HM 2018 í Rússlandi Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. Fótbolti 3.10.2017 14:49 Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.10.2017 14:08 Kálfi Bale áhrifavaldur í baráttu Wales fyrir sæti á HM 2018 Wales verður án síns besta leikmanns þegar liðið mætir Georgíu og Írlandi í mikilvægum leikjum í undankeppni HM 2018 á næstu dögum. Fótbolti 3.10.2017 13:03 Marcus Rashford: Enska landsliðið getur orðið heimsmeistari næsta sumar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur trú á því að enska landsliðið geti orðið heimsmeistari næsta sumar þegar heimsmeistaramótið fer fram í Rússlandi. Enski boltinn 3.10.2017 12:46 Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.10.2017 09:26 Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. Fótbolti 3.10.2017 09:11 Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. Fótbolti 3.10.2017 08:51 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Fótbolti 2.10.2017 17:43 Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Fótbolti 2.10.2017 20:41 Lucescu búinn að velja hópinn fyrir leikinn gegn Íslandi Mircea Lucescu, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur valið hópinn sem mætir Íslandi og Finnum í lokaumferðum undankeppni HM í Rússlandi. Fótbolti 30.9.2017 12:02 Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. Fótbolti 29.9.2017 12:04 Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Fótbolti 29.9.2017 10:56 Átta á hættusvæði Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. Fótbolti 28.9.2017 14:00 Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:49 Óvíst hvort Aron Einar verður með í leikjunum gegn Tyrklandi og Kósovó Óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði með íslenska landsliðinu í síðustu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. Fótbolti 28.9.2017 13:39 Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:34 Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:23 Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Fótbolti 28.9.2017 11:30 Vardy ekki í enska landsliðshópnum Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Litháen í undankeppni HM 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:10 Þurfa strákarnir okkar að taka eyrnatappa með til Tyrklands? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar næst út í Tyrklandi í undankeppni HM í Rússland 2018 og ef marka má hávaðann á leik í Tyrklandi í Meistaradeildinni í gærkvöldi þá eiga strákarnir okkar von á alvöru áreiti í þessum leik. Fótbolti 27.9.2017 10:56 Þúsundir börðust um 4300 miða á Kósóvóleikinn Styrktaraðilar fengu að kaupa tæplega tvö þúsund miða á leikinn áður en almenningur fékk að kaupa. Innlent 25.9.2017 08:39 Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. Fótbolti 26.9.2017 12:24 Dregið í riðla í Þjóðardeildinni 25. janúar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú endanlega ákveðið fyrirkomulag og tímasetningar í kringum nýju Þjóðardeild landsliða sem hefst í september á næsta ári. Fótbolti 21.9.2017 13:54 Lars Lagerbäck hefur byrjað betur með Noreg en hann gerði með íslenska landsliðið Það tekur sinn tíma að breyta leikstíl og venjum hjá landsliði. Íslenska landsliðið breyttist ekki strax í EM 2016 liðið eftir að Lars Lagerbäck tók við. Hann þurfti sinn tíma en tókst að breyta miklu. Fótbolti 21.9.2017 09:38 Lagerbäck segir engan vera betri en hefur samt aldrei valið hann í landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hrósað norska undrabarninu Martin Ödegaard sem hefur verið að spila vel með hollenska liðinu Heerenveen í upphafi tímabilsins. Fótbolti 20.9.2017 14:36 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. Fótbolti 18.9.2017 20:52 Ótrúlegt afrek ef íslenska landsliðið kemst á HM Enski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Jonathan Wilson hefur fylgst grannt með uppgangi íslenska fótboltalandsliðsins á síðustu árum. Hann segir að það yrði risastórt afrek ef Ísland kæmist á HM en á endanum muni fámennið hér á landi væntanlega segja til sín. Fótbolti 15.9.2017 21:08 Alli og Walker biðla til FIFA Dele Alli og Kyle Walker hafa skrifað formlegt bréf til FIFA til þess að biðla fyrir minnkunn þeirrar refsingar sem Alþjóðaknattspyrnusambandið kann að veita Alli fyrir að veifa löngutöng í leik Englands og Slóvakíu. Fótbolti 14.9.2017 16:41 Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. Fótbolti 14.9.2017 09:48 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. Fótbolti 12.9.2017 23:43 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 93 ›
Hannes Þór tæpur fyrir leikinn á móti Tyrklandi? Landsliðsmarkvörðurinn þurfti að yfirgefa æfingu Íslanda í Antalya snemma í dag. Fótbolti 3.10.2017 14:49
Bakslag hjá Aroni Einari Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.10.2017 14:08
Kálfi Bale áhrifavaldur í baráttu Wales fyrir sæti á HM 2018 Wales verður án síns besta leikmanns þegar liðið mætir Georgíu og Írlandi í mikilvægum leikjum í undankeppni HM 2018 á næstu dögum. Fótbolti 3.10.2017 13:03
