Dálítil rigning sunnan- og vestanlands upp úr hádegi Yfir austanverðu landinu er nú hæðarhryggur sem fer austur, en skil nálgast úr vestri. Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlæg átt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu. Veður 16. maí 2023 07:15
Rok og rigning út vikuna Sumarið lætur bíða eftir sér og verða næstu dagar úrkomusamir. Víst er að í hugum kylfinga fer þetta vor í bækur sem ömurlegt. Innlent 15. maí 2023 10:49
Lægðin á leiðinni austur og gular viðvaranir enn í gildi Lægðin sem er yfir suðvesturhorni landsins er á leið til austurs og fylgir henni rigning eða slydda fyrir sunnan en snjókoma norðanlands. Veður 15. maí 2023 07:14
Gular viðvaranir og líkur á vetrarfærð Veturinn virðist ekki ennþá vera búinn þrátt fyrir að tæpar tvær vikur séu liðnar af maí. Gular viðvaranir eru í gildi allan daginn á morgun á öllu Norðurlandi, hluta af Vestfjörðum, hluta Austurlands og á miðhálendinu. Þá er varað við líklegri vetrarfærð. Innlent 13. maí 2023 09:30
Talsverð rigning á landinu og hiti að sautján stigum norðaustanlands Lægð er nú stödd við Hvarf og bárust skil frá henni yfir landið seint í gær sem skilar sér í aukinni rigningu í nótt og framan af degi í dag. Búast má við talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu og fylgir með sunnan strekkingur, þó reyndar hafi lægt vestast á landinu. Veður 12. maí 2023 07:09
Vaxandi sunnanátt og fer að rigna Mildur og rakur loftmassi er nú yfir landinu og í morgunsárið er vindur með hægasta móti og þoka lætur á sér kræla í flestum landshlutum. Veður 11. maí 2023 07:11
Hægir vindar, lítilsháttar væta og milt veður Veðurstofan gerir ráð fyrir hægum vindum og víða lítilsháttar vætu í dag, en þokuloft við ströndina. Veður 10. maí 2023 06:36
Víða rigning en hiti að fimmtán stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, suðlægri átt og að víða verði súld eða rigning í dag. Líkur eru á skúrum sunnantil seinnipartinn, en norðaustanlands rofar sums staðar til og sést þá til sólar. Áfram verður þó þokuloft úti við sjávarsíðuna. Veður 9. maí 2023 07:21
Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Nú er víðáttumikil lægð djúpt suðvestur af landinu og líkt og undanfarna daga þá beinir hún til okkar mildu og röku lofti. Reikna má með austan- og suðaustanátt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og súld eða rigningu með köflum. Veður 8. maí 2023 07:13
Allt að fjórtán stiga hiti Í dag er spáð austlægri átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu. Súld og rigning með köflum en yfirleitt þurrt norðaustanlands. Hiti verður víða á bilinu sjö til fjórtán stig. Veður 7. maí 2023 08:43
Allt að fimmtán stiga hiti í dag Í dag verður austlæg átt, fimm til þrettán metrar á sekúndu. Úrkomulítið verður í dag en dálítil væta verður á sunnanverðu landinu síðdegis. Hiti verður á bilinu sex til fimmtán stig. Svalast verður í þokulofti við ströndina. Veður 6. maí 2023 07:56
Mildar austlægar áttir leika um landið næstu daga Mildar austlægar áttir leika um landið á næstunni og má reikna með að hitatölur geti náð fimmtán stigum þar sem best lætur yfir hádagi. Það má reikna með að það verði fremur þungbúið, en yfirleitt bjartara norðanlands. Veður 5. maí 2023 07:12
Mildara loft komið og hitatölur yfir tólf stigum nær daglega Mildara loft er nú komið að landinu og förum við þá að sjá hitatölur skríða yfir tólf stig nánast daglega, einkum hlémegin fjalla og þar sem lítil eða engin úrkoma er. Veður 4. maí 2023 07:14
Yfirleitt þurrt veður og sólarkaflar nokkuð víða Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt, fremur hægum vindi víðast hvar en strekkingi syðst á landinu. Yfirleitt verður þurrt veður í dag og sólarkaflar nokkuð víða, en skýjað með suðurströndinni. Veður 3. maí 2023 07:10
