Hafnarfjörður Af góðum hugmyndum og slæmum Hvernig veit maður hvort hugmynd sé góð eða slæm? Sú leið sem við notum til að komast að því er hugmyndavinnan sjálf. Hugmyndavinnan er ekki það sama og að fá hugmynd, hugmyndavinnan er það sem gerist í kjölfar þess að hugmynd lýst niður. Skoðun 8.5.2020 08:31 Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8.5.2020 05:56 Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45 Björgunarsveitir aðstoða vélarvana bát utan við Straumsvík Björgunarbátur er nú að toga bát í land sem varð vélarvana um 400 metra utan við Straumsvík. Innlent 3.5.2020 13:39 Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30.4.2020 16:18 Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. Innlent 29.4.2020 12:56 Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Handbolti 26.4.2020 18:46 Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25.4.2020 18:31 Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00 „Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:46 Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:01 Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28 Undirbjuggu hjartaflugið í flughermi í Hafnarfirði „Þetta kom nú þannig til að einn af flugstjórunum í þessu flugi kom með þessa hugmynd til okkar að sýna heilbrigðisstarfsfólki þennan þakklætisvott.“ Lífið 21.4.2020 10:29 Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. Innlent 20.4.2020 22:58 Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. Skoðun 20.4.2020 22:07 Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06 Vignir einnig hættur Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu. Handbolti 20.4.2020 18:22 Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. Handbolti 20.4.2020 15:18 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. Innlent 20.4.2020 12:36 Kjúklingar stöðvuðu umferð um Reykjanesbraut Óhapp varð á Reykjanesbrautinni við komuna inn í Hafnarfjörð nú rétt um klukkan 19 í kvöld þegar að hliðar flutningabíls opnuðust og farmurinn hrundi á götuna. Innlent 19.4.2020 19:23 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.4.2020 15:08 Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33 Breikkun við Straumsvík bíður hönnunar og umhverfismats Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur. Enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat. Innlent 15.4.2020 21:18 Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06 Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. Innlent 14.4.2020 15:18 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. Innlent 11.4.2020 18:29 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 63 ›
Af góðum hugmyndum og slæmum Hvernig veit maður hvort hugmynd sé góð eða slæm? Sú leið sem við notum til að komast að því er hugmyndavinnan sjálf. Hugmyndavinnan er ekki það sama og að fá hugmynd, hugmyndavinnan er það sem gerist í kjölfar þess að hugmynd lýst niður. Skoðun 8.5.2020 08:31
Ólöglegum bar lokað í Hafnarfirði Lögreglan segist hafa lokað bar í Hafnarfirði á áttunda tímanum í gær. Innlent 8.5.2020 05:56
Telur uppbyggingu hjólastíga vera „geggjaða peningasóun“ Vigdís Hauksdóttir, áheyrnarfulltrúi Miðflokksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar, virðist ekki vera hrifin af hugmyndum um uppbyggingu stofnleiða fyrir hjólreiðar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.5.2020 21:45
Björgunarsveitir aðstoða vélarvana bát utan við Straumsvík Björgunarbátur er nú að toga bát í land sem varð vélarvana um 400 metra utan við Straumsvík. Innlent 3.5.2020 13:39
Heimilisfólkið ljómaði þegar Ingó stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stóð fyrir brekkusöng á Hrafnistu í Hafnarfirði klukkan tvö í dag. Lífið 30.4.2020 16:18
Tólf ára drengur hlaut stungusár í árás í Hafnarfirði Að sögn lögreglu hafði komið til átaka á milli hans og annars þrettán ára drengs sem beitti hnífnum. Innlent 29.4.2020 12:56
Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Handbolti 26.4.2020 18:46
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25.4.2020 18:31
Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00
„Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:46
Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:01
Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28
Undirbjuggu hjartaflugið í flughermi í Hafnarfirði „Þetta kom nú þannig til að einn af flugstjórunum í þessu flugi kom með þessa hugmynd til okkar að sýna heilbrigðisstarfsfólki þennan þakklætisvott.“ Lífið 21.4.2020 10:29
Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. Innlent 20.4.2020 22:58
Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. Skoðun 20.4.2020 22:07
Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06
Vignir einnig hættur Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu. Handbolti 20.4.2020 18:22
Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. Handbolti 20.4.2020 15:18
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. Innlent 20.4.2020 12:36
Kjúklingar stöðvuðu umferð um Reykjanesbraut Óhapp varð á Reykjanesbrautinni við komuna inn í Hafnarfjörð nú rétt um klukkan 19 í kvöld þegar að hliðar flutningabíls opnuðust og farmurinn hrundi á götuna. Innlent 19.4.2020 19:23
Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.4.2020 15:08
Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33
Breikkun við Straumsvík bíður hönnunar og umhverfismats Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur. Enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat. Innlent 15.4.2020 21:18
Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06
Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. Innlent 14.4.2020 15:18
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. Innlent 11.4.2020 18:29
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent