Birtist í Fréttablaðinu Læknar standa vaktina Í því umróti sem skekur íslenskt heilbrigðiskerfi þetta sumarið með skorti á hjúkrunarfræðingum og uppsögnum ljósmæðra og undirmönnun ýmissa annarra heilbrigðistétta standa læknar vaktina enn. Skoðun 4.7.2018 15:31 Má bjóða þér meiri frítíma? Flestir þekkja vel þá staðreynd að Íslendingar vinna mun lengri vinnudag en þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við. Skoðun 4.7.2018 15:17 Dýrmætasta auðlind jarðar Vatn er tvímælalaust mikilvægasta auðlind jarðar, án vatnsins er ekkert líf. Skoðun 4.7.2018 18:16 Lífgjafar sveitanna Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan. Skoðun 4.7.2018 18:21 Ósýnilega höndin á þingi Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Skoðun 4.7.2018 17:05 Arðbærar fjárfestingar og sterkara raforkukerfi Við hjá Landsneti kynntum á dögunum tillögu að kerfisáætlun 2018-2027. Skoðun 4.7.2018 16:08 Grugg eða gegnsæi? Fundargerðir Seðlabanka Íslands eru ekki aðgengilegar almenningi og þá ekki heldur blaðamönnum. Það er bæði óheppilegt og óeðlilegt. Skoðun 4.7.2018 15:31 Viðreisn blasir við í Reykjavík Fyrir hvað stendur nýi meirihlutinn í höfuðborg landsins? Skoðun 4.7.2018 18:10 Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. Skoðun 4.7.2018 18:01 Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. Erlent 4.7.2018 21:58 Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. Erlent 4.7.2018 22:07 Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. Innlent 4.7.2018 21:58 Ákærður fyrir spillingu í starfi Najib Razak, fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, hefur verið kærður fyrir spillingu í embætti. Erlent 4.7.2018 22:07 Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. Innlent 4.7.2018 22:06 Segja aðgerðalaus stjórnvöld stefna árangri í voða Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og samninganefnd ríkisins þurfa að beita sér af alvöru í því verkefni að koma fram með nýjar og betri aðferðir við að semja við heilbrigðisstéttir um launakjör. Innlent 5.7.2018 05:16 Víðtækar heimildir um vinnslu persónuupplýsinga settar í lög Fagráðuneytin bregðast við nýjum lögum um persónuvernd með breytingum á fjölmörgum lögum til að tryggja opinberum stofnunum lagaheimildir til vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 4.7.2018 21:59 Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. Lífið 5.7.2018 05:19 H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. Viðskipti innlent 4.7.2018 21:59 Eigið fé Kristins er 21,5 milljarðar króna Hagnaður fjárfestingarfélagsins Kristins, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, jókst um 18 prósent á milli ára og var 749 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 4.7.2018 21:59 Erfið staða Þrjátíu ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum. Skoðun 3.7.2018 22:45 Hærri fasteignagjöld þrýsta upp leigu Forstjórar stærstu fasteignafélaga landsins segja hærri fasteignagjöld, sem taka mið af hækkandi fasteignamati, smitast út í verð á leigu. Greinendur telja svigrúm fyrirtækja til þess að takast á við leiguverðshækkanir lítið. Viðskipti innlent 3.7.2018 22:44 Áratugur breytinga: Hægt gengur að endurreisa traustið Talsverðar breytingar urðu á trausti almennings til margra stofnana samfélagsins í kjölfar bankahrunsins og var Alþingi sú stofnun sem tapaði hvað mestri tiltrú almennings ef frá er talið bankakerfið. Skoðun 3.7.2018 22:44 Þurrkur á fjármagnsmarkaði Ólíkt vætutíðinni á suðvesturhorninu sem ekki sér fyrir endann á, hefur sannkallaður "eyðimerkurþurrkur“ ríkt á íslenskum fjármagnsmarkaði undanfarin misseri. Kólnun hagkerfisins hefur verið spáð á þessu ári og undanfarið birst skýrar vísbendingar þess efnis. Skoðun 3.7.2018 22:44 „Þetta er besta hugmynd Bandaríkjanna“ Á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands gefst landsmönnum gott tækifæri til að leiða hugann sérstaklega að því sem þjóðin er stoltust af: jafnrétti kynjanna, endurnýjanlegri orku og sjálfbærni, svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 3.7.2018 17:05 Skoðanir, staðreyndir og þriggja ára stúdentspróf Einn af föstum dálkum Fréttablaðsins eru Bakþankarnir sem birtast daglega á öftustu síðu blaðsins. Skoðun 3.7.2018 17:12 Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum Lúsafaraldur í fiskeldi er það versta sem hugsast getur fyrir alla á þeim vettvangi, þig, mig og þá. Skoðun 4.7.2018 07:00 Kjaradeila íslenskra ljósmæðra áskorun eða ógn? Fyrir nokkrum dögum sat ég ráðstefnu sem bar yfirskriftina 'Normal Labour & Birth Research Conference' þar sem fjallað var um rannsóknir í tengslum við eðlilegt ferli meðgöngu, fæðingar og fyrstu dagana eftir fæðingu. Skoðun 3.7.2018 16:14 Leit að betra lífi Það er ömurlegt að horfa upp á hvernig börn innflytjenda í Bandaríkjunum eru tekin frá foreldrum sínum og jafnvel geymd í búrum. Skoðun 3.7.2018 17:04 Um 500 afskráningar á Íslandi vegna réttarins til að gleymast Netrisanum Google bárust 1.376 beiðnir frá Íslandi frá miðju ári 2014 til ársloka 2017 um að tilteknar vefslóðir birtust ekki í leit á leitarvélum þess. Þær voru samþykktar af Google í 35 prósentum tilvika. Google hefur orðið við fjórum beiðnum íslenskra stjórnvalda um að efni verði fjarlægt af vefsvæðum fyrirtækisins. Innlent 3.7.2018 22:46 Axlar utanríkisráðuneytið ábyrgð? Þetta er ástand sem er orðið allvel þekkt af umfangsmiklum og misjafnlega neikvæðum fjölmiðlaumfjöllunum. Skoðun 3.7.2018 17:29 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Læknar standa vaktina Í því umróti sem skekur íslenskt heilbrigðiskerfi þetta sumarið með skorti á hjúkrunarfræðingum og uppsögnum ljósmæðra og undirmönnun ýmissa annarra heilbrigðistétta standa læknar vaktina enn. Skoðun 4.7.2018 15:31
Má bjóða þér meiri frítíma? Flestir þekkja vel þá staðreynd að Íslendingar vinna mun lengri vinnudag en þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við. Skoðun 4.7.2018 15:17
Dýrmætasta auðlind jarðar Vatn er tvímælalaust mikilvægasta auðlind jarðar, án vatnsins er ekkert líf. Skoðun 4.7.2018 18:16
Lífgjafar sveitanna Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan. Skoðun 4.7.2018 18:21
Ósýnilega höndin á þingi Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Skoðun 4.7.2018 17:05
Arðbærar fjárfestingar og sterkara raforkukerfi Við hjá Landsneti kynntum á dögunum tillögu að kerfisáætlun 2018-2027. Skoðun 4.7.2018 16:08
Grugg eða gegnsæi? Fundargerðir Seðlabanka Íslands eru ekki aðgengilegar almenningi og þá ekki heldur blaðamönnum. Það er bæði óheppilegt og óeðlilegt. Skoðun 4.7.2018 15:31
Viðreisn blasir við í Reykjavík Fyrir hvað stendur nýi meirihlutinn í höfuðborg landsins? Skoðun 4.7.2018 18:10
Unglingarnir okkar – sjálfsmynd, stress og samfélagsmiðlar Alþjóðlegar rannsóknir sýna fram á aukið stress hjá unglingum sem kemur meðal annars fram sem eymsli í maga, höfði og baki eða almenn þreyta. Skoðun 4.7.2018 18:01
Hjólakeppni sýnir breytingar á loftslaginu Hópur belgískra vísindamanna við Háskólann í Ghent hefur skráð afleiðingar loftslagsbreytinga með því að horfa á myndskeið af hjólakeppni í Flæmingjalandi í norðurhluta Belgíu í aprílbyrjun á tímabilinu 1981 til 2016. Erlent 4.7.2018 21:58
Sænsk stjórnvöld hafa áhyggjur af tíðum skotárásum í landinu Sænska ríkisstjórnin og lögregluyfirvöld ræða til hvaða aðgerða sé hægt að grípa vegna fjölda skotárása í landinu undanfarið. Sjö hafa látist í árásum síðastliðnar tvær vikur. Erlent 4.7.2018 22:07
Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. Innlent 4.7.2018 21:58
