Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skytturnar unnu öruggan sigur á Sevilla

    Arsenal er komið langleiðina með að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sevilla í kvöld. Leikurinn fór fram á Emirates leikvanginum í Lundúnum, heimamennirnir Leandro Trossard og Bukayo Saka settu mörkin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man City og RB Leipzig bæði komin á­fram

    Evrópumeistarar Manchester City eru komnir áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það er RB Leipzig einnig en liðin eru á toppi G-riðils. Man City lagði Young Boys frá Sviss 3-0 á meðan Leipzig vann 2-1 útisigur á Rauðu stjörnunni í Serbíu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Grýttu platpeningum í „Dollarumma“

    Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma mætti á sinn gamla heimavöll í kvöld þegar AC Milan tók á móti París Saint-German í Meistaradeild Evrópu. Stuðningsfólk heimaliðsins tók „vel“ á móti Donnarumma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stuðnings­maður PSG stunginn í Mílanó

    Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Stíflan brast hjá Haaland

    Erling Haaland komst loks á blað eftir að hafa mistekist að skora í síðustu fimm leikjum í Meistaradeildinni þegar hann skoraði tvítvegis gegn Young Boys í 1-3 sigri Manchester City.

    Fótbolti