
Listamannalaun

Segir marga veikleika í atvinnuumhverfi listamanna hafa komið upp á yfirborðið
Í nýjum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur fram að auka á við listamannalaunin um 250 milljónir. Með því verður hægt að úthluta rúmlega 600 verkefnamánuðum til viðbótar á árinu.

Leggur til að listamannalaun verði tífölduð
Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, birti í dag grein á Vísi þar sem hann lagði til að listamannalaun yrðu tífölduð.

Tíföldum listamannalaunin
Íslendingar hafa að undanförnu notið fjölmargra streymistónleika tónlistarfólks s.s. Helga Björns, Páls Óskars, Bubba, Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Hljómahallar, Aldrei fór ég suður, streymissýninga leikhúsanna og RÚV ásamt upplestrum, svo eitthvað sé nefnt.

Partýið sem deilt er um hvort halda eigi og hverjir fái boðskort
325 listamenn hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar þegar tilkynnt var um listamannalaun fyrir árið 2020 í gær. Óhætt er að segja að sitt sýnist hverjum um listamannalaun og skapast árlega umræða um þau.

Jón Kalman og Sigríður Hagalín fá listamannalaun
Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020.

Þessi fá listamannalaun árið 2020
Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni.

Raggi Bjarna poppar listann enn upp
Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar.

Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af
Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum.

Stjórnin svarar Einari: Umsækjendur um listamannalaun bera sjálfir ábyrgð á umsókninni
Þá segist stjórnin bera fullt traust til úthlutunarnefnda Launasjóðs listamanna í kjölfar umræðu sem farið hefur af stað vegna úthlutunarinnar.

Segir nefndina fullyrða að hann hafi ekki sótt um listamannalaun
Einar Kárason rithöfundur hefur ekki farið í felur með ósætti sitt vegna úthlutunar listamannalauna í ár.

Einar Kárason úti í kuldanum við úthlutun listamannalauna
Opinberað var í gær hverjir hljóta listamannalaun á þessu ári. Úthlutað var samtals 1.600 mánaðarlaunum. Umsækjendur voru 1.543 en úthlutun fá 358 listamenn. Margir sitja því eftir með sárt ennið.

Einar leitar að öðrum verkefnum
Einar Kárason segir að ekkert verk sé væntanlegt úr hans smiðju fyrst engin voru listamannalaunin í ár. Nú þurfi hann að finna sér annað að gera.

Mælirinn er fullur - og vel það
Ég krefst þess að fá að vita hvað það er sem mælir gegn því að ég fái ritlaun!

Þessi fá listamannalaun árið 2018
Starfslaun listamanna eru 377.402 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2018 en um verktakagreiðslur er að ræða.

Listamannalaun – hví þessi læti?
Nú er í gangi hin árlega umræða um listamannalaunin. Nokkur hundruð listamenn fengu nefnilega úthlutað styrk úr listamannasjóði fyrir nokkru. Allmargir, sér í lagi frjálshyggjumenn, keppast við að gagnrýna þessa styrki

Nokkrar hugleiðingar listamannalaunþega
Það er þessi árstími aftur. Listamannalaunin eru tilkynnt sem og viðtakendur þeirra og umræðan fer í gang á mismálefnalegum nótum rétt eins og árið á undan.

Greta frestar listamannalaunum um 9 mánuði vegna anna
Þetta kemur fram í grein Gretu til varnar listamannalaunum þar sem hún segir listafólk vera harðduglegt.

Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega.

Þessi fá listamannalaun árið 2017
Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði.

Óskar Magnússon ætlar ekki að sækja um listamannalaun
Óskar Magnússon á sér eftirtektarverðan feril en er til þess að gera nýr höfundur og til alls líklegur á þeim vettvangi.

Bankar upp á hjá gamla fólkinu
Svavar Knútur Kristinsson leggur land undir fót þegar hann fer í tónleikaferð um landið ásamt Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu. Þau hafa sungið saman frá árinu 2008 en vinátta þeirra hófst fyrir tilviljun.

Telur að úthlutun listamannalauna sé í fullu samræmi við stjórnsýslulög
Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, við fyrirspurn Haralds Einarssonar.

Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum
Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið.

Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður
Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin.

Menntamálaráðherra vill ekki að Alþingi úthluti listamannalaunum
Ásmundur Friðriksson segir listamenn úthluta sjálfum sér og vinum sínum listamannalaunum og vill færa úthlutunina til Alþingis

"Þetta fólk er allt gagnrýnið á samfélagið en sér ekki siðleysið í eigin vinnubrögðum“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill að Alþingi úthluti listamannalaunum.

Ásmundur segir listamenn verða að þola umræðuna
Ásmundur Friðriksson ætlar að spyrja menntamálaráðherra út í listmannalaunin á þingi á eftir.

Meirihluti landsmanna fylgjandi listamannalaunum
53,2 prósent aðspurðra segjast fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun en 46,8 prósent segjast því andvíg.

Skora á rithöfunda að afþakka listamannalaunin
Nú er liðin rúm vika síðan ég tjáði mig um listamannalaunin og það gleður mig hversu sterk viðbrögðin urðu og hve margir hafa tjáð sig um málefnið.

Formaður SUS og leikhúsgagnrýnandi takast á um listamannalaun
Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS og Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Fréttablaðsins eru á öndverðum meiði.