Skúrir á sunnanverðu landinu og hiti að tíu stigum Þessa dagana er hæð yfir Grænlandi og norður af landinu sem stýrir veðrinu hjá okkur, ásamt víðáttumikilli lægð langt suður í hafi. Veður 2. maí 2023 07:13
Bjart og níu stiga hiti í dag Bjartviðri verður á sunnanverðu landinu fram undir kvöld í dag og hiti á bilinu núll til níu stig. Norðlæg eða breytileg átt þrír til átta metrar á sekúndu. Norðvestantil verða átta til þrettán metrar á sekúndu. Í kvöld má búast við stöku skúrum og éljum. Veður 1. maí 2023 07:48
Áframhaldandi næturfrost Búist er við áframhaldandi norðlægri átt í dag, átta til þrettán metrum á sekúndu en fimm til tíu metrum á sekúndu sunnanlands. Léttskýjað verður í dag en þykknar upp norðantil seinni partinn með stöku éli. Veður 30. apríl 2023 08:15
Bjartviðri og næturfrost Búist er við norðlægri átt í dag, þremur til tíu metrum á sekúndu. Bjart verður víða um land en þykknar upp sunnanlands seinni partinn með stöku skúrum eða éli suðaustanlands. Veður 29. apríl 2023 07:48
Norðlæg átt í dag og hvessir í nótt Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag þar sem víða verða þrír til tíu metrar á sekúndu. Það verður skýjað og dálítil snjókoma suðvestanlands en léttir til eftir hádegi. Stöku él norðaustantil en annars bjart að mestu. Veður 28. apríl 2023 07:11
Ótrúlegt vetrarríki á Hellu og Selfossi í dag Vetur konungur hrifsaði aftur til sín völdin á suður- og suðvesturlandi í morgun. Snjóþyngslin eru afar óvenjuleg fyrir þennan árstíma - og létu einna helst finna fyrir sér á Selfossi og Hellu, þar sem gríðarlegir skaflar mynduðust Innlent 27. apríl 2023 20:25
„Mjög sjaldgæfir“ tíu sentímetrar mældust í morgun Hvít jörð tók á móti íbúum á suðvesturhorninu og víðar í morgun, mörgum til talsverðs ama. Veðurfræðingur segir þetta harla óvenjulegt; þetta er í fimmta sinn sem snjór mælist tíu sentímetrar eða meiri í höfuðborginni eftir miðjan apríl. Innlent 27. apríl 2023 12:08
Íbúar á suðvesturhorninu vakna upp við hvíta jörð Íbúar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á suðvesturhorni landsins hafa vaknað upp við hvíta jörð í morgun. Hressilega snjóaði á sunnanverðu og suðvestanverðu landinu í gærkvöldi og í nótt. Veður 27. apríl 2023 07:08
Áfram svalt í veðri og víða næturfrost Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði áfram svalt í veðri og víða næturfrost. Lengst af verður norðlæg vindátt og milda loftið mun halda sig langt suður í hafi næstu daga hið minnsta. Veður 26. apríl 2023 07:10
Fremur kalt loft yfir landinu fram yfir helgi Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur köldu lofti yfir landinu í dag og að það verði þannig fram að helgi hið minnsta. Veður 25. apríl 2023 07:15
Svalt í veðri en lítill vindur og úrkoma í minna lagi Víðáttumikil hæð er yfir Grænlandi um þessar mundir og yfir Skandinavíu er lægðasvæði. Þetta hefur í för með sér norðaustlægar áttir hér við land. Veður 24. apríl 2023 07:10
Snjókoma í kortunum Sumarið er ekki komið enn og gert er ráð fyrir einhverri snjókomu víða um land í vikunni. Kalt verður í veðri en veðurfræðingur telur að úrkoman muni ekki valda vandræðum. Innlent 23. apríl 2023 22:45
Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ Innlent 23. apríl 2023 15:16
Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Innlent 22. apríl 2023 11:03
Allt að þrettán stiga hiti Hiti gæti náð allt að þrettán stigum í dag. Það er annað uppi á teningnum hjá íbúum á Norðurlandi en þar verður hiti í kringum frostmark í dag. Vindur verður norðan- og norðaustanátt fimm til þrettán metrar á sekúndu. Veður 21. apríl 2023 07:19
Sumarið ekki alveg komið enn Nokkur kuldi er í kortunum víðast hvar á landinu. Hiti á og undir frostmarki og gera má ráð fyrir einhverri úrkomu. Veðurfræðingur segir ekkert að óttast. Innlent 20. apríl 2023 23:15