HM 2018 í Rússlandi

Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri
Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag.

Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir
Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld.

Varð ástfangin af Latabæ og styður Ísland í heimasaumaðri landsliðstreyju
Tíu ára albönsk stúlka elskar Ísland og íslenska landsliðið eftir að hafa kynnst Latabæ í sjónvarpinu.

Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum
Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum.

Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum
Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum.

Spila með brotin nef og brotna fætur
Serbar hafa ekki allt til alls þegar kemur að grasrótinni en serbneskir fótboltamenn eru naglar.

Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði
Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar.

Minn tími mun koma
Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf.

Þurfa að ferðast fjórtán þúsund kílómetra í heimaleikina sína
Stríðsátökin í Sýrlandi hafi nú staða í að verða sjö ár og enn sér ekki fyrir endanum á þeim. Það eiga allir erfitt uppdráttar í landinu og fótboltamenn þjóðarinnar eru þar engin undantekning.

Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið
"Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason.

Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér.

Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp
Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016.

Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós
Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag.

Lagerbäck valdi samherja Ragnars sem næsta fyrirliða Noregs
Leikmaður Fulham fær það verkefni að leiða norska landsliðið ásamt Lars Lagerbäck upp heimslistann.

Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst
Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið.

Southgate: Þurfum að komast af þessari eyju og læra af öðrum
Landsliðsþjálfari Englands viðurkennir að enskir geti lært ýmislegt af öðrum löndum þegar kemur að fótbolta.

Allir með á síðustu æfingunni í Parma
Strákarnir okkar æfðu í hádeginu í Parma en halda svo út á flugvöll, þar sem flogið verður til Albaníu.

Gylfi Þór: Draumur að spila fyrir eitt af þessum stóru félögum
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, sagði að Gylfi Þór Sigurðsson væri engu síðri en leikmenn sem hann hefur þjálfað hjá Bayern, Real og Chelsea.

„Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið.

Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið
Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu.

Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni
Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum.

Hjörvar: Upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna
Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað.

Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik
Hannes Þór Halldórsson er ánægður með að vera kominn í landsliðsverkefni eftir gríðarleg vonbrigði síðustu daga og vikna með Randers í Danmörku.

Lagerbäck ekki búinn að finna sinn Aron Einar í norska landsliðinu
Lars Lagerbäck hitti norsku landsliðsmennina í fyrsta sinn í gær þegar norska landsliðið kom saman í London til að undirbúa sig fyrir leik í undankeppni HM 2018.

Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu
Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni.

Allt landsliðið í mislitum sokkum: Fólkið þarf fræðslu um hvað lífið er yndislegt
Allir leikmenn landsliðsins klæddust mislitum sokkum í dag í tilefni af alþjóðlegum degi fólks með Downs-heilkenni.

Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu
Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust.

Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg
Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu.

Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu
Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag.

Nú vitum við hvað Rooney gerði og sagði í klefanum eftir tapið á móti Íslandi
Englendingar eru ekki ennþá búnir að jafna sig eftir tapið á móti Íslandi í sextán liða úrslit Evrópumótsins síðasta sumar. Nú vitum við hinsvegar meira um hvað gerðist í klefa enska landsliðsins eftir leikinn fræga.