Konur sem kjósa tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Konur sem kjósa eftir Snæfríði Þorsteins, Hildigunni Gunnarsdóttur og Agnar Frey Stefánsson hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 8. október 2021 09:01
Samtök skapandi greina blása til sóknar og kynna nýja stjórn Ný stjórn Samtaka skapandi greina var kosin á aðalfundi samtakanna í Grósku 7. september síðastliðinn. Hana skipa Auður Jörundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Birna Hafstein, Sigtryggur Baldursson og Halla Helgadóttir, sem var kosin formaður stjórnar. Lífið 7. október 2021 20:33
Söluhús við Ægisgarð tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Söluhús við Ægisgarð eftir Yrki arkitekta hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 7. október 2021 09:00
Hjaltalín - ∞ tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Ásýnd „Hjaltalín - ∞“ eftir grafíska hönnuðinn Sigurð Oddsson, myndhöggvarann Matthías Rúnar Sigurðsson og þrívíddarhönnuðinn Gabríel Benedikt Bachmann hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 6. október 2021 09:00
Tískuhúsið Givenchy gagnrýnt fyrir snöruhálsskraut Franska tískuhúsið Givenchy hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að þrjár fyrirsætur birtust á sýningarpöllum á tískuvikunni í París með hálsmen sem litu út eins og snörur. Aðeins tvö ár eru síðan forsvarsmenn Burberry báðust afsökunar á áþekkum mistökum. Erlent 5. október 2021 12:22
MAGNEA - Made in Reykjavík tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Fatalína fatahönnuðarins Magneu Einarsdóttur, Made in Reykjavík hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Næstu daga munum við svipta hulunni af tilnefningum ársins 2021 hér á Vísi. Tíska og hönnun 5. október 2021 09:01
Í kjölfar Covid: Snúa vörn í sókn með enn meiri íslenska hönnun Um þessar mundir eru íslensk fyrirtæki að birta ársuppgjör fyrir árið 2020. Áhrif Covid eru því að birtast í tölum en á sama tíma einnig þær aðgerðir sem fyrirtæki eru að ráðast í til að snúa vörn í sókn. Atvinnulíf 4. október 2021 07:00
Stjörnurnar flykktust á langþráða Bond frumsýningu Bond kvimyndin No Time To Die var frumsýnd í Royal Albert Hall í London í gær. Upprunalega átti að frumsýna myndina fyrir ári síðan en ákveðið var að fresta því vegna heimsfaraldursins. Lífið 29. september 2021 09:26
„Þessi sjúkdómur er miskunnarlaus“ „Pabbi minn lést úr heilakrabbameini árið 2013 eftir mjög stutta baráttu. Þessi sjúkdómur miskunnarlaus og ég hvet alla til að fara til læknis ef minnsti grunur vaknar,“ segir hönnuðurinn Hlín Reykdal í samtali við Vísi. Lífið 28. september 2021 13:31
„Maður þurfti að hugsa mikið á hlaupum sem kitlar mig alltaf á réttu stöðunum“ Borgarleikhúsið kynnti á dögunum herferð fyrir leikárið 2021-2022 með ljósmyndum af leikurunum sínum. Myndirnar eru allar einstakar og prýða nýju leikskránna, stóran vegg í Borgarleikhúsinu og annað kynningarefni. Lífið 28. september 2021 11:26
„Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Innlent 25. september 2021 19:06
Lakkrískjóll Katrínar vekur athygli netverja Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 24. september 2021 20:21
Fyrsta verslunin í húsinu með eingöngu íslenska gjafavöru Rammagerðin hefur opnað nýja verslun í Kringlunni. Í versluninni er að finna vörur frá tæplega 50 íslenskum hönnuðum og vörumerkjum. Lífið 24. september 2021 20:00
Það sem veldur hárlosi annað en öldrun Með því að nota réttu vörurnar má endurheimta heilbrigði og umfang hársins á öllum stigum. Lífið samstarf 23. september 2021 13:11
Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. Lífið 23. september 2021 09:02
Annie Leibovitz við tökur á Íslandi Ljósmyndarinn heimsþekkti Annie Liebowitz er stödd hér á landi við tökur fyrir bandarísku útgáfu tískutímaritsins Vogue. Lífið 21. september 2021 22:48
Þetta er allt saman hannað Horfðu í kringum þig. Líttu niður og upp í loft. Ljósastaur eða ljós í lofti, gólfefni, púði í sófa og hurðarop. Flýgur flugvél yfir? Kíktu í vasann eða veskið, sími, lyklar, gleraugu, varalitur... Þetta er allt saman hannað af einhverjum. Skoðun 21. september 2021 12:31
Sjáðu sundfatalínu Kylie Jenner Athafnakonan unga Kylie Jenner hefur sett á markað sundfatamerkið Kylie Swim og geta aðdáendur og aðrir áhugasamir nú verslað sundföt hönnuð af Jenner. Lífið 20. september 2021 14:31
Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20. september 2021 13:00
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20. september 2021 10:01
Gleymdi mennta- og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu? Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið. Skoðun 19. september 2021 11:00
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. Tíska og hönnun 18. september 2021 21:01
Gleymdi mennta og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu? Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið. Skoðun 17. september 2021 14:02
Framtíðarráðuneyti? Ísland, eins og önnur ríki, stendur á tímamótum og þarf að takast á við stórar áskoranir vegna loftlagsvár, heimsfaraldurs og samfélagsþróunar. Við megum engan tíma missa og verðum að ganga til verka fumlaust, af áræðni og bjartsýni. Skoðun 17. september 2021 07:31
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. Tíska og hönnun 14. september 2021 12:31
Fatahönnuður Íslands vandar um við Guðmund Andra og segir ekki ganga að vera druslulegur á þinginu Guðmundur Andri Thorsson, sem nú berst fyrir pólitísku lífi sínu í öðru sæti Samfylkingar í Kraganum, greindi frá raunum sínum í prófkjörsbaráttu, sem varða klæðaburð. Fatahönnuður Íslands, sjálf Dóra Einars, er ekki þeirrar gerðar að vera meðvirk og segir þingmanninum að hysja upp um sig buxurnar. Lífið 14. september 2021 10:22
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. Lífið 13. september 2021 16:46
Hönnunarfyrirtækjum fjölgar mest Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands er mjög áhugavert að sjá að á tíu ára tímabili 2009-2019 hefur fyrirtækjum á sviði hönnunar og arkitektúrs fjölgað mest innan skapandi greina. Þetta eru fyrirtæki á fjölbreytilegu sviði hönnunar, allt frá arkitektastofum yfir í fyrirtæki sem leggja áherslu á fjölbreytta vöruhönnun, stafræna hönnun, grafíska hönnun, fatahönnun og fleira. Skoðun 13. september 2021 08:01
Ótrúlega smart raðhús í Kópavogi Á fasteignavef Vísis er til sölu litrík og falleg eign í Kópavogi. Græni liturinn er sjáanlegur í gegnum allt húsið, hvort sem það er á ljósum, veggjum, málverkum eða öðru. Lífið 10. september 2021 16:00
Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. Lífið 10. september 2021 12:31