Marcus Rashford: Enska landsliðið getur orðið heimsmeistari næsta sumar Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur trú á því að enska landsliðið geti orðið heimsmeistari næsta sumar þegar heimsmeistaramótið fer fram í Rússlandi. Enski boltinn 3.10.2017 12:46
Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Fótbolti 3.10.2017 09:26
Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Íslenska fótboltalandsliðið hefur það ansi gott í Antalya þar sem það verður fram á annað kvöld. Fótbolti 3.10.2017 09:11
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. Fótbolti 3.10.2017 08:51
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Fótbolti 2.10.2017 17:43
Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Fótbolti 2.10.2017 20:41
Lucescu búinn að velja hópinn fyrir leikinn gegn Íslandi Mircea Lucescu, landsliðsþjálfari Tyrklands, hefur valið hópinn sem mætir Íslandi og Finnum í lokaumferðum undankeppni HM í Rússlandi. Fótbolti 30.9.2017 12:02
Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. Fótbolti 29.9.2017 12:04
Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Fótbolti 29.9.2017 10:56
Átta á hættusvæði Átta leikmenn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Kósovó í undankeppni HM 2018 eru á hættusvæði vegna gulra spjalda. Fótbolti 28.9.2017 14:00
Heimir: Hrikalega gott fyrir strákana að þekkja lætin út í Tyrklandi Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er að fara með íslenska landsliðið inn í gríðarlega erfiðan og mikilvægan í undankeppni HM 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:49
Óvíst hvort Aron Einar verður með í leikjunum gegn Tyrklandi og Kósovó Óvíst er hvort Aron Einar Gunnarsson verði með íslenska landsliðinu í síðustu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. Fótbolti 28.9.2017 13:39
Íslenska liðið mun fljúga heim frá Tyrklandi strax um nóttina Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stoppar ekki lengi í Tyrklandi eftir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:34
Heimir með Viðar Örn í hópnum á móti Tyrklandi og Kósóvó | Svona lítur hópurinn út Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir síðustu tvo leiki Íslands í undankeppni HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:23
Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Fótbolti 28.9.2017 11:30
Vardy ekki í enska landsliðshópnum Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Litháen í undankeppni HM 2018. Fótbolti 28.9.2017 13:10
Þurfa strákarnir okkar að taka eyrnatappa með til Tyrklands? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar næst út í Tyrklandi í undankeppni HM í Rússland 2018 og ef marka má hávaðann á leik í Tyrklandi í Meistaradeildinni í gærkvöldi þá eiga strákarnir okkar von á alvöru áreiti í þessum leik. Fótbolti 27.9.2017 10:56
Þúsundir börðust um 4300 miða á Kósóvóleikinn Styrktaraðilar fengu að kaupa tæplega tvö þúsund miða á leikinn áður en almenningur fékk að kaupa. Innlent 25.9.2017 08:39
Norska ungstirnið áfram út í kuldanum hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta og fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, velur enn ekki Martin Ödegaard í A-landsliðshópinn sinn. Fótbolti 26.9.2017 12:24
Dregið í riðla í Þjóðardeildinni 25. janúar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú endanlega ákveðið fyrirkomulag og tímasetningar í kringum nýju Þjóðardeild landsliða sem hefst í september á næsta ári. Fótbolti 21.9.2017 13:54
Lars Lagerbäck hefur byrjað betur með Noreg en hann gerði með íslenska landsliðið Það tekur sinn tíma að breyta leikstíl og venjum hjá landsliði. Íslenska landsliðið breyttist ekki strax í EM 2016 liðið eftir að Lars Lagerbäck tók við. Hann þurfti sinn tíma en tókst að breyta miklu. Fótbolti 21.9.2017 09:38
Lagerbäck segir engan vera betri en hefur samt aldrei valið hann í landsliðið Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hrósað norska undrabarninu Martin Ödegaard sem hefur verið að spila vel með hollenska liðinu Heerenveen í upphafi tímabilsins. Fótbolti 20.9.2017 14:36
Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. Fótbolti 18.9.2017 20:52
Ótrúlegt afrek ef íslenska landsliðið kemst á HM Enski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Jonathan Wilson hefur fylgst grannt með uppgangi íslenska fótboltalandsliðsins á síðustu árum. Hann segir að það yrði risastórt afrek ef Ísland kæmist á HM en á endanum muni fámennið hér á landi væntanlega segja til sín. Fótbolti 15.9.2017 21:08
Alli og Walker biðla til FIFA Dele Alli og Kyle Walker hafa skrifað formlegt bréf til FIFA til þess að biðla fyrir minnkunn þeirrar refsingar sem Alþjóðaknattspyrnusambandið kann að veita Alli fyrir að veifa löngutöng í leik Englands og Slóvakíu. Fótbolti 14.9.2017 16:41
Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. Fótbolti 14.9.2017 09:48
Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. Fótbolti 12.9.2017 23:43
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti