Trúmál Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. Erlent 23.10.2018 21:38 Enn fækkar í Þjóðkirkjunni Alls voru 65,6 prósent landsmanna, sem búsettir eru hér á landi, skráðir í Þjóðkirkjuna um síðustu mánaðarmót. Innlent 16.10.2018 08:22 Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. Erlent 14.10.2018 09:48 Bandarískur kardináli segir af sér vegna kynferðisbrotamála Donald Wuerl, kardináli í Washington-borg, hefur verið sakaður um að hafa tekið illa á kynferðisbrotum presta innan kaþólsku kirkjunnar. Erlent 12.10.2018 11:15 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. Erlent 8.10.2018 22:43 Zúistar krefja ríkið um dráttarvexti á tugum milljóna Héraðsdómur vísaði skaðabótakröfu félagsins frá. Innlent 24.9.2018 11:15 Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Erlent 12.9.2018 20:17 Aldrei færri skráðir í ensku biskupakirkjuna Um sjötíu prósent Breta á aldrinum 18 til 24 ára telja sig ekki trúuð. Erlent 6.9.2018 23:35 Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Dómsmálaráðherrann hefur gefið út stefnur á hendur öllum biskupsdæmum kirkjunnar í ríkinu. Erlent 6.9.2018 18:07 Nauðgunarmenningin Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun Skoðun 29.8.2018 15:52 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. Erlent 25.8.2018 22:17 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. Erlent 25.8.2018 11:19 Hulin Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis. Skoðun 9.8.2018 22:07 Hjónavígslum á vegum Siðmenntar snarfjölgar Sífellt fleiri láta Siðmennt sjá um hjónavígslu sína. Erlendir ferðamenn velja oft að láta gifta sig úti í íslenskri náttúru. Formaður Siðmenntar telur að fleiri kjósi persónulegri athöfn þar sem áhersla sé á einstaklingana og hið sammannlega. Innlent 8.8.2018 21:33 Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. Innlent 6.8.2018 22:01 Páfinn segir dauðarefsingu aldrei eiga rétt á sér Um er að ræða meiriháttar stefnubreytingu hjá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Erlent 2.8.2018 11:37 Erkibiskupinn segir af sér Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu. Erlent 30.7.2018 21:31 Ógnandi ummæli Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Skoðun 26.7.2018 21:52 Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12 Vottar gæti að persónuvernd Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að löggjöf Evrópusambandsins, ESB, um vernd persónulegra gagna feli í sér að trúfélög og trúboðar þeirra beri ábyrgð á meðferð persónuupplýsinga sem þeir afla þegar þeir ganga hús úr húsi. Erlent 11.7.2018 22:42 Páfinn skipar fjórtán nýja kardinála Hinn 81 árs gamli Frans páfi hefur nú skipað 59 af þeim 125 kardinálum yngri en áttatíu ára. Innlent 28.6.2018 22:21 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. Innlent 23.6.2018 02:01 Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22.6.2018 02:02 84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21 Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni Innlent 13.6.2018 02:03 200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. Innlent 8.6.2018 02:00 Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. Innlent 4.6.2018 02:02 Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju. Innlent 24.5.2018 02:07 Frans páfi um samkynhneigð: „Guð skapaði þig í þessari mynd og elskar þig eins og þú ert“ Haft var eftir Frans páfa að kynhneigð fólks skipti ekki máli hvað varðar ást guðs. Erlent 21.5.2018 16:52 Kristján Björnsson nýr vígslubiskup í Skálholti Kosið var á milli Kristjáns og Eiríks Jóhannssonar í vígslubiskipskjöri Þjóðkirkjunnar í Skálholtsumdæmi. Innlent 19.5.2018 19:11 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. Erlent 23.10.2018 21:38
