Frakkland

Fréttamynd

500 milljarða sekt UBS

Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hakakrossinn málaður á grafir gyðinga

Skemmdarverk voru unnin í grafreit gyðinga í franska bænum Quatzenheim í austurhluta Frakklands í nótt. Hakakrossinn, tákn þýskra nasista í tíð Adolfs Hitlers, var málaður á grafsteina í grafreitnum.

Erlent
Fréttamynd

Karl Lagerfeld látinn

Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins.

Erlent
Fréttamynd

Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum

Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi.

Erlent
Fréttamynd

Flugvél Sala enn ófundin

Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum.

Erlent