MeToo Monica Lewinsky um MeToo: „Ég er ekki lengur ein og fyrir það er ég þakklát“ Monica Lewinsky segist standa í þakkarskuld við þær konur sem hrundu MeToo og Time's Up byltingunum af stað. Erlent 26.2.2018 10:45 Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. Erlent 26.2.2018 08:36 Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. Innlent 25.2.2018 21:14 Ríkisstjóri handtekinn, grunaður um hótun með nektarmynd Ákæran varðar glæpsamlegt brot á friðhelgi einkalífsins. Ríkisstjóri Missouri er sakaður um að hafa kúgað hjákonu sína með nektarmynd sem hann tók af henni án vitundar hennar. Erlent 22.2.2018 23:30 Aðstoðarforstjóri Unicef stígur til hliðar vegna ásakana um áreitni Hann er sakaður um að hafa sent ungum samstarfskonum kynferðisleg smáskilaboð og haft uppi athugasemdir um klæðaburð þeirra á fyrri vinnustað. Erlent 22.2.2018 20:09 „Ef það eimir enn eftir af réttlæti í kerfinu mun hann taka út refsingu“ Meryl Streep segir kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein "aumkunarverðan“ eftir að lögfræðingar Weinstein notuðu umsögn Streep sem sönnun fyrir sakleysi hans. Erlent 22.2.2018 14:36 Framleiðandi sakar Harvey Weinstein um líkamsárás Svo ósáttur var Weinstein við að útgáfa af kvikmynd um Marilyn Monroe sem hann vildi breyta fengi góðar viðtökur að hann hélt meðframleiðanda sínum föstum og hótaði honum öllu illu. Erlent 20.2.2018 18:10 190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. Erlent 18.2.2018 09:09 MeToo byltingin óþægileg og sársaukafull en til mikils gagns Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að viðbrögð vinnumarkaðarins, verkalýðshreyfingarinnar, stofnana og fyrirtækja við MeToo séu til fyrirmyndar og að þau sýni að samfélaginu sé alvara með því að taka á kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. Innlent 14.2.2018 13:58 Fleiri en gagnkynhneigðir karlmenn sem ættu að taka MeToo herferðina til sín Helgi Ómarsson vekur athygli á skuggahliðinni á kúltúrnum sem hann hefur upplifað síðan hann kom út úr skápnum. Innlent 14.2.2018 11:10 Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin Innlent 11.2.2018 21:43 New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. Erlent 11.2.2018 22:42 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. Erlent 7.2.2018 21:07 „Sársaukafullt“ þegar vegið var að starfsheiðrinum með ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest segir það hafa verið afar sársaukafullt að þurfa að sitja undir ásökunum í nóvember síðastliðnum um að hafa áreitt konu kynferðislega. Erlent 6.2.2018 22:34 „Má ekkert lengur?“ Má ekkert lengur er algeng setning sem sleppur út fyrir varir miðaldra, gagnkynhneigðra, hvítra karlmanna þegar Me Too byltingin er rædd. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvað þessir menn eiga nákvæmlega við. Skoðun 6.2.2018 14:14 Pabbinn sem reyndi að ráðast á Nassar: Ég sjálfur hafði farið með dæturnar mínar til djöfulsins Randall Margraves vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann reyndi að ráðast á bandaríska lækninn Larry Nassar í réttarsalnum þar sem dóttir hans var á sama tíma að segja frá hryllilegri misnotkun Nassar á sér. Sport 5.2.2018 14:30 Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. Sport 4.2.2018 23:24 Hópur íslenskra karlmanna beinir spjótum sínum að konum af erlendum uppruna Kona sem flutti hingað með eiginmanni sínum árið 2016 segir að íslenskir karlar sem vilji hafa völd í sambandinu sjái konur af erlendum uppruna sem skotmörk. Innlent 2.2.2018 20:41 Kate Upton sakar stofnanda Guess um kynferðislega áreitni Hlutabréf Guess hafa fallið eftir að Paul Marciano, listrænn stjórnandi merkisins, var sakaður um kynferðislega áreitni á fimmtudag. Lífið 2.2.2018 21:29 Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. Sport 2.2.2018 14:43 Atvinnulaus eftir að hún hætti á vinnustað vegna áreitni yfirmanns Tveggja barna einstæð móðir af erlendum uppruna flúði vinnustað í Reykjavík eftir að yfirmaðurinn hennar tók því illa að hún hafnaði