
Breytir formlega um nafn
Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin.
Filippseyingurinn Marcelito Pomoy vakti verðskuldaða athygli í raunveruleikaþáttunum America´s Got Talent á dögunum þegar hann flutti lagið fræga Prayer.
Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 12. júní 2020.
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Traustu hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Pictures og var það frumsýnt í dag.
Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað.
Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída.
Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá öllu tónleikahaldi.
Gotasæla og önnur glimrandi þvæla.
Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs.
Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu.
Landsréttur staðfesti þar með úrskurð héraðsdóms.
Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu.
Sveitin Kaleo hefur sent frá sér tvö ný lög sem voru birt á YouTube síðu sveitarinnar rétt í þessu.
Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag.
Arnar Ingi Ingason, pródúsent sem samdi lagið Enginn eins og þú með tónlistarmanninum Auðunni Lútherssyni, segir ekkert til í því að lagið sé undir áhrifum eða stolið af hljómsveit frá Nýja-Sjálandi.
Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns.
Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri.
325 listamenn hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar þegar tilkynnt var um listamannalaun fyrir árið 2020 í gær. Óhætt er að segja að sitt sýnist hverjum um listamannalaun og skapast árlega umræða um þau.
Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður.
Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu.
Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag.
Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag.
Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni.
Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna.
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt.
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna.
GUS GUS, Dj Margeir, Club Dub, Aron Can, DJ SANSHINE, Herra Hnetusmjör og fleilri af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands koma fram á Niceland Reykjavik micro music festival, stærstu dans-, afmælis- og gleðitónleikum ársins, sem fram fer í Laugardalshöll fimmtudagskvöldið 9. apríl 2020.
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga.
Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í nótt Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker, fyrst kvenna í nær tuttugu ár – og aðeins önnur konan frá upphafi.
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker.