HM 2018 í Rússlandi

Löw ætlar að halda áfram með Þýskaland
Joachim Löw heldur starfi sínu sem landsliðsþjálfari Þýskalands þó heimsmeistararnir hafi fallið úr leik í riðlakeppninni á HM í Rússlandi.

Fékk að vita það rétt fyrir Argentínuleikinn að það væri búið að ræna föður hans
Mikel John Obi, fyrirliði Nígeríu, spilaði leikinn mikilvæga á móti Argentínu, undir mjög erfiðum kringumstæðum. Hann fékk hræðilegar fréttir en mátti ekki segja neinum frá því.

Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap
Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi.

Danskur framherji fékk morðhótanir eftir að hann brenndi af víti
Knattspyrnusamband Danmerkur hefur tilkynnt hótanirnar til lögreglu.

KSÍ óskar Svíum góðs gengis með mynd frá 1951
Svíþjóð mætir Sviss í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi í dag en sigurliðið mætir annað hvort Englandi eða Kólumbíu í næstu umferð.

Fréttamaður RÚV rifjar upp óbærilega þögn í beinni frá Rússlandi
Fréttamaðurinn Guðmundur Björn Þorbjörnsson rifjar upp heldur skemmtilegt atvik sem átti sér stað í fréttatíma RÚV á dögunum.

„Go Kane“ eða „cocaine“ á forsíðu The Sun: Kólumbíumenn skíthræddir við Harry Kane
Kólumbíumenn verða límdir við sjónvarpstækin í kvöld alveg eins og flestir Englendingar og stór hluti heimsins þegar England og Kólumbía mætast í lokaleik 16 liða úrslita HM í fótbolta í Rússlandi.

Kane slekkur á samfélagsmiðlum á meðan HM stendur yfir
Enska markamaskínan í sjálfskipuðu samfélagsmiðlabanni á HM í Rússlandi.

Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“
Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum.

Southgate: England í dauðafæri
Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum.

Rússneska mínútan: Lyftan eða stiginn, hin ódauðlega spurning
Rússar byggja hótelin sín á mörgum hæðum, líkt og Íslendingar, aðrir Evrópubúar og flest allir aðrir í heiminum. Þar, eins og annars staðar, er boðið upp á lyftur til þess að flytja fólk milli hæða.

Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér
Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum.

Sumarmessan: Króatar með „ógeðslega“ vel mannað lið
Króatar komust áfram í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi í gær með sigri á Dönum í vítaspyrnukeppni. Króatar eru ein af þeim þjóðum sem hafa heillað hvað mest á mótinu.

Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna
Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans.

Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram
Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan.

Drogba um Lukaku: „Krakki sem ég elska“
Didier Drogba, einn sparkspekinga BBC á HM í Rússlandi og fyrrum leikmaður Chelsea, segir að hann sé afar stoltur af Romelu Lukaku, framherja Belga.

Chelsea og Roma vilja vítabanann Schmeichel
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins og Leicester, er nú orðaður við Chelsea og Roma en bæði lið hafa áhuga á kappanum. Sky Sports greinir frá.

Sumarmessan: Xavi eða Mancini mögulegir eftirmenn Hierro?
Spánn er úr leik á HM í Rússlandi 2018 en mikið fjaðrafok hefur verið í kringum þjálfarteymi liðsins. Þjálfarinn var rekinn tveimur dögum fyrir mót og Fernando Hierro tók við stjórnartaumunum.

Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa
Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar.

Sumarmessan: Fyrstu fimmtán mínúturnar fínar en svo algjört frat
Sumarmessan rýndi í leik Spánverja í gær en þeir duttu út í 16-liða úrslitunum á HM eftir vítaspyrnukeppni gegn Rússlandi.

Southgate segir leikstíllinn hafi gert stuðningsmennina ánægða
Gareth Southgate, þjálfari Englands, segir að sókndjarfur leikstíll Englendinga sé eitthvað sem stuðningsmenn þeirra geta verið stoltir af.

Schmeichel eldri sendi hjartnæma kveðju á Twitter
Danska þjóðin er í sárum eftir hádramatískt tap gegn Króatíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi.

Sumarmessan: Ef þú reynir að leika boltanum er ekki hægt að dæma rautt
Strákarnir í Sumarmessunni fóru yfir leiki gærdagsins á HM í þætti sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Tölfræðin segir að De Gea sé lélegasti markvörðurinn í sögu HM
Sá besti í ensku úrvalsdeildinni var sögulega lélegur á HM í fótbolta í Rússlandi.

Marcelo ekki með Brössum í dag
Brasilía mætir Mexíkó í fyrri leik dagsins á HM í Rússlandi.

Englendingar sjá fyrir sér „beina“ og „greiða“ leið inn í úrslitaleikinn á HM
Englendingar voru bjartsýnir fyrir sextán liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir að þeir "tryggðu“ sér annað sætið í riðlinum en þeir eru enn bjartsýnni eftir úrslit helgarinnar.

Hierro: Ég sé ekki eftir neinu
Fernardo Hierro, þjálfari Spánar, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við Spánverjum aðeins tveimur dögum fyrir mót þrátt fyrir að vera á heimleið.

Lingard: Þetta hefur verið eins og bylting
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu.

Hetja Króata spilar alltaf í sama bolnum til að minnast vinar síns
Markvörðurinn Danijel Subasic var hetja Króata í 16-liða úrslitunum gegn Dönum í kvöld en hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni.

Subasic sendi Dani heim
Króatar eru komnir í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir að þeir báru sigur úr býtum gegn Dönum en leikurinn fór í vítaspyrnukeppni.