Loksins sigur hjá Lakers LA Lakers hafði betur gegn Chicago Bulls á útivelli eftir fimm tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. mars 2019 07:30
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er rjúkandi rúst“ Framlengingin var fjörug í gærkvöldi. Körfubolti 12. mars 2019 23:30
Haukur Helgi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Frábær sigur í Tyrklandi í kvöld skaut Nanterre áfram. Körfubolti 12. mars 2019 18:50
Jón Axel kosinn besti leikmaður A10-deildarinnar Besti leikmaður A10-deildarinnar í Körfubolti 12. mars 2019 18:45
Körfuboltakvöld: Hann er eins og smiður sem neitar að nota hamar og sög Keflvíkingar geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni að mati sérfræðinganna. Körfubolti 12. mars 2019 12:30
Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. Körfubolti 12. mars 2019 10:30
Níundi sigur Houston í röð James Harden og félagar eru á góðu skriði í NBA-deildinni vestanhafs. Körfubolti 12. mars 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 72-80 | ÍR nýtti ekki tækifærin og situr í áttunda sæti KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 11. mars 2019 21:45
Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld og sagði að það hafi vantað mikið upp á frammistöðuna hjá hans mönnum. Körfubolti 11. mars 2019 21:31
Umfjöllun: Stjarnan - Grindavík 91-73 | Stjarnan tók toppsætið á ný Stjarnan fór aftur á topp Domino's deildar karla með stórsigri á Grindavík í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Körfubolti 11. mars 2019 21:15
Reykjavíkurslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Skipt um sjónvarpsleik og vélarnar á leið í Breiðholtið. Körfubolti 11. mars 2019 14:00
Lovísa aðeins einum sigri frá því að fá að taka þátt í Mars-æðinu í Bandaríkjunum Lovísa Henningsdóttir og félagar hennar í Marist körfuboltaliðinu fá í kvöld tækifæri til tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans sem gengur oftast undir nafninu March-Madness. Körfubolti 11. mars 2019 13:30
Meistararnir töpuðu gegn einu lélegasta liði deildarinnar Þó svo Golden State Warriors sé á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni þá misstígur liðið sig reglulega og gerði það heldur betur í nótt. Þá tapaði Warriors fyrir Phoenix sem er með næstlélegasta árangurinn í deildinni. Körfubolti 11. mars 2019 07:30
„Ég skil ekki vandamálið ef þetta er lausn“ Framlengingin var fjörug á föstudagskvöldið. Körfubolti 11. mars 2019 07:00
Körfuboltakvöld byrjaði á stórkostlegu myndbandi af Jonna í marki Myndbandið kítlar hláturtaugarnar. Körfubolti 10. mars 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 101-77 | Keflvíkingar komnir með heimavallaréttinn Keflvíkingar tryggðu sér heimavallarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með öruggum sigri á Val í kvöld. Körfubolti 10. mars 2019 22:15
Finnur hættir með Skallagrím Hefur gert flotta hluti í Borgarnesi en lætur staðar numið. Körfubolti 10. mars 2019 21:58
Sverrir Þór: Maður velur sér ekkert andstæðinga "Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 10. mars 2019 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 70-102 | Njarðvíkingar á toppinn Eftir þrjú töp í röð vann Njarðvík öruggan sigur á Breiðabliki í kvöld. Körfubolti 10. mars 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Tindastóll 82-90 | Stólarnir sluppu með skrekkinn Tindastóll mátti ekki við töpuðum stigum gegn föllnum Sköllum og þeir kláruðu dæmið þótt tæpt það hafi verið. Körfubolti 10. mars 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. Körfubolti 10. mars 2019 20:45
Ívar: Það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí Haukarnir misstu af mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni í dag. Körfubolti 10. mars 2019 20:30
Martin næst stigahæstur er Alba fékk skell KR-ingurinn var einn fárra leikmanna Alba Berlín sem voru klárir í slaginn í dag. Körfubolti 10. mars 2019 18:56
Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. Körfubolti 10. mars 2019 11:16
Jón Axel svalur á vítalínunni undir lokin Davidson tryggði sér 2. sæti A10-deildarinnar með sigri á Richmond í nótt. Körfubolti 10. mars 2019 09:50
Celtics vann leik stórveldanna | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. mars 2019 09:29
Haukur Helgi öflugur í sigri Nanterre Haukur Helgi Pálsson lagði sitt af mörkum þegar Nanterre vann sigur í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 9. mars 2019 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 66-73 | Mikilvægur Stjörnusigur Danielle Rodriguez átti stórleik þegar Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur á Snæfelli í Hólminum í dag. Körfubolti 9. mars 2019 19:45
Fjórtándi sigur Vals í röð Ekkert virðist geta stöðvað Valskonur í Domino's deild kvenna. Blikar sýndu lit annan leikinn í röð. Körfubolti 9. mars 2019 18:02
Sir Charles vill fá LeBron á TNT sjónvarpstöðina í úrslitakeppninni LeBron James verður væntanlega í fríi í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan 2005. Körfubolti 9. mars 2019 11:00