

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.
Borgarleikhúsið býður til tónleika með tónlist Jóns Múla Arnarssonar í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 12.
Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni.
Tónlistar- og sviðslistamenn ósáttir við hvernig útdeiling á aukafjárveitingu til listamanna skiptist.
Breska leikkonan Judi Dench tók þátt í skemmtilegu innslagi á YouTube-síðu breska Vogue í byrjun mánaðarins.
Tónlistarmennirnir Huginn og Frikki Dór kíktu í Keyrsluna til Egils Ploder á FM957 í morgun.
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni.
Endirinn á þætti sjö af „The Last Dance“ hefur vakið upp viðbrögð hjá mörgum enda fengu áhorfendur þar að sjá sannar tilfinningar hjá Michael Jordan sjálfum.
Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör er bæjarlistamaður Kópavogs 2020.
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 var gestur í síðasta þætti af Sjáðu með Ásgeiri Kolbeinssyni. Þar fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar en fáir hafa helgað lífi sýnu bíómyndum jafn mikið og útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G.
Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudaginn og var fyrstu þátturinn í opinni dagskrá.
Sígarettumyndin af Bubba í auglýsingu Borgarleikhússins á söngleiknum Níu líf hefur fengið vægast sagt mikla athygli - en fyrirmyndin er gömul ljósmynd úr tímaritinu Samúel.
Stundum er hugmynd það góð að maður áttar sig ekki af hverju sé ekki löngu búið að framkvæma hana. En hvaða hugmynd gæti það verið?
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni.
Í síðasta þætti af Framkoma á Stöð 2 fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þeim Sigmundi Erni Rúnarssyni, Ara Eldjárn og Eivør Pálsdóttur áður en þau stigu á svið.
Hann var 92 ára gamall og lést af náttúrulegum orsökum.
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju.
Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins.
Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall.
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni.
Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld.
Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera.
Friðrik Dór og Huginn Frár eru popparar sem sitja ekki með hendur í skauti á tímum kórónaveirunnar.
Í hádeginu í dag héldu Reykjavíkurdætur tónleika hér á Vísi í beinni útsendingu og fóru þeir fram í við Sundhöll Reykjavíkur.
Stefanía Svavars hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallegan sögn en hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún kom fyrst fram með hljómsveitinni Stuðmönnum.
Reykjavíkurdætur halda tónleika á Vísi í hádeginu.
Það er von á einhverju virkilega bitastæðu þegar við fáum að sjá meira af hegðun Michael Jordan á bak við tjöldin í næstu þáttum af „The Last Dance“ sem verða frumsýndir á sunnudagskvöldið.
Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, lést í vikunni, 73 ára að aldri.
Breska hljómsveitin Radiohead hefur haldið aðdáendum sínum uppteknum undanfarnar vikur með því að streyma gömlum tónleikaupptökum í beinni útsendingu á netinu. Nú er komið að fjórtán ára gömlum tónleikum sem öðlasta hafa goðsagnakenndan sess í hjörtum aðdáenda sveitarinnar, sem og hljómsveitarmeðlimana sjálfra.
Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Rauðhólum og streymt hér á Vísi.