Bangladess

Kórónuveira greindist í stærstu flóttamannabúðum í heimi
Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost.

Bangladess lokar af flóttamannabúðir Róhingja vegna kórónuveirunnar
Yfirvöld í Bangladess hafa lokað af landssvæði í suðurhluta landsins þar sem flóttamannabúðir Róhingja eru staðsettar. Meira en milljón Róhingjamúslima sem flúið hafa Mjanmar búa þar og er þetta gert í von um að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar.

Óttast að smit berist í flóttamannabúðir Róhingja
Yfirvöld í Bangladess hafa þungar áhyggjur af því að kórónuveiran berist í flóttamannabúðir Róhingja í landinu.

Hundruð barna hverfa sporlaust úr búðum Róhingja
Tilkynningum um týnd börn og staðfest tilvik um mannrán í flóttamannabúðum Róhingja í Cox´s Bazar í Bangladess hefur fjölgað samkvæmt UNICEF.

Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar.

Sjö dæmdir til dauða fyrir ódæðið í Dhaka 2016
Alls fórust 22 í árásinni, aðallega erlendir ferðamenn.

Sextán látnir eftir lestarslys í Bangladess
Sextán manns hið minnsta eru látnir eftir að tvær lestir rákust saman fyrir utan borgina Brahmanbaria í austurhluta Bangladess.

Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð
Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot.

Tugir látnir eftir að fellibylur skall á Bangladess og Indland
Fellibylurinn Bulbul skall á Bangladess og Indland um helgina.

Sextán dæmd til dauða fyrir að hafa kveikt í nemanda
Hin dæmdu áttu þátt í að myrða Nusrat Jahan Rafi eftir að hún hafði sakað kennara sinn um kynferðislega áreitni.

Berfætt í Bangladess
Lára Jónasdóttir vinnur hjá Læknum án landamæra og hefur ferðast víða um heim starfs síns vegna. Hún er fædd í Reykjavík árið 1981 og ólst upp hjá foreldrum sínum í Árbænum. Hún hefur starfað að mannúðarmálum meðal annars í Suður-Súdan, Palestínu, Afganistan og Bangladess.

Róhingjar snúa ekki heim fái þeir ekki viðurkenningu
Róhingjar sem hafast við í flóttamannabúðum í Cox Bazar í Bangladess neita að snúa aftur til Mjanmar fái þeir ekki viðurkenningu sem þjóðernishópur í heimalandi sínu.

Hundruð þúsunda á vergangi vegna flóða í Bangladess
Yfirvöld vara við hættunni á að smitsjúkdómar sem berast með vatni geti skotið upp kollinum.

Róhingjar verða fluttir á afskekkta eyju
Til standur að fyrstu flóttamenn Róhingja verði fluttir til eyjar, sem er í árósum Meghna árinnar í Bangladess, á næstu mánuðum segir utanríkisráðherra Bangladess.

Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu
Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum.

Sextán ákærðir fyrir að brenna stúlku lifandi sem hafði kært skólastjóra fyrir kynferðisofbeldi
Kennarinn snerti mig. Ég mun berjast gegn þessum glæp til síðasta andardráttar, sagði stúlkan áður en hún lést.

Dauðarefsing bíður Begum haldi hún til Bangladess
Shamimu Begum, sem komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hún vildi snúa aftur til Bretlands eftir að hafa gengið til liðs við ISIS árið 2015, bíður dauðarefsing haldi hún til Asíuríkisins Bangladess. Begum var í febrúar svipt breskum ríkisborgararétti á grundvelli þess að hún væri einnig bangladesskur ríkisborgari

Krikketlið frá Bangladess rétt slapp í skotárásinni á Nýja Sjálandi
Heilt íþróttalið frá Bangladess var í einni moskunni sem ráðist var á í skotárásunum í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi í nótt.

Flugræningi skotinn til bana
Farþegar og áhöfn, samtals 148 manns, komust heilu og höldnu frá borði.

Minnst 70 látnir í eldsvoða í Bangladess
Eldurinn læsti sig í nokkur hús í gamla borgarhluta Dhaka og hluti hinna látnu voru gestir brúðkaupsveislu.

Spice Girls bolir framleiddir í þrælakistu í Bangladess
Ágóði af bolunum rann til góðgerðasamtaka á meðan verkafólkið sem framleiddi þá fékk rétt rúmar 50 krónur á tímann.

Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar
Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær

Fordæma fangelsun blaðamanna
Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters.

Saka Mjanmar um skipulögð ódæði
Ódæðin snúast meðal annars um fjöldamorð, nauðganir og pyntingar og hafa yfirvöld Mjanmar verið sökuð um þjóðarmorð.

Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar
Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða.

Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni
Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu.

Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar.

Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar.

Ár síðan átök brutust út í Rakhine-héraði í Mjanmar: „Aðstæður eru skelfilegar“
Yfir 700 þúsund Róhingjar hafa lagt á flótta til Bangladess og lifa við erfiðar aðstæður. Íslensk kona sem starfaði í flóttamannabúðum skammt frá landamærunum segir aðstæður skelfilegar og óttast að þær muni versna nú þegar rigningatímabilið er gengið í garð.

Beittu mótmælendur táragasi og slökktu á internetinu
Óeirðirnar í Bangladess hafa haldið áfram að stigmagnast eftir að yfirvöld þar í landi beittu mótmælendur táragasi og lokuðu tímabundið fyrir internetið í landinu.