
Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki
Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær.
Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi.
Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag.
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti.
Nýja lagið ber heitið Dönsum á húsþökum.
Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag.
Í færslunni sagðist söngvarinn hafa ætlað að bíða með að tjá sig um málið – en fiskisagan fljúgi.
Ásta Dóra leikur píanókonsert á lokatónleikum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar. Hefur unnið til verðlauna erlendis.
Fulltrúi Makedóníu árið 2011 fannst látinn í bíl sínum í Skopje í gærmorgun.
Jakob Birgis hefur gefið út nýtt sumarlag sem vekið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum.
Kanadíska stórstjarnan Drake er talinn hafa aukið heildartekjur Torontoborgar töluvert.
Rísandi rokkstjarnan Rakel á lagalista vikunnar.
Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Um 20 viðburðir á dagskrá. Samstarf við Menuhin-fiðlukeppnina. Eldur eftir Jórunni Viðar flutt á lokatónleikum.
Ivan Mendez, í hljómsveitinni Gringlo, fékk taugaáfall árið 2014 og fór í kjölfarið í langt ferðalag. Það má segja að hann hafi komið heim með plötu í farteskinu en fyrsti hluti hennar kemur út í dag.
KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi.
Jerry Scheff mun á tónleikunum ræða við áhorfendur um samstarfið við Elvis Presley.
Söngkonan Ellen Freydís Martin heldur fyrstu tónleika sína á Íslandi síðan hún flutti til Austurríkis fyrir 25 árum. Saman mynda hún og félagar hennar sveitina Krumma og hina Alpafuglana.
Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár.
Rokkhljómsveitin The Vintage Caravan er komin undir hatt bókunarfyrirtækisins X-Ray Touring og slæst þar í hóp með mörgum stórstjörnum. Fyrsta lagið af nýrri plötu sveitarinnar er komið í spilun.
Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns.
Ein skærasta stjarna rappsenu Toronto, Smoke Dawg, hefur verið skotinn til bana.
Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify.
Taktsmiðurinn Joe Frazier hefur sagt skilið við rapphópinn KBE. Joe Frazier hefur unnið náið með rapparanum Herra Hnetusmjör frá árinu 2014 og meðal annars samið takta fyrir tónlist sem hann hefur gefið út.
"Þetta er eitt besta lag tíunda áratugsins og í miklu uppáhaldi hjá okkur .Það hefur sterka skírskotun og einstakt andrúmsloft sem er mjög spennandi að glíma við.“
Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi á sunnudaginn. Tónleikarnir nefnast Í drottins ást og friði og þar koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Guðni Franzson klarínettuleikari og Hilmar Örn Agnarsson organisti. Þau flytja sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen, Beethoven, Donizetti og fleiri.
Tríóið Tourlou frá Hollandi er nú á tónleikaferðalagi um landið í fyrsta sinn. Þau spila í Hannesarholti í kvöld en það eru styrktartónleikar fyrir verkefni þeirra sem snýst um að bjóða upp á ókeypis tónleika fyrir fólk sem hefur ekki tök á að sækja tónleika.
Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar.
Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á það til að leika sér með gestum sínum í Tonight Show.
Sheeran er sakaður um að nota hluta úr lagi söngvarans Marvins Gaye, Let's Get It On, í lagi sínu Thinking Out Loud.
Í kvöld á skemmtistaðnum Húrra fara fram tónleikar til styrktar neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Jemen en ástandið þar er vægast sagt slæmt. Fram koma Sísí Ey, Cell7, Geisha Cartel og DJ Kocoon.