Ákærður fyrir spillingu í starfi Najib Razak, fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, hefur verið kærður fyrir spillingu í embætti. Erlent 4.7.2018 22:07
Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið. Innlent 4.7.2018 22:06
Segja aðgerðalaus stjórnvöld stefna árangri í voða Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og samninganefnd ríkisins þurfa að beita sér af alvöru í því verkefni að koma fram með nýjar og betri aðferðir við að semja við heilbrigðisstéttir um launakjör. Innlent 5.7.2018 05:16
Víðtækar heimildir um vinnslu persónuupplýsinga settar í lög Fagráðuneytin bregðast við nýjum lögum um persónuvernd með breytingum á fjölmörgum lögum til að tryggja opinberum stofnunum lagaheimildir til vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 4.7.2018 21:59
Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi. Lífið 5.7.2018 05:19
H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. Viðskipti innlent 4.7.2018 21:59
Eigið fé Kristins er 21,5 milljarðar króna Hagnaður fjárfestingarfélagsins Kristins, sem er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, jókst um 18 prósent á milli ára og var 749 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 4.7.2018 21:59
Hærri fasteignagjöld þrýsta upp leigu Forstjórar stærstu fasteignafélaga landsins segja hærri fasteignagjöld, sem taka mið af hækkandi fasteignamati, smitast út í verð á leigu. Greinendur telja svigrúm fyrirtækja til þess að takast á við leiguverðshækkanir lítið. Viðskipti innlent 3.7.2018 22:44
Áratugur breytinga: Hægt gengur að endurreisa traustið Talsverðar breytingar urðu á trausti almennings til margra stofnana samfélagsins í kjölfar bankahrunsins og var Alþingi sú stofnun sem tapaði hvað mestri tiltrú almennings ef frá er talið bankakerfið. Skoðun 3.7.2018 22:44
Þurrkur á fjármagnsmarkaði Ólíkt vætutíðinni á suðvesturhorninu sem ekki sér fyrir endann á, hefur sannkallaður "eyðimerkurþurrkur“ ríkt á íslenskum fjármagnsmarkaði undanfarin misseri. Kólnun hagkerfisins hefur verið spáð á þessu ári og undanfarið birst skýrar vísbendingar þess efnis. Skoðun 3.7.2018 22:44
„Þetta er besta hugmynd Bandaríkjanna“ Á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands gefst landsmönnum gott tækifæri til að leiða hugann sérstaklega að því sem þjóðin er stoltust af: jafnrétti kynjanna, endurnýjanlegri orku og sjálfbærni, svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 3.7.2018 17:05
Skoðanir, staðreyndir og þriggja ára stúdentspróf Einn af föstum dálkum Fréttablaðsins eru Bakþankarnir sem birtast daglega á öftustu síðu blaðsins. Skoðun 3.7.2018 17:12
Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum Lúsafaraldur í fiskeldi er það versta sem hugsast getur fyrir alla á þeim vettvangi, þig, mig og þá. Skoðun 4.7.2018 07:00
Kjaradeila íslenskra ljósmæðra áskorun eða ógn? Fyrir nokkrum dögum sat ég ráðstefnu sem bar yfirskriftina 'Normal Labour & Birth Research Conference' þar sem fjallað var um rannsóknir í tengslum við eðlilegt ferli meðgöngu, fæðingar og fyrstu dagana eftir fæðingu. Skoðun 3.7.2018 16:14
Leit að betra lífi Það er ömurlegt að horfa upp á hvernig börn innflytjenda í Bandaríkjunum eru tekin frá foreldrum sínum og jafnvel geymd í búrum. Skoðun 3.7.2018 17:04
Um 500 afskráningar á Íslandi vegna réttarins til að gleymast Netrisanum Google bárust 1.376 beiðnir frá Íslandi frá miðju ári 2014 til ársloka 2017 um að tilteknar vefslóðir birtust ekki í leit á leitarvélum þess. Þær voru samþykktar af Google í 35 prósentum tilvika. Google hefur orðið við fjórum beiðnum íslenskra stjórnvalda um að efni verði fjarlægt af vefsvæðum fyrirtækisins. Innlent 3.7.2018 22:46
Axlar utanríkisráðuneytið ábyrgð? Þetta er ástand sem er orðið allvel þekkt af umfangsmiklum og misjafnlega neikvæðum fjölmiðlaumfjöllunum. Skoðun 3.7.2018 17:29