtudag og er afrakstur skemmtilegs skiptidíls. Myndbandið er stillumynd (e. stop motion film) sem tók langan tíma að gera þar sem leikstjórinn Kristný Eiríksdóttir brá sér einnig í hlutverk handritshöfundar, brúðugerðarmanns, tökumanns og leikmyndahönnuðar. Lífið 15. desember 2025 15:00
Amor svífur yfir Norðurlandi Nýjasta bók Ásu Marinar er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Sæunn Gísladóttir hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 15. desember 2025 12:13
Aftenging í sítengdum heimi Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. Sjöfn Asare hefur þetta að segja um bókina á menningarvefnum Lestrarklefinn. Lífið samstarf 15. desember 2025 09:13
Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Úthlutun Matargjafa Akureyrar og nágrennis og NorðurHjálpar byrjar á morgun og stendur í viku. Sigrún Steinarsdóttir, framkvæmdastýra Matargjafar Akureyrar, segir fjölgun beiðna. Sorglegt sé að sjá fjölgun lífeyrisþega meðal þeirra sem þiggja aðstoð. Innlent 14. desember 2025 21:31
Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Þegar við komum saman þennan þriðja sunnudag í aðventu, dag sem táknar gleði og eftirvæntingu, finnst mér mikilvægt að velta fyrir mér djúpum boðskap sem þessi árstíð færir okkur: boðskap um von, samfélag og skilning. Skoðun 14. desember 2025 19:30
Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Það er nóg um að vera hjá Sælgætisgerðinni Freyju þessi jólin. Á dögunum kynntu þau fimm glænýja konfektmola, nýjar umbúðir og glænýtt undurfagurt útlit á molunum þar sem hönnunin sækir innblástur í íslenska menningu og hefðir. Lífið samstarf 13. desember 2025 10:33
Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Í Salnum í Kópavogi sýndi Una Torfa hvernig má selja jólaskap, sáluhjálp og einlægni í einum pakka – og það virkaði. Gagnrýni 13. desember 2025 07:00
Hröð og skemmtileg rússíbanareið Nýjasta bók Ævars Þórs er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Rebekka Sif hefur þetta að segja um bókina: Lífið samstarf 12. desember 2025 13:44
EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar EKOhúsið er einstök og falleg verslun með fjölbreytt úrval af umhverfisvænum og náttúrulegum lífstílsvörum. Verslunin býður upp á fjölbreytta gjafavöru, húð- og hárvörur, fatnað og skó, leikföng, heimilisvörur, mikið úrval áfyllinga fyrir m.a. heimilisþrifin og margt fleira. Lífið samstarf 12. desember 2025 11:18
Minna stress meiri ró! Nú þegar jólin nálgast og stressið og hraðinn tekur völdin þá er mikilvægt að ná ró. Jólin eru einmitt tíminn sem hægt er að nota til að tengjast sjálfum sér og fólkinu sínu betur. Skoðun 12. desember 2025 09:01
Siggi stormur spáir rauðum jólum Einn umdeildasti veðurfræðingur landsins spáir rauðum jólum á flestum landshlutum í ár. Spádóminn setti hann fram í Reykjavík síðdegis í dag en tók fram að spáin gæti breyst og því væru hvít jól ekki útilokuð þó þau þyki ólíkleg. Veður 11. desember 2025 18:56
Glóandi hættulestur Díana Sjöfn tekur nýjustu bók Ránar Fygenring fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 11. desember 2025 16:32
Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Á listamennirnir Árni Már og Unnar Ari opna dyrnar að nýju vinnustofunni sinni á Fiskislóð 22 á laugardaginn milli klukkan 14 og 17. Þeir eru báðir með bunka af nýjum verkum auk eldri verka sem gestir geta gramsað í. Lífið samstarf 11. desember 2025 14:48
Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ „Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. Lífið samstarf 11. desember 2025 13:09
Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Lífstílsverslunin Maí á Garðatorgi selur vandaðar snyrtivörur og skartgripi ásamt sérvöldum gjafavörum. Í sumar flutti verslunin í stærra og glæsilegra rými á Garðatorgi 4 og í kjölfarið stækkaði vöruúrvalið til muna. Lífið samstarf 11. desember 2025 10:52
Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri veitti í gær viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingar verslana í miðborg Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að markmiðið sé að hvetja rekstraraðila til að skreyta glugga sína og verslanir á aðventunni og verðlauna þá sem skapa hlýlega, bjarta og hátíðlega stemningu í borginni. Lífið 11. desember 2025 10:15
Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Pöbbkviss 5, Krakkakviss 5 og Stubbakviss eru þrjú söluhæstu spil á Íslandi fyrir þessi jól. Lífið samstarf 11. desember 2025 08:53
Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Það getur oft verið erfitt að finna jólagjafir handa þeim sem okkur þykir vænt um en nú er hægt að leysa það á auðveldan hátt með úrvali af sex heimsklassa tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á næsta ári. Lífið samstarf 11. desember 2025 08:15
Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára „Jú við erum með veislumatinn fjóra fimmtudaga í röð. Byrjum í raun á Þakkagjörðarhátíðinni með kalkún en á aðventunni erum við síðan með purusteik og hangikjöt og endum síðan á stærsta hádeginu sem er jólahlaðborð,“ segir Harpa Þorláksdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Nóa Síríus. Atvinnulíf 11. desember 2025 07:01
Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Rapparinn Jóhann Kristófer hefur svarað disslagi sem Eyþór Wöhler í HúbbaBúbba birti í gærkvöldi. Jóhann segir sveitina ekki eiga skilið disslag á móti en hann skorar á þá: Sá sem er seinni til að selja upp jólatónleika sína þarf að hætta að gefa út tónlist. Lífið 10. desember 2025 16:56
„Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Þjóðkirkjan kynnti á dögunum nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri. En ljóst er að kostnaðurinn hleypur á milljónum. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni. Og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003. Lífið 10. desember 2025 13:01
Passaðu púlsinn í desember Nú þegar jólaösin er komin á fullt skrið er margt í gangi hjá fólki. Á þessum tíma árs er oft meira um að vera í vinnunni, ýmis verkefni sem þarf að klára fyrir jólafríið. Þar að auki bætast við væntingar og hlutir eins og kaup á jólagjöfum, jólaboð, bakstur, skreytingar og margt fleira. Skoðun 10. desember 2025 12:00
Epli með nýja stórglæsilega verslun Epli opnaði nýlega aftur verslun sína við Laugaveg eftir miklar breytingar. Nýja verslunin er glæsileg, björt og rúmgóð þar sem mikið er lagt upp úr stílhreinu og björtu útliti sem er einkennandi fyrir verslanir Apple erlendis. Lífið samstarf 10. desember 2025 11:33
Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Nói Síríus hóf konfektgerð hér á landi býður fyrirtækið upp á sannkallaða afmælisveislu fyrir viðskiptavini sína. Í 90 kössum af 1 kg og 1,2 kg Nóa Síríus konfekti má finna glæsilega vinninga dreifða í verslanir um allt land. Lífið samstarf 10. desember 2025 09:50
Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Sem betur fer er fólk farið að opna sig meira um það í dag, hvernig jólastressið hjá sumum hleypur einfaldlega upp í það að verða að kvíða og vanlíðan. Áskorun 10. desember 2025 07:01