Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. Körfubolti 25. janúar 2016 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 70-81 | KR í úrslit annað árið í röð KR er komið í úrslitaleik Powerade-bikar karla í körfubolta eftir 11 stiga sigur á Grindavík, 70-81, i Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25. janúar 2016 20:45
Með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu á móti Njarðvík og KR Njarðvík og KR hafa löngum verið helstu andstæðingar Keflvíkinga í körfuboltanum og leikir liðanna oft spennuþrungnir og krefjandi fyrir leikmenn liðanna. Körfubolti 25. janúar 2016 17:45
Höllin bíður | Upphitunarmyndband Þórsara fyrir leikinn í kvöld Þorlákshafnar Þórsarar eiga möguleika á því að komast í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Keflavík í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Körfubolti 25. janúar 2016 16:00
Gunnar Örlygs: Ekkert nema náungakærleikur að leyfa Stefan Bonneau að vera hérna Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau er að jafna sig eftir hásinarslit en hann er engu að síður í kringum Njarðvíkurliðið í öllum leikjum og hefur sett á svið skotsýningu fyrir síðustu leiki. Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, er ekki búinn að afskrifa það að hann verði með liðinu í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. janúar 2016 15:37
Komast Þórsarar í fyrsta sinn í Höllina? Undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta fara fram í kvöld en þar mætast annars vegar Þór Þorlákshöfn og Keflavík og hins vegar Grindavík og KR. Körfubolti 25. janúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður, á kostum. Körfubolti 24. janúar 2016 11:45
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Ívar er kominn á endastöð með Hauka | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 24. janúar 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Jerome Hill, þú ert rekinn! | Myndband Jerome Hill er líklega á förum frá Sauðárkróki. Körfubolti 24. janúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Hann var farinn að blása mjög snemma | Myndband Bandaríkjamaðurinn Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik með Njarðvík þegar liðið lagði Keflavík að velli, 86-92, í nágrannaslag í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 23. janúar 2016 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 86-92 | Endurkomusigur Njarðvíkur Njarðvík vann flottan útisigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í Keflavík í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2016 20:45
Haukur fjórum sekúndum á undan Magnúsi í kappátinu | Gera út um þetta í kvöld Einn af leikjum tímabilsins í körfuboltanum fer fram í kvöld þegar topplið Keflavíkur tekur á móti nágrönnum sínum í Njarðvík í Domino´s deild karla í uppgjöri Reykjanesbæjarliðanna. Körfubolti 22. janúar 2016 16:00
Haukaliðin tapa og tapa eftir komu nýju Kananna Körfuknattleiksdeild Hauka gerði breytingu á stöðu erlendra atvinnumanna hjá báðum meistaraflokkum sínum um áramótin en það er ekki hægt að segja að liðin hafi byrjað vel eftir þessar breytingar. Körfubolti 22. janúar 2016 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 96-66 | Haukar höfðu engin svör gegn meisturunum KR vann öruggan sigur á Haukum, 96-66, í 14. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 86-82 | Risa sigur hjá Grindvíkingum Grindavík vann ÍR, 86-82, í Dominos-deild karla í körfubolta karla en leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík. Körfubolti 21. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Stjarnan 81-94 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan vann þriðja leikinn í röð í Dominos-deild karla árið 2016 þegar Stjarnan vann góðan útisigur á FSu, 94-81, á Selfossi í kvöld. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar; tveimur stigum á eftir KR og Keflavík sem eru á toppnum, en Keflavík á leik til góða. Körfubolti 21. janúar 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 78-80 | Góð ferð Þórsara í Skagafjörðinn Lærisveinar Einars Árna sóttu sterk tvö stig í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21. janúar 2016 20:45
Fyrrum Stjörnumaður til Njarðvíkur Jeremy Atikinson á að leysa vandræði Njarðvíkursóknarinnar í teignum. Körfubolti 20. janúar 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. Körfubolti 19. janúar 2016 19:45
Fyrsti Stöð 2 Sport tvíhöfði vetrarins í Hólminum í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki í beinni útsendingu frá leik í Domino´s deildunum í kvöld en þá er á dagskrá tvíhöfði í Stykkishólmi. Körfubolti 19. janúar 2016 14:15
„Algjör martröð að dekka hann“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 17. janúar 2016 22:00
Er Stefan Bonneau að koma til baka? Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 17. janúar 2016 20:00
Framlengingin: „Hann á ekkert eftir að detta í þunglyndi útaf þessu“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. janúar 2016 17:30
Dominos körfuboltakvöld: Lokamínúturnar á Egilsstöðum Grindvíkingar unnu Hött, 81-71, í æsispennandi leik á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla. Körfubolti 17. janúar 2016 08:00
Dominos körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir tilþrif 13. umferðar. Körfubolti 16. janúar 2016 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-88 | Toppliðið með sigur í rosalegum leik Keflavík vann dramatískan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld, en framlengja þurfti leikinn. Lokatölur urðu 88-85 eftir að staðan eftir venjulegan leiktíma hafi verið 75-75. Körfubolti 15. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 81-76 | Stjarnan í toppbaráttuna Stjarnan vann dramatískan sigur á Tindastóli þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 15. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 73-81 | Verðskuldaður sigur hjá meisturunum Þórsarar voru einfaldlega skrefinu eftir á í naumu tapi gegn KR á heimavelli í kvöld en Íslandsmeistararnir í KR leiddu frá fyrstu mínútu leiksins. Körfubolti 15. janúar 2016 21:30