Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 15:06
Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. Tónlist 4. september 2019 12:00
Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 11:22
Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4. september 2019 08:45
Hef á tilfinningunni að hverfisverslunum fjölgi Á ljósmyndasýningu Sigríðar Marrow, kennara í Seljaskóla, Kaupmaðurinn á horninu, birtist sá hlýi og mannlegi andblær sem hverfisverslunum fylgir. Menning 4. september 2019 07:45
Fyrsti þáttur af Óminni Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 18:45
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 15:39
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 11:15
Hlynur skynjaði að Ingimundur býr í mér Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hefur notið mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum eftir að hún var heimsfrumsýnd í Cannes og Ingvar E. Sigurðsson verið valinn besti karlleikarinn. Bíó og sjónvarp 3. september 2019 06:45
Hugverk falla undir eignarrétt Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um að breyta skattlagningu á höfundarréttarvörðu efni. Verður höfundarréttur jafngildur eignarrétti og skattlagning færð yfir í fjármagnstekjuskatt. Innlent 3. september 2019 06:15
Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. Innlent 2. september 2019 19:15
Nick Cave hugsar um konuna sína þegar hann fróar sér Katrín Oddsdóttir lögmaður er áhugasöm um sjálfsfróun rokkarans. Lífið 2. september 2019 10:24
Vinn út frá tilfinningum Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið. Menning 2. september 2019 07:15
Raggi Bjarna ætlar að kveðja stóra sviðið með stórtónleikum í Hörpu Hann segist þó hvergi nærri hættur að syngja opinberlega það verði bara á minni stöðum Innlent 1. september 2019 21:00
GDRN valin bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, sem betur er þekkt undir listamannsnafni sínu GDRN, var í útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019. Tónlist 1. september 2019 15:28
Samtalið hafið um hvort Tinni og Tobbi snúi aftur til Akureyrar Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri. Innlent 1. september 2019 12:30
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Menning 1. september 2019 10:59
Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Erlent 1. september 2019 09:52
Gagnrýnendur hafa skemmt sér konunglega við að rífa í sig nýjustu mynd John Travolta og Fred Durst Myndin sögð ganga út frá því að áhorfendur séu fávitar. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2019 20:52
Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2019 19:03
Ópera um alvöru tilfinningar Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara. Menning 31. ágúst 2019 11:15
Vesturíslensk listsýning Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi. Menning 31. ágúst 2019 10:00
Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2019 19:30
Styttist í að holan verði að Húsi íslenskunnar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins og Karl Andreassen framkvæmdastjóri ÍSTAKs skrifuðu undir samning um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í morgun. Innlent 30. ágúst 2019 14:12
Skálmöld hættir í bili „Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar. Tónlist 30. ágúst 2019 13:34
Akureyringar sleppa „loftmengandi flugeldasýningu“ sjöunda árið í röð Fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni í Listagilinu á Akureyri klukkan tíu í morgun en bæjarhátíðin Akureyrarvaka verður formlega sett klukkan átta í kvöld í Lystigarðinum. Innlent 30. ágúst 2019 11:46
Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2019 10:37
Ný stikla fyrir Jókerinn komin Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2019 08:58