Kelly Clarkson neglir eitt þekktasta lag Aerosmith Söngkonan Kelly Clarkson fór af stað á nýjan leik með spjallþátt sinn The Kelly Clarkson Show á dögunum. Lífið 11. nóvember 2020 13:30
Þorsteinn og Einar mættust í Kviss og gátu ekki svarað spurningu um þekkta veiru Þeir Þorsteinn Már Baldursson, hjá Samherja, og Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, mættust í heldur betur óvenjulegri viðureign í Kviss á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 11. nóvember 2020 12:31
Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. Lífið 11. nóvember 2020 10:29
Sænski leikarinn Sven Wollter er látinn Sven Wollter, einn ástsælasti leikari Svía, er látinn, 86 ára að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans segir að hann hafi látist af völdum Covid-19. Menning 10. nóvember 2020 16:54
Antebellum: Smiðir ganga í störf arkitekta Antebellum kom í íslensk kvikmyndahús í miðju Covid-fárinu og flaug því ekki hátt. Nú er hún að koma á Leiguna. Gagnrýni 10. nóvember 2020 14:31
Gunnar lofaði flúri Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta. Lífið 10. nóvember 2020 11:30
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. Erlent 10. nóvember 2020 09:08
Alzheimer sjúklingur og balletdrottning lifnar öll við þegar hún heyrir Svanavatnið Fyrrum balletdrottningin Marta C. Gonzalez lifnar öll við þegar hún heyrir tónlistina úr Svanavatnið eftir Tchaikovsky. Lífið 10. nóvember 2020 07:01
Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! Makamál 9. nóvember 2020 19:59
Jón Jónsson gefur út lag þar sem hann tilkynnir frestun á tónleikum Tónlistarmaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlaði að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30. maí síðastliðið vor en vegna útbreiðslu kórónuveirunnar ákvað hann að færa þá fram á haustið og áttu tónleikarnir að fara fram 12. nóvember. Lífið 9. nóvember 2020 16:01
Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Menning 9. nóvember 2020 14:43
Alex Trebek er látinn Kanadíski sjónvarpsmaðurinn Alex Trebek er látinn 80 ára að aldri. Erlent 8. nóvember 2020 17:44
Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Viðskipti innlent 6. nóvember 2020 21:58
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2020 21:27
Geoffrey Palmer látinn Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri. Lífið 6. nóvember 2020 20:14
Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Tónlist 6. nóvember 2020 20:02
Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með „Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi. Tónlist 6. nóvember 2020 17:31
Föstudagsplaylisti Ragnheiðar Elísabetar Hússtjóri og höfuðpaur Mengisgengis nokkurs vefaði saman lagalista vikunnar. Tónlist 6. nóvember 2020 16:16
Einangraði sig í hljóðveri í Reykjavík fyrir plötuna sem kom út í dag Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds gaf í dag út sína fimmtu breiðskífu, some kind of peace. Platan er sögð vera hans persónulegasta til þessa. Platan er nú komin á allar helstu efnisveitur. Tónlist 6. nóvember 2020 12:43
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. Tónlist 5. nóvember 2020 13:48
Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 5. nóvember 2020 13:29
Back to the Future-leikkonan Elsa Raven er látin Bandaríska leikkonan Elsa Raven, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Back to the Future, er látin, 91 árs að alsri. Lífið 5. nóvember 2020 12:03
Fagna nýrri plötu með stuttmyndböndum í stað útgáfutónleika Hljómsveitin Tendra gefur á morgun út samnefnda breiðskífu hjá Smekkleysu. Hljómsveitina skipa tvíeykið Mikael Máni og Marína Ósk. Breiðskífan „Tendra“, sem er jafnframt fyrsta plata samnefndrar hljómsveitar, kemur út á CD og vínyl 6. nóvember 2020 hjá Smekkleysu. Tónlist 5. nóvember 2020 09:30
„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Lífið 5. nóvember 2020 07:01
Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. Lífið 4. nóvember 2020 15:30
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. Lífið 4. nóvember 2020 12:27
Tryggja fjármagn til að færa íslenska skálann á aðalsvæði Feneyjartvíæringsins Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjartvíæringnum 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Menning 4. nóvember 2020 12:06
Ari Eldjárn með þátt á Netflix Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi. Lífið 3. nóvember 2020 20:13
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3. nóvember 2020 19:53