Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 67-53 │Íslandsmeisturunum skellt í Fjósinu Haukarnir hlupu á vegg í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2018 21:30
Snæfell á toppnum, Keflavík kláraði KR og þriðji sigur Stjörnunnar í röð Snæfell er á toppnum en KR, Keflavík og Stjarnan koma svo í einum hnapp. Körfubolti 7. nóvember 2018 21:14
Körfuboltakvöld um Ragnheiði: Hún er rosalegt efni Breiðablik er enn ekki komið með sigur í Domino's deild kvenna í körfubolta. Liðið hefur þó verið inni í flestum leikjum sínum og eru margar ungar og efnilegar stúlkur í liði Blika. Körfubolti 4. nóvember 2018 12:45
Isabella ekki meira með Blikum Isabella Ósk Sigurðardóttir mun líklega ekki spila meira með Breiðabliki í Domino's deild kvenna vegna krossbandaslita. Körfubolti 2. nóvember 2018 16:15
Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Körfubolti 1. nóvember 2018 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 78-85 │Brittanny skaut Breiðablik í kaf Brittanny Dinkins skoraði 51 stig í kvöld. Rosalegar tölur. Körfubolti 31. október 2018 22:45
Nýliðarnir á toppnum, Danielle hetjan gegn Val og framlengt í Hafnarfirði Það var rosaleg spenna í öllum leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 31. október 2018 21:01
Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar. Körfubolti 26. október 2018 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 66-73 │KR á toppnum Nýliðarrnir halda áfram að koma á óvart. Körfubolti 24. október 2018 23:00
Rosalegar tölur í framlengdum leik í Stykkishólmi og Stjarnan skellti Íslandsmeisturunum Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna. Mesta spennan var í Stykkishólmi þar sem grannaslagur Snæfells og Skallagríms fór í framlengingu. Körfubolti 24. október 2018 21:29
Brittanny mögnuð er Keflavík skellti Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Hauka fengu skell er Keflavík kom í heimsókn í Schenker-höllina í kvöld í Dominos-deild kvenna. Keflavík hafði betur, 86-69. Körfubolti 21. október 2018 21:07
Vissi ekkert um Ísland en varð fljótt ástfangin af landi og þjóð Danielle Rodriguez, leikmaður Stjörnunnar í Domino's-deild kvenna í körfubolta, hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar í upphafi leiktíðarinnar Körfubolti 19. október 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 53-62 | Snæfell taplaust á toppnum Snæfell hafði betur í uppgjöri liðanna sem voru ósigruð fyrir leikinn í kvöld. Körfubolti 17. október 2018 21:45
Nýliðarnir skelltu silfurliðinu og tvenna Hardy gegn stigalausum Blikum Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Körfubolti 17. október 2018 21:18
Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Körfubolti 13. október 2018 16:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 75-63 | Fyrsti sigur Hauka í hús Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn Val í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna í vor. Körfubolti 10. október 2018 21:30
Stjarnan með fullt hús stiga Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. Körfubolti 10. október 2018 21:13
Keflavík án stiga eftir tvo leiki Íslandsmeistaraefnin í Keflavík byrja tímabilið í Dominos-deild kvenna á tveimur tapleikjum í röð en liðið tapaði fyrir Snæfell, 87-75, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 6. október 2018 17:19
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 94-77 | Stjarnan kláraði ÍR í síðari hálfleik Stjarnan fær ÍR í heimsókn í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. október 2018 21:15
Umfjöllun: Keflavík - Stjarnan 71-79 │Stjarnan byrjaði á útisigri Keflavík var spáð fyrsta sæti í Domino's deild kvenna af þjálfurum og fyrirliðum í deildinni. Þær byrjuðu tímabilið hins vegar á tapi fyrir Stjörnunni á heimavelli Körfubolti 3. október 2018 21:45
Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir nýliðunum Haukar byrjuðu titilvörnina í Domino's deild kvenna á því að tapa fyrir nýliðum KR á heimavelli. Valur vann stórsigur og Snæfell vann í tvíframlengdum leik í Smáranum. Körfubolti 3. október 2018 21:15
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds fyrir Domino´s-deild kvenna í heild sinni Pálína María Gunnlaugsdóttir og Ágúst Björgvinsson voru sérfræðinar þáttarins. Körfubolti 3. október 2018 10:00
Stjörnunni og Keflavík spáð meistaratitlum Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur. Körfubolti 2. október 2018 12:30
Keflavík endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn Körfubolti Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld með heilli umferð. Fréttablaðið telur að Keflavík muni berjast við Snæfell um titilinn að þessu sinni. Körfubolti 2. október 2018 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 77-83 │Keflavík tók fyrsta titil tímabilsins Enn einn bikarinn í safnið í Keflavík. Körfubolti 30. september 2018 20:00
Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. Enski boltinn 30. september 2018 19:24
Keflvíkingar afhjúpa nýjan búning með dramatísku myndbandi Tímabilið í Domino's deildunum fer að hefjast, keppni hefst í karla og kvennaflokki í næstu viku. Liðin eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn og Keflvíkingar kynntu í dag nýjan keppnisbúning með dramatísku myndbandi. Körfubolti 28. september 2018 10:30
Kvennalið Snæfells með þrjá erlenda leikmenn í vetur Kvennalið Snæfells í Domino´s deildinni í körfubolta ætlar að tefla fram þremur erlendum leikmönnum á komandi tímabili og er fyrsta kvennaliðið sem tilkynnir um slíkan liðstyrk. Körfubolti 22. ágúst 2018 12:30
Undirbjó sig fyrir tímabilið með Njarðvík með því að spila á móti James Harden Það er ekki slæmt að undirbúa sig fyrir Domino´s deildina í körfubolta 2018-19 með því að spila á móti besti leikmanni NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 21. ágúst 2018 11:15
111 stelpur komu í Stelpubúðir Helenu: „Hversu geggjað?“ Besta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hélt sínar árlegu stelpubúðir um síðustu helgi en þær fóru nú fram í ellefta sinn. Körfubolti 15. ágúst 2018 17:30