Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Standa uppi í hárinu á alþjóðlegum risa

Verðbréfamiðstöð Íslands er fullfjármögnuð eftir hlutafjáraukningu. Innviðir er með meirihluta í félaginu að henni lokinni. Ekki tókst að knýja fram gjaldskrárlækkanir og því var ákveðið að stofna aðra verðbréfamiðstöð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stunda­glasið

Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Gervigreind er þolinmótt langhlaup

Brynjólfur Borgar Jónsson, framkvæmdastjóri Data Lab, segir að ef fyrirtæki innleiðir gervigreind með góðum árangri muni keppinautar ekki vilja sitja eftir heldur leggja af stað í sömu vegferð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Eldur í raf­bílum

Mikið er til af slúðursögum um rafbifreiðar. Hálfur sannleikur og slettur hafa fengið næga umfjöllun í fjölmiðlum og hafa fengið marga til að efast um kaup á rafbifreiðum.

Skoðun
Fréttamynd

Hús­bónda­valdið

Það voru vonbrigði að lesa yfirlýsingu menntamálaráðherra í vikunni þar sem tilkynnt var um að skipað hefði verið í nýja fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára.

Skoðun
Fréttamynd

Helmingi færri konur stofnuðu fyrirtæki

Helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 15 árum samkvæmt nýrri skýrslu um nýsköpun. Hlutdeild kvenna vaxið töluvert á tímabilinu. Reynslan sýnir að fjórðungslíkur eru á að fyrirtæki verði gjaldþrota.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Menningin getur lýst upp skammdegið

Eina atvinnuleikhús Vestfjarða, Kómedíuleikhúsið, fékk nýlega afnot af húsnæði á Þingeyri undir starfsemina. Elfar Logi Hannesson leikhússtjóri segir menningarstarfsemi mjög mikilvæga mannlífi á landsbyggðinni.

Lífið
Fréttamynd

Barn síns tíma

Þak á aflaheimildir sjávarútvegsfyrirtækja er barn síns tíma og er til þess fallið að draga úr slagkrafti lítillar fiskveiðiþjóðar. Það er æskilegt að afnema það.

Skoðun
Fréttamynd

Stærsta ógnin 

Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði.

Skoðun
Fréttamynd

Meira fyrir minna

Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við.

Skoðun
Fréttamynd

Hefja samstarf við lyfjarisann Pfizer

Íslenska tæknifyrirtækið SidekickHealth er komið í samstarf við þriðja stærsta lyfjafyrirtæki heims. Þróa stafræna heilbrigðismeðferð við reykingum. Mikill ávinningur af slíku samstarfi fyrir lyfjafyrirtæki sem og sjúklingana.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stofnanir dragi lærdóm af málinu

Umsjónarmaður meistaranáms í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands segir upplýsingaleynd of ríkjandi í stjórnsýslunni. Lærdóm þurfi að draga af máli Seðlabankans gegn blaðamanni.

Innlent
Fréttamynd

Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara

Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit

Lífið
Fréttamynd

Löggjöf um bætur nauðsynleg

Hæstaréttarlögmaður segir lagastoð bóta vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála nauðsynlega. Frumvarpið var gagnrýnt á þingi. Þrír lögmenn hafa veitt umsögn um það og telja lagasetningu æskilega.

Innlent
Fréttamynd

Að saga íslenskan reynivið

Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu.

Skoðun