honum. Nú er hún háð því að þessi sami yfirmaður gefi sér meðmæli og aðstoði sig að fá aðra vinnu. Innlent 1.2.2018 21:41 Hótað að börnin verði tekin af þeim og þær svo sendar úr landi Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna telur að konurnar þori oft ekki að flýja aðstæður þar sem þær verða fyrir áreitni eða ofbeldi, af ótta við hvaða afleiðingar það hafi. Innlent 31.1.2018 11:48 Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. Sport 31.1.2018 17:41 Þingkona með æluna í hálsinum eftir sögur erlendra kvenna Þingkonur klæddust svörtu og lýstu yfir stuðningi við metoo-byltinguna á þingi í dag. Innlent 31.1.2018 16:05 Framúrskarandi og til fyrirmyndar Í dag klæðast konur svörtu til stuðnings #metoo og reyndar mun fleiri en konur, því síðustu daga hafa margir karlmenn haft samband við FKA og látið vita að þeir ætli sjálfir að taka þátt og klæðast svörtu. Skoðun 30.1.2018 20:30 Diane Keaton trúir Woody Allen Leikkonan Diane Keaton hefur sagt að hún styðji leikstjórann Woody Allen og að hún trúi honum þegar hann neiti ásökunum um kynferðislegt ofbeldi. Erlent 30.1.2018 16:13 Okkur er sagt að „drullast aftur heim til okkar“ Elín Kristjánsdóttir segir að mörgum konum af erlendum uppruna sé ógnað af mönnum sem nýta sér þekkingarleysi þeirra og berskjaldaða stöðu. Innlent 30.1.2018 10:12 Valdefling. Ekki vorkunn. MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna sem birtar voru í síðustu viku vöktu athygli. Þetta voru sömu sögurnar en samt ekki. Skoðun 30.1.2018 08:26 Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni. Erlent 29.1.2018 22:15 Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. Handbolti 29.1.2018 12:26 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 42 ›
Monica Lewinsky um MeToo: „Ég er ekki lengur ein og fyrir það er ég þakklát“ Monica Lewinsky segist standa í þakkarskuld við þær konur sem hrundu MeToo og Time's Up byltingunum af stað. Erlent 26.2.2018 10:45
Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. Erlent 26.2.2018 08:36
Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. Innlent 25.2.2018 21:14
Ríkisstjóri handtekinn, grunaður um hótun með nektarmynd Ákæran varðar glæpsamlegt brot á friðhelgi einkalífsins. Ríkisstjóri Missouri er sakaður um að hafa kúgað hjákonu sína með nektarmynd sem hann tók af henni án vitundar hennar. Erlent 22.2.2018 23:30
Aðstoðarforstjóri Unicef stígur til hliðar vegna ásakana um áreitni Hann er sakaður um að hafa sent ungum samstarfskonum kynferðisleg smáskilaboð og haft uppi athugasemdir um klæðaburð þeirra á fyrri vinnustað. Erlent 22.2.2018 20:09
„Ef það eimir enn eftir af réttlæti í kerfinu mun hann taka út refsingu“ Meryl Streep segir kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein "aumkunarverðan“ eftir að lögfræðingar Weinstein notuðu umsögn Streep sem sönnun fyrir sakleysi hans. Erlent 22.2.2018 14:36
Framleiðandi sakar Harvey Weinstein um líkamsárás Svo ósáttur var Weinstein við að útgáfa af kvikmynd um Marilyn Monroe sem hann vildi breyta fengi góðar viðtökur að hann hélt meðframleiðanda sínum föstum og hótaði honum öllu illu. Erlent 20.2.2018 18:10
190 breskar leikkonur krefjast breytinga: „Kynferðisleg áreitni var óþægilegur brandari“ 190 breskar leikkonur hafa skrifað undir opið bréf þar sem þær kalla eftir að kynferðisleg áreitni heyri sögunni til. Erlent 18.2.2018 09:09
MeToo byltingin óþægileg og sársaukafull en til mikils gagns Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að viðbrögð vinnumarkaðarins, verkalýðshreyfingarinnar, stofnana og fyrirtækja við MeToo séu til fyrirmyndar og að þau sýni að samfélaginu sé alvara með því að taka á kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. Innlent 14.2.2018 13:58
Fleiri en gagnkynhneigðir karlmenn sem ættu að taka MeToo herferðina til sín Helgi Ómarsson vekur athygli á skuggahliðinni á kúltúrnum sem hann hefur upplifað síðan hann kom út úr skápnum. Innlent 14.2.2018 11:10
Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin Innlent 11.2.2018 21:43