Enn fækkar í Þjóðkirkjunni Alls voru 65,6 prósent landsmanna, sem búsettir eru hér á landi, skráðir í Þjóðkirkjuna um síðustu mánaðarmót. Innlent 16.10.2018 08:22
Kaþólska kirkjan tekur salvadorskan biskup í dýrlingatölu Oscar Romero var myrtur af dauðsveitum við messu árið 1980. Erlent 14.10.2018 09:48
Bandarískur kardináli segir af sér vegna kynferðisbrotamála Donald Wuerl, kardináli í Washington-borg, hefur verið sakaður um að hafa tekið illa á kynferðisbrotum presta innan kaþólsku kirkjunnar. Erlent 12.10.2018 11:15
Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. Erlent 8.10.2018 22:43
Zúistar krefja ríkið um dráttarvexti á tugum milljóna Héraðsdómur vísaði skaðabótakröfu félagsins frá. Innlent 24.9.2018 11:15
Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Erlent 12.9.2018 20:17
Aldrei færri skráðir í ensku biskupakirkjuna Um sjötíu prósent Breta á aldrinum 18 til 24 ára telja sig ekki trúuð. Erlent 6.9.2018 23:35
Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Dómsmálaráðherrann hefur gefið út stefnur á hendur öllum biskupsdæmum kirkjunnar í ríkinu. Erlent 6.9.2018 18:07
Nauðgunarmenningin Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun Skoðun 29.8.2018 15:52
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. Erlent 25.8.2018 22:17
Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. Erlent 25.8.2018 11:19
Hulin Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis. Skoðun 9.8.2018 22:07
Hjónavígslum á vegum Siðmenntar snarfjölgar Sífellt fleiri láta Siðmennt sjá um hjónavígslu sína. Erlendir ferðamenn velja oft að láta gifta sig úti í íslenskri náttúru. Formaður Siðmenntar telur að fleiri kjósi persónulegri athöfn þar sem áhersla sé á einstaklingana og hið sammannlega. Innlent 8.8.2018 21:33
Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. Innlent 6.8.2018 22:01
Páfinn segir dauðarefsingu aldrei eiga rétt á sér Um er að ræða meiriháttar stefnubreytingu hjá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Erlent 2.8.2018 11:37
Erkibiskupinn segir af sér Frans páfi hefur fallist á afsagnarbeiðni ástralska erkibiskupsins Philips Wilson sem var dæmdur fyrir að hafa vísvitandi haldið barnaníði leyndu. Erlent 30.7.2018 21:31
Ógnandi ummæli Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Skoðun 26.7.2018 21:52
Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12
Vottar gæti að persónuvernd Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að löggjöf Evrópusambandsins, ESB, um vernd persónulegra gagna feli í sér að trúfélög og trúboðar þeirra beri ábyrgð á meðferð persónuupplýsinga sem þeir afla þegar þeir ganga hús úr húsi. Erlent 11.7.2018 22:42
Páfinn skipar fjórtán nýja kardinála Hinn 81 árs gamli Frans páfi hefur nú skipað 59 af þeim 125 kardinálum yngri en áttatíu ára. Innlent 28.6.2018 22:21
Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. Innlent 23.6.2018 02:01
Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. Innlent 22.6.2018 02:02
84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21
Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni Innlent 13.6.2018 02:03
200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. Innlent 8.6.2018 02:00
Zúistum fækkar um 37 prósent Meðlimum trúfélags zúista á Ísland fækkaði um 37 prósent á tveimur árum. Innlent 4.6.2018 02:02
Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju. Innlent 24.5.2018 02:07
Frans páfi um samkynhneigð: „Guð skapaði þig í þessari mynd og elskar þig eins og þú ert“ Haft var eftir Frans páfa að kynhneigð fólks skipti ekki máli hvað varðar ást guðs. Erlent 21.5.2018 16:52
Kristján Björnsson nýr vígslubiskup í Skálholti Kosið var á milli Kristjáns og Eiríks Jóhannssonar í vígslubiskipskjöri Þjóðkirkjunnar í Skálholtsumdæmi. Innlent 19.5.2018 19:11