Sundlaugar og baðlón Höfða til fólks að hanga ekki of lengi í pottunum Skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg segir að sundlaugarnar búi að reynslu frá því í samkomubanni var komið á í mars. Hann reiknar með að reglurnar sem kynntar verða á næstunni muni gilda í tvær vikur. Innlent 11.5.2020 16:49 Fengu sundið aftur hálfum mánuði fyrr en Íslendingar Grænlendingum hefur á ný verið leyft að komast í sund, en grænlensk sóttvarnaryfirvöld eru hálfum mánuði á undan þeim íslensku að opna sundlaugar. Erlent 7.5.2020 22:01 Þeir sem böðuðu sig upp úr affalli Reykjanesvirkjunar böðuðu sig einnig upp úr affalli fiskeldisstöðvar Fjöldi svalaði sundlaugaþorsta sínum í affalli Reykjanesvirkjunnar í blíðviðrinu um helgina. Um stórhættulegt athæfi er að ræða og ekki beint hreinlegt. Innlent 5.5.2020 18:49 Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. Innlent 4.5.2020 14:18 Skoða að opna sundlaugar í maí Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. Innlent 2.5.2020 16:38 Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946 Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. Lífið 29.4.2020 11:30 Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt. Innlent 25.4.2020 12:15 Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. Innlent 21.4.2020 16:56 Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24 Lækka fjölda þeirra sem mega koma saman verulega: Miklar líkur á að sundlaugum og líkamsræktarstöðvum verði lokað Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður lækkaður verulega niður úr hundrað í hertum aðgerðum sem ætlað er að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 21.3.2020 18:48 Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27 Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35 Sundlaugar og íþróttahús lokuð á morgun Öllum sundstöðum og íþróttamiðstöðum á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu verður lokað á morgun. Þetta er gert til þess að gera starfsmönnum kleift að endurskipuleggja starfsemi með tilliti til nýrra krafna um sóttvarnir. Innlent 15.3.2020 21:18 Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. Innlent 5.3.2020 12:31 Rosalegustu sundlaugar heims Sundlaugar eru oft á tíðum vinsælir ferðamannastaðir um heim allan. Lífið 3.3.2020 16:20 Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins: Lærði skyndihjálp eftir björgunina Það á að vera skylda fyrir alla að læra skyndihjálp. Þetta segir maður sem útnefndur var skyndihjálparmaður ársins á 112-deginum í dag en hann dró meðvitundarlausan mann upp af botni sundlaugar í fyrra. Þá var sjónum einnig beint að öryggi fólks í umferðinni í dag. Innlent 11.2.2020 18:53 Gleðispillir neitaði að yfirgefa Laugardalslaug Ölvaður karlmaður var til ama í Laugardalslauginni í gærkvöldi og neitaði að yfirgefa staðinn. Óskaði starfsfólkið eftir aðstoð lögreglu sem mætti á svæðið og fjarlægði manninn. Innlent 10.2.2020 07:04 Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. Innlent 7.2.2020 13:16 Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:46 Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39 Lækna-Tómas lenti í „óvæntri rassrifu“ Tómas Guðbjartsson, oft kallaður Lækna-Tómas, lenti í heldur óvenjulegu atviki þegar hann hugðist taka sundsprett í Vesturbænum í vikunni. Lífið 1.12.2019 22:54 Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12.11.2019 10:41 Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. Lífið 8.11.2019 15:31 Laugardalslaug lokuð á mánudag vegna lágs heitavatnsþrýstings Vegna tengingar hitaveitu má reikna með að heitavatnsþrýstingur verði lágur í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík á mánudaginn og heitavatnslaust þar sem byggð stendur hærra. Innlent 6.11.2019 10:26 Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði. Innlent 30.10.2019 22:53 Fastagestur í lauginni á Þingeyri tók nektarmyndirnar Karlmaðurinn sem ákærður er fyrir að taka endurtekið upp myndbönd af ungum stúlkum og konum í kvennaklefanum í sundlauginni á Þingeyri var tíður gestur í lauginni. Innlent 3.10.2019 11:29 Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03 Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28.8.2019 13:18 Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Innlent 22.8.2019 22:24 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Höfða til fólks að hanga ekki of lengi í pottunum Skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg segir að sundlaugarnar búi að reynslu frá því í samkomubanni var komið á í mars. Hann reiknar með að reglurnar sem kynntar verða á næstunni muni gilda í tvær vikur. Innlent 11.5.2020 16:49
Fengu sundið aftur hálfum mánuði fyrr en Íslendingar Grænlendingum hefur á ný verið leyft að komast í sund, en grænlensk sóttvarnaryfirvöld eru hálfum mánuði á undan þeim íslensku að opna sundlaugar. Erlent 7.5.2020 22:01
Þeir sem böðuðu sig upp úr affalli Reykjanesvirkjunar böðuðu sig einnig upp úr affalli fiskeldisstöðvar Fjöldi svalaði sundlaugaþorsta sínum í affalli Reykjanesvirkjunnar í blíðviðrinu um helgina. Um stórhættulegt athæfi er að ræða og ekki beint hreinlegt. Innlent 5.5.2020 18:49
Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. Innlent 4.5.2020 14:18
Skoða að opna sundlaugar í maí Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. Innlent 2.5.2020 16:38
Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946 Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands. Lífið 29.4.2020 11:30
Mikið tjón í World Class og Lágafellslaug eftir vatnsleka Mikið tjón varð í húsnæði Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í nótt. Innlent 25.4.2020 12:15
Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. Innlent 21.4.2020 16:56
Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína. Innlent 19.4.2020 18:24
Lækka fjölda þeirra sem mega koma saman verulega: Miklar líkur á að sundlaugum og líkamsræktarstöðvum verði lokað Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður lækkaður verulega niður úr hundrað í hertum aðgerðum sem ætlað er að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Innlent 21.3.2020 18:48
Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27
Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35
Sundlaugar og íþróttahús lokuð á morgun Öllum sundstöðum og íþróttamiðstöðum á vegum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu verður lokað á morgun. Þetta er gert til þess að gera starfsmönnum kleift að endurskipuleggja starfsemi með tilliti til nýrra krafna um sóttvarnir. Innlent 15.3.2020 21:18
Fjarlægja asbest úr stúku Laugardalslaugar vegna leka Verktakar á vegum Veitna vinna nú að því að fjarlægja asbest úr rými undir stúku Laugardalslaugar. Innlent 5.3.2020 12:31
Rosalegustu sundlaugar heims Sundlaugar eru oft á tíðum vinsælir ferðamannastaðir um heim allan. Lífið 3.3.2020 16:20
Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins: Lærði skyndihjálp eftir björgunina Það á að vera skylda fyrir alla að læra skyndihjálp. Þetta segir maður sem útnefndur var skyndihjálparmaður ársins á 112-deginum í dag en hann dró meðvitundarlausan mann upp af botni sundlaugar í fyrra. Þá var sjónum einnig beint að öryggi fólks í umferðinni í dag. Innlent 11.2.2020 18:53
Gleðispillir neitaði að yfirgefa Laugardalslaug Ölvaður karlmaður var til ama í Laugardalslauginni í gærkvöldi og neitaði að yfirgefa staðinn. Óskaði starfsfólkið eftir aðstoð lögreglu sem mætti á svæðið og fjarlægði manninn. Innlent 10.2.2020 07:04
Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. Innlent 7.2.2020 13:16
Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:46
Nýtt baðlón opnar í Kársnesi árið 2021 Heildarverkefninu er skipt í nokkra áfanga og í þeim fyrsta verður framkvæmt fyrir um fjóra miljarða króna. Viðskipti innlent 5.12.2019 08:39
Lækna-Tómas lenti í „óvæntri rassrifu“ Tómas Guðbjartsson, oft kallaður Lækna-Tómas, lenti í heldur óvenjulegu atviki þegar hann hugðist taka sundsprett í Vesturbænum í vikunni. Lífið 1.12.2019 22:54
Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12.11.2019 10:41
Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. Lífið 8.11.2019 15:31
Laugardalslaug lokuð á mánudag vegna lágs heitavatnsþrýstings Vegna tengingar hitaveitu má reikna með að heitavatnsþrýstingur verði lágur í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík á mánudaginn og heitavatnslaust þar sem byggð stendur hærra. Innlent 6.11.2019 10:26
Austfirðingar baða sig við kertaljós þegar dagar myrkurs fara í hönd Sameiginleg byggðahátíð Austfirðinga, Dagar myrkurs, hófst á Austurlandi í dag en hún stendur yfir næstu fimm daga. Í tilefni hennar var Stöð 2 í beinni útsendingu frá Fljótsdalshéraði. Innlent 30.10.2019 22:53
Fastagestur í lauginni á Þingeyri tók nektarmyndirnar Karlmaðurinn sem ákærður er fyrir að taka endurtekið upp myndbönd af ungum stúlkum og konum í kvennaklefanum í sundlauginni á Þingeyri var tíður gestur í lauginni. Innlent 3.10.2019 11:29
Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03
Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28.8.2019 13:18
Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Innlent 22.8.2019 22:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent