Þingeyjarsveit Skipar þverpólitíska nefnd um stofnun miðhálendisþjóðgarðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólitíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 20.4.2018 18:33 Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Torfbærinn er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann. Innlent 26.2.2018 22:31 Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. Innlent 19.2.2018 22:15 Mjög sárt þegar allir fluttu burt úr Flatey á Skjálfanda Hálf öld er í ár liðin frá einum sérkennilegasta atburði byggðasögu Íslands þegar allir íbúar Flateyjar á Skjálfanda ákváðu saman að flytja brott. Innlent 20.2.2017 20:06 Vaðlaheiðargöng fjölga fjölskyldum í Fnjóskadal Þótt enn sé langt í að Vaðlaheiðargöng opnist eru fjölskyldur þegar farnar að flytjast í Fnjóskadal vegna jarðganganna. Innlent 6.2.2017 17:24 „Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. Innlent 4.12.2016 08:02 Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. Viðskipti innlent 12.7.2016 20:30 Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. Menning 18.1.2016 10:09 Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. Innlent 14.10.2013 20:37 Borað í holur á Skjálfandaflóa sem bera einkenni olíusvæða Vísindamenn hafa fundið og kortlagt um níuhundruð holur við Norðurland, sem líkjast holum sem gasuppstreymi frá olíulindum myndar á hafsbotni. Innlent 13.10.2013 19:08 « ‹ 5 6 7 8 ›
Skipar þverpólitíska nefnd um stofnun miðhálendisþjóðgarðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólitíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 20.4.2018 18:33
Torfbærinn í Laxárdal sögufrægar gersemar Ein helsta perla íslenskra húsaminja leynist í afdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Torfbærinn er sérstakur að því leyti að lækur rennur í gegnum hann. Innlent 26.2.2018 22:31
Stíflan í Laxá sprengd vegna þess að hún lá vel við höggi Bændur úr Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu rifja upp þennan magnaða atburð, sem talinn er hafa markað þáttaskil í náttúruvernd hérlendis. Innlent 19.2.2018 22:15
Mjög sárt þegar allir fluttu burt úr Flatey á Skjálfanda Hálf öld er í ár liðin frá einum sérkennilegasta atburði byggðasögu Íslands þegar allir íbúar Flateyjar á Skjálfanda ákváðu saman að flytja brott. Innlent 20.2.2017 20:06
Vaðlaheiðargöng fjölga fjölskyldum í Fnjóskadal Þótt enn sé langt í að Vaðlaheiðargöng opnist eru fjölskyldur þegar farnar að flytjast í Fnjóskadal vegna jarðganganna. Innlent 6.2.2017 17:24
„Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. Innlent 4.12.2016 08:02
Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. Viðskipti innlent 12.7.2016 20:30
Á Náttfari að teljast fyrsti landneminn? Ingólfur Arnarson, sá er nam land í Reykjavík, er í sögubókunum talinn fyrsti landnámsmaður Íslands. Þingeyingar hafa hins vegar löngum haldið því fram að Náttfari hafi verið fyrstur. Menning 18.1.2016 10:09
Bæði gas- og olíulinda leitað í Skjálfandaflóa Leit sú sem nú stendur yfir að gasi á Skjálfandaflóa er jafnframt leit að olíulindum. Vísbendingar hafa komið fram um náttúrulegan olíuleka á hafsbotni. Innlent 14.10.2013 20:37
Borað í holur á Skjálfandaflóa sem bera einkenni olíusvæða Vísindamenn hafa fundið og kortlagt um níuhundruð holur við Norðurland, sem líkjast holum sem gasuppstreymi frá olíulindum myndar á hafsbotni. Innlent 13.10.2013 19:08