Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Lokaúrskurður kjararáðs

Ritstjórn Fréttablaðsins hefur kært ákvörðun kjararáðs um að synja henni um afrit af fundargerðum ráðsins frá ársbyrjun 2013 til dagsins í dag til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar má þetta?

Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum.

Skoðun
Fréttamynd

Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn

Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni

Innlent
Fréttamynd

Stærstu stjórnendur aldrei svartsýnni

Undanfarna mánuði hefur hagkerfið sýnt þess merki að farið sé að hægja á tannhjólum þess. Stjórnendur stærstu fyrirtækjanna eru svartsýnni nú en nokkru sinni. Afar mikilvægt að mati framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins að vel takist til við gerð kjarasamninga.

Viðskipti innlent