New York ríki kærir fyrirtæki Weinstein Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi og áreitni í garð fjölda kvenna síðustu misseri, þar á meðal þekktra leikkvenna. Erlent 11.2.2018 22:42
Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. Erlent 7.2.2018 21:07
„Sársaukafullt“ þegar vegið var að starfsheiðrinum með ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest segir það hafa verið afar sársaukafullt að þurfa að sitja undir ásökunum í nóvember síðastliðnum um að hafa áreitt konu kynferðislega. Erlent 6.2.2018 22:34
„Má ekkert lengur?“ Má ekkert lengur er algeng setning sem sleppur út fyrir varir miðaldra, gagnkynhneigðra, hvítra karlmanna þegar Me Too byltingin er rædd. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því hvað þessir menn eiga nákvæmlega við. Skoðun 6.2.2018 14:14
Pabbinn sem reyndi að ráðast á Nassar: Ég sjálfur hafði farið með dæturnar mínar til djöfulsins Randall Margraves vakti mikla athygli fyrir helgi þegar hann reyndi að ráðast á bandaríska lækninn Larry Nassar í réttarsalnum þar sem dóttir hans var á sama tíma að segja frá hryllilegri misnotkun Nassar á sér. Sport 5.2.2018 14:30
Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það koma ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu upp allar upplýsingar sínar um málið inn á tímalínu. Sport 4.2.2018 23:24
Hópur íslenskra karlmanna beinir spjótum sínum að konum af erlendum uppruna Kona sem flutti hingað með eiginmanni sínum árið 2016 segir að íslenskir karlar sem vilji hafa völd í sambandinu sjái konur af erlendum uppruna sem skotmörk. Innlent 2.2.2018 20:41
Kate Upton sakar stofnanda Guess um kynferðislega áreitni Hlutabréf Guess hafa fallið eftir að Paul Marciano, listrænn stjórnandi merkisins, var sakaður um kynferðislega áreitni á fimmtudag. Lífið 2.2.2018 21:29
Faðir einnar stelpunnar reyndi að ráðast á Nassar | Myndband Það varð uppi fótur og fit í réttarsalnum hjá Larry Nassar í dag þegar faðir eins fórnarlambsins reyndi að ráðast á lækninn. Sport 2.2.2018 14:43
Atvinnulaus eftir að hún hætti á vinnustað vegna áreitni yfirmanns Tveggja barna einstæð móðir af erlendum uppruna flúði vinnustað í Reykjavík eftir að yfirmaðurinn hennar tók því illa að hún hafnaði honum. Nú er hún háð því að þessi sami yfirmaður gefi sér meðmæli og aðstoði sig að fá aðra vinnu. Innlent 1.2.2018 21:41
Hótað að börnin verði tekin af þeim og þær svo sendar úr landi Formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna telur að konurnar þori oft ekki að flýja aðstæður þar sem þær verða fyrir áreitni eða ofbeldi, af ótta við hvaða afleiðingar það hafi. Innlent 31.1.2018 11:48
Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Réttarhöld yfir Larry Nassar halda áfram. Sport 31.1.2018 17:41
Þingkona með æluna í hálsinum eftir sögur erlendra kvenna Þingkonur klæddust svörtu og lýstu yfir stuðningi við metoo-byltinguna á þingi í dag. Innlent 31.1.2018 16:05
Framúrskarandi og til fyrirmyndar Í dag klæðast konur svörtu til stuðnings #metoo og reyndar mun fleiri en konur, því síðustu daga hafa margir karlmenn haft samband við FKA og látið vita að þeir ætli sjálfir að taka þátt og klæðast svörtu. Skoðun 30.1.2018 20:30
Diane Keaton trúir Woody Allen Leikkonan Diane Keaton hefur sagt að hún styðji leikstjórann Woody Allen og að hún trúi honum þegar hann neiti ásökunum um kynferðislegt ofbeldi. Erlent 30.1.2018 16:13
Okkur er sagt að „drullast aftur heim til okkar“ Elín Kristjánsdóttir segir að mörgum konum af erlendum uppruna sé ógnað af mönnum sem nýta sér þekkingarleysi þeirra og berskjaldaða stöðu. Innlent 30.1.2018 10:12
Valdefling. Ekki vorkunn. MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna sem birtar voru í síðustu viku vöktu athygli. Þetta voru sömu sögurnar en samt ekki. Skoðun 30.1.2018 08:26
Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni. Erlent 29.1.2018 22:15
Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. Handbolti 29.1.2018 12:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent