Grammy-verðlaunin Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24.11.2020 20:51 Tilfinningaþrunginn flutningur Demi Lovato þegar hún sneri aftur Demi Lovato kom fram á Grammy-verðlaunahátíðinni og það í fyrsta sinn eftir að hún var lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí árið 2018. Lífið 27.1.2020 09:59 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 09:42 Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27.1.2020 06:35 Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14 Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. Tónlist 21.11.2019 10:55 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20.11.2019 18:02 Svona valdi Cardi B kjólinn fyrir Grammy-verðlaunin Tónlistarkonan Cardi B varð fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaunin fyrir bestu rappplötuna á sunnudagskvöldið. Tíska og hönnun 13.2.2019 09:41 Kallaði magnaðan hóp „systra“ sinna óvænt upp á svið Lady Gaga, Jada Pinkett Smith, Alicia Keys, Michelle Obama og Jennifer Lopez vöktu mikla lukku á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær. Lífið 11.2.2019 11:36 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. Lífið 11.2.2019 10:32 Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Lífið 11.2.2019 09:49 Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. Tónlist 11.2.2019 07:59 Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. Tónlist 15.1.2019 15:51 Björk tilnefnd til Grammy verðlauna í fimmtánda sinn Björk er tilnefnd fyrir plötuna Utopia en hún er ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað í ár. Tónlist 14.12.2018 12:43 Grammy-tilnefningar: Kendrick fyrirferðarmestur á meðan konur sækja í sig veðrið Kendrick Lamar, rapparinn vinsæli af vesturströnd Bandaríkjanna er sá tónlistarmaður sem tilnefndur er til flestra Grammy-verðlauna þetta árið en hann er tilnefndur til átta verðlauna. Lífið 7.12.2018 19:41 Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. Glamour 29.1.2018 09:40 Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. Glamour 29.1.2018 08:50 Bruno Mars sigursæll á Grammy-verðlaununum Vann alls sex verðlaun. Tónlist 29.1.2018 07:43 Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. Glamour 28.1.2018 20:40 Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Tónlistarhátíðin fræga fer fram í nótt og má ætla að rauði dregillinn verði skrautlegur. Glamour 28.1.2018 19:42 Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. Tónlist 28.11.2017 14:10 Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Tónlist 13.2.2017 10:26 Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. Tónlist 13.2.2017 07:51 Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. Glamour 13.2.2017 06:35 Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. Glamour 13.2.2017 06:24 Eftirminnilegustu Grammy dressin Rauði dregilinn á Grammy verðlaununum hefyr verið skrautlegur í gegnum tíðina. Glamour 12.2.2017 16:29 Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura. Glamour 2.2.2017 23:41 Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri. Tónlist 6.12.2016 14:40 Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Tónlist 16.2.2016 11:01 Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Tónlist 16.2.2016 11:40 « ‹ 1 2 3 ›
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24.11.2020 20:51
Tilfinningaþrunginn flutningur Demi Lovato þegar hún sneri aftur Demi Lovato kom fram á Grammy-verðlaunahátíðinni og það í fyrsta sinn eftir að hún var lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí árið 2018. Lífið 27.1.2020 09:59
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 09:42
Billie Eilish kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Bandaríska tónlistarkonan Billie Eilish, sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári með fyrstu plötu sinni, When We All Fall Asleep, Where Do We Go, sópaði til sín öllum stærstu verðlaununum á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gær. Tónlist 27.1.2020 06:35
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 26.1.2020 21:14
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. Tónlist 21.11.2019 10:55
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Lífið 20.11.2019 18:02
Svona valdi Cardi B kjólinn fyrir Grammy-verðlaunin Tónlistarkonan Cardi B varð fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaunin fyrir bestu rappplötuna á sunnudagskvöldið. Tíska og hönnun 13.2.2019 09:41
Kallaði magnaðan hóp „systra“ sinna óvænt upp á svið Lady Gaga, Jada Pinkett Smith, Alicia Keys, Michelle Obama og Jennifer Lopez vöktu mikla lukku á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær. Lífið 11.2.2019 11:36
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. Lífið 11.2.2019 10:32
Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Lífið 11.2.2019 09:49
Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. Tónlist 11.2.2019 07:59
Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. Tónlist 15.1.2019 15:51
Björk tilnefnd til Grammy verðlauna í fimmtánda sinn Björk er tilnefnd fyrir plötuna Utopia en hún er ekki eini Íslendingurinn sem kemst á blað í ár. Tónlist 14.12.2018 12:43
Grammy-tilnefningar: Kendrick fyrirferðarmestur á meðan konur sækja í sig veðrið Kendrick Lamar, rapparinn vinsæli af vesturströnd Bandaríkjanna er sá tónlistarmaður sem tilnefndur er til flestra Grammy-verðlauna þetta árið en hann er tilnefndur til átta verðlauna. Lífið 7.12.2018 19:41
Flottustu kjólarnir á Grammy Gestir Grammy hátíðarinnar voru að sjálfsögðu klædd í sitt fínasta púss í New York í nótt. Glamour 29.1.2018 09:40
Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Jay Z, Beyoncé og Blue Ivy mættu saman á fremsta bekk á Grammy verðlaununum. Glamour 29.1.2018 08:50
Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Jamie Fox og Katie Holmes komu saman í fyrsta sinn opinberlega. Glamour 28.1.2018 20:40
Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Tónlistarhátíðin fræga fer fram í nótt og má ætla að rauði dregillinn verði skrautlegur. Glamour 28.1.2018 19:42
Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. Tónlist 28.11.2017 14:10
Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. Tónlist 13.2.2017 10:26
Adele sópaði til sín verðlaununum en afþakkaði ein þeirra Tónlistarhátíðin Grammy fór fram í nótt. Tónlist 13.2.2017 07:51
Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy. Glamour 13.2.2017 06:35
Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt. Glamour 13.2.2017 06:24
Eftirminnilegustu Grammy dressin Rauði dregilinn á Grammy verðlaununum hefyr verið skrautlegur í gegnum tíðina. Glamour 12.2.2017 16:29
Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura. Glamour 2.2.2017 23:41
Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri. Tónlist 6.12.2016 14:40
Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Tónlist 16.2.2016 11:01
Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Tónlist 16.2.2016 11:40
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent