HM 2018 í Rússlandi Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 30.5.2018 14:26 Sjáðu hvernig Lionel Messi fór með Haítímenn í nótt Þrenna og stoðsending í fyrsta undirbúningsleiknum fyrir HM. Messi ætlar að mæta tilbúinn í Íslandsleikinn. Fótbolti 30.5.2018 14:13 Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag. Fótbolti 30.5.2018 13:34 15 dagar í HM: Þegar Zenga lokaði búrinu á heimavelli Ítalski markvörðurinn Walter Zenga setti met á HM 1990 á Ítalíu sem stendur enn. Þá virtist hreinlega ekki vera hægt að skora hjá honum. Fótbolti 30.5.2018 11:41 Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. Fótbolti 30.5.2018 12:01 Gana hitaði upp fyrir Íslandsförina með sigri á Japan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær væntanlega mjög krefjandi verkefni í Laugardalnum í næstu viku. Fótbolti 30.5.2018 12:13 Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. Enski boltinn 30.5.2018 08:27 Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Fótbolti 30.5.2018 11:31 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. Lífið 30.5.2018 09:51 Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Fótbolti 30.5.2018 07:31 Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. Enski boltinn 29.5.2018 13:55 Olivier Giroud búinn að ná Zidane Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 29.5.2018 09:00 Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Fótbolti 29.5.2018 13:34 16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. Fótbolti 29.5.2018 11:05 Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Enski boltinn 29.5.2018 10:51 Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi. Fótbolti 29.5.2018 08:45 Balotelli skoraði í fyrsta landsleiknum í fjögur ár Roberto Mancini stýrði ítalska landsliðinu til sigurs í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 29.5.2018 07:41 Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. Lífið 29.5.2018 07:05 Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. Fótbolti 28.5.2018 08:24 Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag. Fótbolti 28.5.2018 18:05 Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar. Fótbolti 28.5.2018 08:48 Forseti Íslands í viðtali á Ítalíu og rifjaði þar upp ítalskan fótboltasöng frá 1982 Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, var í viðtali hjá ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport í tilefni af HM í fótbolta í Rússlandi og þar sagði hann frá 36 ára gamalli upplifun sinni. Fótbolti 28.5.2018 13:38 17 dagar í HM: Þegar Keane brjálaðist og yfirgaf Íra í Saipan Undirbúningur Íra fyrir HM 2002 gleymist seint enda yfirgaf fyrirliði liðsins, Roy Keane, æfingabúðir liðsins í fússi eftir að hafa brjálast vegna skorts á fagmennsku hjá írska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 28.5.2018 09:39 Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“ Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands. Fótbolti 28.5.2018 08:07 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. Fótbolti 27.5.2018 20:31 Aron Einar byrjaður að æfa með bolta Aron Einar er staddur í Katar þar sem hann er í endurhæfingu, en hann gekkst undir aðgerð á hné í lok síðasta mánaðar. Fótbolti 27.5.2018 10:40 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. Fótbolti 27.5.2018 10:09 Ein setning sem Lars Lagerbäck sagði strákunum breytti öllu Þessi lína er besta framlag Lars Lagerbäck til íslenskrar knattspyrnu og algjörlega ómetanleg, segir Kári Árnason. Fótbolti 23.5.2018 11:22 Annar blær yfir Þýskalandi Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið. Fótbolti 26.5.2018 02:04 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 93 ›
Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 30.5.2018 14:26
Sjáðu hvernig Lionel Messi fór með Haítímenn í nótt Þrenna og stoðsending í fyrsta undirbúningsleiknum fyrir HM. Messi ætlar að mæta tilbúinn í Íslandsleikinn. Fótbolti 30.5.2018 14:13
Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag. Fótbolti 30.5.2018 13:34
15 dagar í HM: Þegar Zenga lokaði búrinu á heimavelli Ítalski markvörðurinn Walter Zenga setti met á HM 1990 á Ítalíu sem stendur enn. Þá virtist hreinlega ekki vera hægt að skora hjá honum. Fótbolti 30.5.2018 11:41
Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. Fótbolti 30.5.2018 12:01
Gana hitaði upp fyrir Íslandsförina með sigri á Japan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær væntanlega mjög krefjandi verkefni í Laugardalnum í næstu viku. Fótbolti 30.5.2018 12:13
Young um rasismann í Rússlandi: „Höfum rætt hvað við munum gera“ Ashley Young, bakvörður enska landsliðsins og Manchester United, segir að enska landsliðið hafi rætt innan hópsins hvað skuli gera verði einhver leikmaður fyrir rasisma í Rússlandi. Enski boltinn 30.5.2018 08:27
Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. Fótbolti 30.5.2018 11:31
Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. Lífið 30.5.2018 09:51
Messi með þrennu er Argentína hitaði upp fyrir Ísland Argentína hóf í nótt undirbúning sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar en Argentínumenn lentu í engum vandræðum með Haíti, 4-0. Leikið var í Buenos Aires. Fótbolti 30.5.2018 07:31
Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. Enski boltinn 29.5.2018 13:55
Olivier Giroud búinn að ná Zidane Olivier Giroud getur ekki hætt að skora með franska landsliðinu og hann var á skotskónum í sigri á Írum í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 29.5.2018 09:00
Íslensku strákarnir flottir á forsíðu nýjasta Sports Illustrated Bandaríska íþróttablaðið Sports Illustrated setti íslensku landsliðsstrákana á forsíðuna í kynningarblaði sínu fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næsta mánuði. Fótbolti 29.5.2018 13:34
16 dagar í HM: Whiteside sá yngsti til þess að spila á HM Norður-Írinn Norman Whiteside bætti met Pelé er hann varð sá yngsti til þess að spila á HM árið 1982. Hann átti þá framtíðina fyrir sér en fótboltaferillinn varð ekki eins glæstur og vonir stóðu til um. Fótbolti 29.5.2018 11:05
Byssutattú Raheem Sterling er til minningar um föður hans Raheem Sterling fékk að heyra það í enskum fjölmiðlum í gær eftir að menn sáu nýja tattúið hans en Manchester City leikmaðurinn hefur nú sagt frá sinni hlið á málinu. Enski boltinn 29.5.2018 10:51
Besti maður Nígeríu í gær fékk hrísgrjónapoka og mótorhjól í verðlaun Nígeríumenn eru á fullu að undirbúa sig fyrir slaginn á móti Íslendingum og hinum liðum riðilsins á HM í fótbolta í Rússlandi og þeir léku vináttuleik við Kongó í gærkvöldi. Fótbolti 29.5.2018 08:45
Balotelli skoraði í fyrsta landsleiknum í fjögur ár Roberto Mancini stýrði ítalska landsliðinu til sigurs í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 29.5.2018 07:41
Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi "dýpri merkingu“ en af er látið. Lífið 29.5.2018 07:05
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. Fótbolti 28.5.2018 08:24
Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag. Fótbolti 28.5.2018 18:05
Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar. Fótbolti 28.5.2018 08:48
Forseti Íslands í viðtali á Ítalíu og rifjaði þar upp ítalskan fótboltasöng frá 1982 Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, var í viðtali hjá ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport í tilefni af HM í fótbolta í Rússlandi og þar sagði hann frá 36 ára gamalli upplifun sinni. Fótbolti 28.5.2018 13:38
17 dagar í HM: Þegar Keane brjálaðist og yfirgaf Íra í Saipan Undirbúningur Íra fyrir HM 2002 gleymist seint enda yfirgaf fyrirliði liðsins, Roy Keane, æfingabúðir liðsins í fússi eftir að hafa brjálast vegna skorts á fagmennsku hjá írska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 28.5.2018 09:39
Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“ Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands. Fótbolti 28.5.2018 08:07
Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. Fótbolti 27.5.2018 20:31
Aron Einar byrjaður að æfa með bolta Aron Einar er staddur í Katar þar sem hann er í endurhæfingu, en hann gekkst undir aðgerð á hné í lok síðasta mánaðar. Fótbolti 27.5.2018 10:40
Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. Fótbolti 27.5.2018 10:09
Ein setning sem Lars Lagerbäck sagði strákunum breytti öllu Þessi lína er besta framlag Lars Lagerbäck til íslenskrar knattspyrnu og algjörlega ómetanleg, segir Kári Árnason. Fótbolti 23.5.2018 11:22
Annar blær yfir Þýskalandi Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið. Fótbolti 26.5.2018 02:04
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti