
Parker framlengir við Spurs
Franski bakvörðurinn Tony Parker skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við San Antonio Spurs í dag og mun hann því leika sitt þrettánda, fjórtánda og fimmtánda tímabil í NBA-deildinni með liðinu.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Franski bakvörðurinn Tony Parker skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við San Antonio Spurs í dag og mun hann því leika sitt þrettánda, fjórtánda og fimmtánda tímabil í NBA-deildinni með liðinu.
Knattspyrnumaðurinn Mesut Özil brá sér til Las Vegas.
Shaquille O'Neal, einn besti miðherji NBA-deildarinnar fyrr og síðar, er óhræddur við að gera grín að bæði sér og öðrum en nú hefur þessi fjórfaldi NBA-meistari gengið of langt því maður einn frá Michigan hefur höfðað skaðabótamál gegn honum og tveimur öðrum.
Byron Scott, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, telur að reynsla hans af því að vinna titla sem leikmaður hjá félaginu geri hann að rétta manninum til að reisa Lakers til vegs og virðingar á nýjan leik.
Kyle Korver er einn vanmetnasti leikmaður sögunnar í NBA-körfuboltanum.
Bakvörðurinn Mo Williams er á leiðinni til Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta.
Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers.
Orlando Magic hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil.
James Harden telur að brottför leikmanna muni ekki hafa áhrif á leik Houston Rockets þar sem allt snýst um hann og Dwight Howard að mati Harden.
Dallas Mavericks hefur samið við leikstjórnandann Jameer Nelson.
Jeremy Lin mun klæðast búningi Los Angeles Lakers á næstu leiktíð.
Stjörnuframherji New York Knicks mætti á æfingu hjá Real Madrid um daginn en sýndi ekkert sérstaka fótboltatakta.
Austin var hluti af nýliðavalinu í NBA-deildinni í ár en þurfti að leggja skóna á hilluna nokkrum dögum áður vegna sjaldgæfs hjartagalla. Austin var heiðraður á kvöldi nýliðavalsins af deildinni og hefur honum nú verið boðið starf hjá deildinni.
Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers.
Bandaríski körfuboltamaðurinn Evan Turner er genginn til liðs við Boston Celtics.
Indiana Pacers hefur samið við skotbakvörðinn Rodney Stuckey, en honum er ætlað að fylla skarð Lance Stephensen sem yfirgaf Indiana á dögunum og gekk til liðs við Charlotte Bobcats.
„Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra.
Lance Stephenson gengur í raðir Charlotte Hornets.
Derrick Rose var óvænt valinn í æfingarhóp bandaríska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta sem fer fram á Spáni í haust þrátt fyrir að hafa aðeins leikið 49 leiki á síðustu þremur tímabilum.
Fær tæpa fjórtán milljarða króna í laun næstu fimm árin.
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á Twitter.
Það er enn óvissa hvað stjörnuleikmaðurinn Carmelo Anthony gerir í sumar en hann gæti verið á förum frá NY Knicks.
Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers.
Meistarar San Antonio Spurs tilkynnti í gær að félagið væri búið að gera nýjan samning við þjálfara félagsins, Gregg Popovich.
Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins.
Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja.
Baráttan um þjónustu LeBron James er í fullum gangi og verður það líklega næstu vikurnar. Þó svo honum sé frjálst að fara frá Miami Heat er ekki víst að hann geri það.
Carmelo Anthony er í óða önn þessa daganna að skoða sín mál og ákveða með hvaða liði hann spilar með í NBA-deildinni á næstu leiktíð.
Manu Ginobili var í stóru hlutverki þegar San Antonio Spurs tryggði sér NBA-meistaratitilinn á dögunum en Argentínumaðurinn varð þá NBA-meistari í fjórða sinn á ferlinum.
Sex félög hafa rætt við umboðsmann LeBron James sem er að skoða sín mál.