

Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi.
Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn.
Söngkonan ástsæla hlær að hakkaranum.
Sigmar Vilhjálmsson ætlar sér að létta bændum umræðuna.
Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri.
Óhætt er að segja að fyrsti dagur bandarísku YouTube-ferðalanganna Megan og Michael Korpp hér á Íslandi hafi verið viðburðarmikill. Týndu þau dróna við Seljalandsfoss auk þess sem að þau festu húsbíl sinn í mýri á tjaldsvæði á Suðurlandi.
Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum YouTube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.
Það getur reynst arðvænlegt að slá í gegn á YouTube líkt og YouTube-stjarnan David Dobrik getur vitnað. Architectural Digest kíkti nýverið í heimsók til Dubrik sem sýndi heimili sitt í skemmtilegu myndbandi.
Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins.
Lunti og gleðitár á Duran Duran-tónleikunum.
Íslendingar eru langþreyttir á virðingarleysi erlendra áhrifavalda, að því er fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC um áhrifavaldastrauminn hingað til lands síðustu ár og vaxandi vinsældir Íslands á samfélagsmiðlum.
Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni.
Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York.
Ofurmódelið Bella Hadid varð fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum þegar hún birti mynd af sér á flugvelli þar sem hún liggur við glugga með fætur upp í loft.
Neikvæð áhrif Instagram hafa verið mikið í umræðunni, sérstaklega eftir að stórstjarnan Selena Gomez tilkynnti að hún hefði eytt forritinu úr símanum sínum.
Rússneska Instagram-stjarnan Alexander Tikhomirov hefur birt um hálftíma langt myndband frá Íslandsreisu sinni fyrr í mánuðinum en í ferðinni gerðist hann sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit.
Eugene Lee Yang hefur slegið í gegn sem hluti af hópnum The Try Guys á Buzzfeed.
Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar.
Fjölmiðlanefnd birti nýverið álit þar sem niðurstaðan er sú að frétt sem ég skrifaði og birtist á Vísi í nóvember á síðasta ári brjóti í bága við lög um fjölmiðla í því sem snýr að birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga.
Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani.
Rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið þegar hún skrifaði norrænu glæpasöguna The Sharp Edge of a Snowflake.
Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lendi í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum.
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi.
Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson.
Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á tyrkneska landsliðinu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Leikurinn fór 2-1 fyrir Ísland en ýmislegt gekk á í aðdraganda leiksins, þá aðallega utan vallar.
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego ætlar ekki að greina fylgjendum sínum frá dagsetningu brúðkaups hennar og unnusta síns Frans Garðarssonar,
Bandaríski tæknirisinn mun ekki fjarlægja svokallað "deep-fake“ myndband þar sem sjá má Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra, gorta sig af því að hafa safnað persónuupplýsingum milljarða notenda Facebook.
Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar.