Svíþjóð

Sex látnir eftir alvarlegt umferðarslys í Svíþjóð
Alvarlegt slys varð í nótt þegar smárúta lenti í árekstri við flutningabíl í bænum Kiruna í Norður-Lapplandi.

Mið- og vinstriflokkar sagðir hafa náð saman í Svíþjóð
Sænskir fjölmiðlar segja að samkomulag sé í burðarliðnum um að Stefan Löfven, formaður Jafnaðarmanna, verði áfram forsætisráðherra.

Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu
Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu.

Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi
Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu.

Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð
Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd.

Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári
Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi.

Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar
Forseti sænska þingsins segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til.

Sænska þingið hafnaði Löfven
Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins.

Sænsk stúlka sakaði þjóðarleiðtoga um að stela framtíð barna
Greta Thunberg ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og sagði fulltrúum þar að þeir væru of hræddir við óvinsældir til að þora að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsbreytingum.

Sömdu um vopnahlé í Jemen
Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í jemensku hafnarborginni Hudaydah.

Hefja rannsókn á máli Macchiarini að nýju
Saksóknarar í Svíþjóð hafa ákveðið að taka að nýju upp mál ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarini.

Foreldrarnir í Bjärred höfðu undirbúið morðið á dætrum sínum í marga mánuði
Foreldrar í sænska bænum Bjärred, sem fundust ásamt dætrum sínum látin á heimili fjölskyldunnar í janúar síðastliðinn, höfðu undirbúið morðið á dætrum sínum í marga mánuði.

Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven
Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn.

Assange hafnar samkomulaginu
Lögfræðingur Julian Assange hefur fyrir hönd skjólstæðings síns hafnað samkomulagi sem yfirvöld í Ekvador tilkynntu í dag að náðst hafi við yfirvöld í Bretlandi um að Assange yrði ekki framseldur til Bandaríkjanna.

Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki
Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða.

Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun
Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september.

Uppfylla skilyrði friðarviðræðna
Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar.

Dæmir Arnault fyrir aðra nauðgun og þyngir refsingu
Dómstóll í Svíþjóð þyngdi í dag dóm yfir hinum 72 ára Jean-Claude Arnault, betur þekktur sem Kulturprofilen, í tveggja og hálfs árs fyrir fangelsi fyrir tvær nauðganir árið 2011.

Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi
Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi.

Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans
Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu.

Munu greiða atkvæði um Löfven sem forsætisráðherra
Sænski þingforsetinn hefur tilnefnt Stefan Löfven, formann Jafnaðarmannaflokksins og starfandi forsætisráðherra, sem næsta forsætisráðherra landsins.

Annie Lööf gefst upp
Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins.

Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland
Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu.

Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir
Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar.

Bandaríkjamenn sagðir hafa undirbúið ákæru gegn Assange
Nafn Assange birtist í dómskjölum frá því í ágúst, sem uppgötvuðust aðeins í gær, þar sem saksóknari var að reyna að fá dómara til að innsigla dómsskjöl í máli manns sem var sakaður um kynferðisbrot gegn barni.

Fjórtán ára stúlka stakk aðra táningsstúlku til bana
Stúlkan sem grunuð er um að hafa stungið sautján ára stúlku til bana í sænska bænum Trollhättan í gær er sjálf fjórtán ára.

Annie Lööf fær umboð til stjórnarmyndunar
Formaður Miðflokksins í Svíþjóð, fékk í dag umboð til stjórnarmyndunar. Hún hefur fengið til þess viku með möguleika á framlengingu.

Hringekjan byrjar aftur eftir að þingið hafnaði Kristersson
Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, mun aftur þurfa að setjast niður með leiðtogum sænsku stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á þingi til að ræða um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Útlitið kolsvart fyrir Kristersson eftir skilaboð Annie Lööf
Þingmenn sænska Miðflokksins ætla að greiða atkvæði gegn Ulf Kristersson sem næsta forsætisráðherra landsins í atkvæðagreiðslu á sænska þinginu á morgun.

Ekkert saknæmt við andlát Dante
Sænska lögreglan telur að hinn 12 ára gamli Dante, sem fannst látinn í vesturhluta landsins á föstudag, hafi drukknað.