Stjórnsýsla

Fyrrverandi ritstjóri gagnrýnir afskipti Bjarna af ráðningunni
Fyrrverandi ritstjóri norræns fræðitímarits gagnrýnir harðlega að íslenskur fjármálaráðherra skipti sér af því hver sé ráðinn ritstjóri tímaritsins. Fjármálaráðherra segist hafa viljað konu í starfið. Eftiráskýringar segir þingmaður Samfylkingar.

Bjarni hamraði á því að hann vildi konu í ritstjórastöðuna
Fjármálaráðherra varðist fimlega á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

En hver er sannleikurinn?
Nú er eflaust von sumra að hula gleymskunnar leggist yfir rangfærslurnar sem fjármálaráðuneytið viðhafði um Þorvald Gylfason. Fólk er búið að æsa sig í nokkra daga. Bjarni búinn að stíga fram og segjast hafa verið í miklum rétti.

Bjarni mætir fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag
Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndarsviði Alþingis en fundurinn verður opinn.

Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32,2 milljarða
Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 32,2 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins 2020, 32,2 milljarðar teljast 4,8% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands í dag.

Helga Vala sakar Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn um „berufsverbot“
Ummæli um Sjálfstæðisflokkinn vógu þungt í afstöðu Bjarna til Þorvaldar.


Hannes Hólmsteinn segir Þorvald bitran andstæðing Sjálfstæðisflokksins
Hannes Hólmsteinn gefur lítið fyrir baráttu Þorvaldar.

Formaður Fjölmiðlanefndar hefur fengið rúmar 15 milljónir frá ráðuneyti Lilju
Einar Hugi Bjarnason sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skipaði formann Fjölmiðlanefndar þvert á tillögu sérfræðinga ráðuneytisins er sagður hafa fengið fimmtán og hálfa milljón króna fyrir nefndarsetu og lögfræðiráðgjöf fyrir ráðuneytið. Hann hefur seti í að minnsta kosti átta nefndum á vegum Framsóknarflokksins.

Rafræn ökuskírteini væntanleg í lok júní
Íslendingar munu geta haft ökuskírteini sín á rafrænu formi í símanum sínum í lok júní ef allt gengur upp.

Tjáir sig ekki um bréfin þar sem goldinn er varhugur við Þorvaldi
Ólafur Heiðar Helgason sérfræðingur er sá sem stóð í umdeildum bréfaskriftum við norrænu ráðherranefndina.

Brunaeftirlitsmenn neita að láta flytja sig hreppaflutningum norður á Sauðárkrók
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra vill deildina heim í hérað.

Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar.

„Setur hættulegt fordæmi“ að hætta frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns Þórs vegna Samherjamálsins
Þetta segir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem telur málið ekki fullrannsakað.

Guðný veitir skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu
Guðný Káradóttir hefur verið ráðin til að veita skrifstofu Loftslagsráðs forstöðu.

Vilja hætta frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns vegna stöðu hans gagnvart Samherja
Frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna stöðu hans gegn útgerðarfyrirtækinu Samherja verður hætt nái vilji meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fram að ganga, þvert á vilja þeirra þriggja þingmanna minnihlutans sem lögðu athugunina til í nefndinni.

Segir heilbrigðisráðuneytið ítrekað fresta því að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini
Heilbrigðisráðunetið hefur ítrekað frestað því að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi að sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins sem hefur einnig áhyggjur af því að brjóstaskimun falli niður tímabundið um áramótin.

Inga Sæland telur að Lilja eigi að segja af sér
Formaður flokksins segir gamla spillingarkerfið blómstra hér sem aldrei fyrr

Hönnuðir ósáttir við Handprjónasambandið og Vísi
Stæk óánægja er meðal hönnuða á Íslandi vegna fréttar um afstöðu Handprjónasambandsins til markaðsherferðar.

Lilja segir flokksaðild ekki hafa skipt máli við skipan ráðuneytisstjóra
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir flokksaðild Páls Magnússonar ekki hafa skipt máli þegar hún skipaði hann í stöði ráðuneytisstjóra í menntamálaráðuneytinu í fyrra.

Skipaði Einar í stað Halldóru þvert á tillögu sérfræðinga
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fór á svig við tillögu sérfræðinga í menntamálaráðuneytinu þegar hún skipaði Einar Huga Bjarnason formann fjölmiðlanefndar í nóvember.

Hafdís hefur vísað ráðuneytisstjóramálinu til umboðsmanns Alþingis
Lilja segist ekki hafa talið vert að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndarinnar.

Ósátt við að Ísland sé auglýst með peysum sem ekki eru prjónaðar hér á landi
Handprjónasambandinu þykir þetta skjóta skökku við.

Telur frumvarp forsætisráðherra ekki nógu trúverðugt
Frumvarp forsætisráðherra um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdavalds er ekki nógu trúverðugt að mati formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

Telur brot Lilju gagnvart Hafdísi marka tímamót
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur telur að ráðning Lilju á Páli Magnússyni hljóti að hafa afleiðingar.

Segir líta út fyrir að jafnréttislög hafi verið brotin með ásetningi
Kærunefnd jafnréttismála segir menntamálaráðherra hafa brotið á einum umsækjenda um stöðu ráðuneytisstjóra í menntamálaráðuneytinu í fyrra.

Menntamálaráðherra braut jafnréttislög við skipan flokksbróður
Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að með skipan Páls Magnússonar í embætti ráðuneytisstjóra hafi Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra brotið gegn jafnréttislögum.

Árni tekur við formennsku í nefnd um málefni útlendinga
Árni Helgason, lögmaður og uppistandari hefur tekið við formennsku nefndar um málefni útlendinga,

Biskupsdóttir til Biskupsstofu
Margrét Hannesdóttir, sem er dóttir Agnesar M. Sigurðardóttur biskups, var þrívegis fengin til að sinna verkefnum fyrir á Biskupsstofu síðstliðnu ári.

Frumvarp Katrínar um breytingar á upplýsingalögum fær útreið
ÚNU telur frumvarpið virka gegn yfirlýstum tilgangi.